Júníspá Siggu Kling: Brennandi þrá hjá Vatnsberanum Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú yndislega, dásamlega jarðvera. Það er í eðli þínu að setja góða hluti allt í kringum þig og að skilja alls ekki að aðrir skilji þig ekki. Það er sá tími núna sem þú þarft að vera ákveðinn við sjálfan þig og að byggja þig upp alveg sama hvað. Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Þú ert á mjög góðu tímabili en hún er svo opin hugarorkan þín að þar getur sest að allskonar skítur sem að aðrir svo sannarlega eiga og kemur þínum karakter ekkert við. Þú breytir umhverfi þínu, ferð á eins konar flakk. Það toga svo margir staðir í þig og þú tekur skyndiákvarðanir, bara þetta eða hitt, en það mun hjálpa sálinni, styrkja þig og gera hugsun þína bjartari. Slepptu því að vera reiður út í einhvern, því að sú reiði bitnar bara á þér og vex í kringum þig eins og svartnætti. Þar af leiðandi skaltu muna að þessi manneskja sem reiðin beinist að gaf þér eitthvað sem er mikilvægt í sambandi við framtíðina. Ástin er svolítið út um allt, það eru margir í þessu merki sem vita ekki alveg hvar hjarta þeirra á að vera, hvort sem þeir eru í sambandi eða ekki. Þetta er svolítið vegna þess að þér leiðist tilbreytingarlaust ástarlíf og innst inni elskarðu spennuna. Það er nú ýmislegt að gerast í tilfinningalífinu þínu og þú finnur þessa brennandi þrá að gera eitthvað magnað. Þú ert á því tímabili að það sem þú hugsar sterkt um virðist birtast þér mjög fljótlega, svo ef þú vilt ekki eitthvað, varastu þá að hugsa um það. Þú þarft að vita hversu magnaður þú ert og hversu mikið þú magnar upp það sem er í kringum þig og í þessu áhugaverða tímabili skaltu alls ekki treysta öllum fyrir þínum leyndarmálum. Það eru gamlir vinir að koma inn aftur og ný vinátta að fæðast, bara það mun gera næsta mánuð yndislegan. Vatnsberar úr ýmsum áttum. Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25.janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1.febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira
Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Þú ert á mjög góðu tímabili en hún er svo opin hugarorkan þín að þar getur sest að allskonar skítur sem að aðrir svo sannarlega eiga og kemur þínum karakter ekkert við. Þú breytir umhverfi þínu, ferð á eins konar flakk. Það toga svo margir staðir í þig og þú tekur skyndiákvarðanir, bara þetta eða hitt, en það mun hjálpa sálinni, styrkja þig og gera hugsun þína bjartari. Slepptu því að vera reiður út í einhvern, því að sú reiði bitnar bara á þér og vex í kringum þig eins og svartnætti. Þar af leiðandi skaltu muna að þessi manneskja sem reiðin beinist að gaf þér eitthvað sem er mikilvægt í sambandi við framtíðina. Ástin er svolítið út um allt, það eru margir í þessu merki sem vita ekki alveg hvar hjarta þeirra á að vera, hvort sem þeir eru í sambandi eða ekki. Þetta er svolítið vegna þess að þér leiðist tilbreytingarlaust ástarlíf og innst inni elskarðu spennuna. Það er nú ýmislegt að gerast í tilfinningalífinu þínu og þú finnur þessa brennandi þrá að gera eitthvað magnað. Þú ert á því tímabili að það sem þú hugsar sterkt um virðist birtast þér mjög fljótlega, svo ef þú vilt ekki eitthvað, varastu þá að hugsa um það. Þú þarft að vita hversu magnaður þú ert og hversu mikið þú magnar upp það sem er í kringum þig og í þessu áhugaverða tímabili skaltu alls ekki treysta öllum fyrir þínum leyndarmálum. Það eru gamlir vinir að koma inn aftur og ný vinátta að fæðast, bara það mun gera næsta mánuð yndislegan. Vatnsberar úr ýmsum áttum. Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25.janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1.febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira