Búið að selja næstum því milljón miða á HM hjá stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 09:30 Roselord Borgella fagnar árangri Haíti sem komst á HM í fyrsta sinn. Getty/Luis Veniegra Miðasala gengur vel á leikina á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer fram í sumar í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Það eru fimmtíu dagar í keppnina og nú er búið að selja meira en 930 þúsund miða á leikina. Þar af hafa 230 þúsund þeirra selst á leikina sem verða spilaðir á Nýja-Sjálandi. FIFA Women's World Cup at NZ Football chief operating officer Paula Hansen said so far 930,000 tickets had been sold across both countries, with 230,000 of those sold in New Zealand. https://t.co/UHoctLuF7b— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) May 30, 2023 „Árið 2023 verður tímamót fyrir kvennafótboltann,“ sagði Fatma Samoura, framkvæmdastjóri Alþjóða knattspyrnusambandsins. 32 þjóðir keppa á HM en mótið hefst 20. júlí og lýkur með úrslitaleik 20. ágúst. Talsmaður FIFA sagði blaðamanni breska ríkisútvarpsins að sambandið búist við því að milljónasti miðinn seljist á næstu vikum. Þetta er níunda heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta og mótshaldarar ætluðu sér að selja eina og hálfa milljón miða. Það er síðan búist við því að yfir tveir milljarðar fylgist með keppninni í sjónvarpi en þá þurfa auðvitað stóru markaðirnir að ná samkomulagi um FIFA um söluna á sjónvarpsréttinum. You heard @CarliLloyd! Get your #FIFAWWC tickets now! #BeyondGreatness— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) May 31, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Sjá meira
Það eru fimmtíu dagar í keppnina og nú er búið að selja meira en 930 þúsund miða á leikina. Þar af hafa 230 þúsund þeirra selst á leikina sem verða spilaðir á Nýja-Sjálandi. FIFA Women's World Cup at NZ Football chief operating officer Paula Hansen said so far 930,000 tickets had been sold across both countries, with 230,000 of those sold in New Zealand. https://t.co/UHoctLuF7b— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) May 30, 2023 „Árið 2023 verður tímamót fyrir kvennafótboltann,“ sagði Fatma Samoura, framkvæmdastjóri Alþjóða knattspyrnusambandsins. 32 þjóðir keppa á HM en mótið hefst 20. júlí og lýkur með úrslitaleik 20. ágúst. Talsmaður FIFA sagði blaðamanni breska ríkisútvarpsins að sambandið búist við því að milljónasti miðinn seljist á næstu vikum. Þetta er níunda heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta og mótshaldarar ætluðu sér að selja eina og hálfa milljón miða. Það er síðan búist við því að yfir tveir milljarðar fylgist með keppninni í sjónvarpi en þá þurfa auðvitað stóru markaðirnir að ná samkomulagi um FIFA um söluna á sjónvarpsréttinum. You heard @CarliLloyd! Get your #FIFAWWC tickets now! #BeyondGreatness— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) May 31, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Sjá meira