Neymar elskar Lewis Hamilton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 08:00 Neymar og Lewis Hamilton hafa verið vinir lengi. Getty/David M. Benett Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar valdi formúlu eitt fram yfir því að fagna titlinum með félögum sínum í Paris Saint Germain eins og frægt var. Hann er mikill áhugamaður um formúluna og sérstaklega mikill stuðningsmaður eins ökumanns. „Ég elska Formúlu 1 og umfram allt þá elska ég Lewis Hamilton sem er mikill vinur minn. Ég mun halda með Red Bull og hvetja vin minn áfram,“ sagði Neymar aðspurður á brautinni í Mónakó. Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari en hefur átt í vandræðum síðustu ár. Hann endaði í fjórða sæti í Mónakókappakstrinum í ár og er þar með í fjórða sætinu í keppni ökumanna með 69 stig eða 75 stigum færra en ríkjandi heimsmeistari Max Verstappen sem situr í toppsætinu. Hamilton hefur ekki unnið kappakstur á tímabilinu en endaði í öðru sæti í Ástralíu. Hann fagnaði síðast sigri í Sádí Arabíu á 2021 tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN F1 (@espnf1) Franski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Hann er mikill áhugamaður um formúluna og sérstaklega mikill stuðningsmaður eins ökumanns. „Ég elska Formúlu 1 og umfram allt þá elska ég Lewis Hamilton sem er mikill vinur minn. Ég mun halda með Red Bull og hvetja vin minn áfram,“ sagði Neymar aðspurður á brautinni í Mónakó. Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari en hefur átt í vandræðum síðustu ár. Hann endaði í fjórða sæti í Mónakókappakstrinum í ár og er þar með í fjórða sætinu í keppni ökumanna með 69 stig eða 75 stigum færra en ríkjandi heimsmeistari Max Verstappen sem situr í toppsætinu. Hamilton hefur ekki unnið kappakstur á tímabilinu en endaði í öðru sæti í Ástralíu. Hann fagnaði síðast sigri í Sádí Arabíu á 2021 tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN F1 (@espnf1)
Franski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira