Júníspá Siggu Kling: Himintunglin hagstæð hjá Steingeitinni Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Steingeitin mín, það er í eðli þínu að halda alltaf áfram sama hvað og það er það eina sem skiptir máli til að ná á áfangastað. Þó að þú eigir það til eitt augnablik að missa trúna á sjálfa þig og lífið, þá er það bara augnablik. Það er svo margt sem þú þarft að dröslast áfram með en þú þarft að vita í öllu þessu að þú ert ekki Guð. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Sumt þarftu bara að láta Almættið um og loka úr huga þínum, og akkúrat þannig leysist úr þeim hluta af lífi þínu sem að þú finnur ekki aflið til þess að klára. Bara eitt í einu, þegar þú hugsar það þá verður þessi farvegur svo miklu léttari. Júlí gefur þér svo sterka sýn á lífið og þær brautir sem beinast að þér, svo það kemur tími í þessum mánuði þar sem þér finnst þú vera alveg blind á útkomuna sem þú vilt sjá. Vertu róleg fyrstu fimmtán dagana í júní og það er gott fyrir þig að nota þá möntru að segja „lífið mun leysa þetta“, helst á hverjum degi. Það er viss galdur fólginn í þessari setningu og það mun leysast sem erfitt er, og mundu að þú ræður því hvort þú hafir áhyggjur af því eða ekki, því það er valkostur. Himintunglin eru þér hagstæð í sambandi við velferð og fjárhagslega útkomu og ef þú ert í sambandi þá er ástin í raun og veru sönn vinátta, ekki eins og eldgos, fiðrildi í maganum eða stórkostleg spenna. Og þegar þú veist þetta, þá ertu í góðum málum. Hinir sem eru að skoða og langar í ástina verða að vera tilbúnir til þess að opna fyrir annars konar týpur en þeir eru búnir að vera að eltast við, þeir þurfa að gefa öðrum tækifæri til að sanna sig. Ungar Steingeitur finna ástina í sumar, ef þær eru sannarlega tilbúnar. Ef þú ert fullþroskuð og eldri en tvívetra, þá er komin mikil stífni í að sleppa tökunum á sjálfri þér í ástina. Því það er ekki hægt að segja einn daginn ég er tilbúin í maka og hinn daginn vil ég það alls ekki, þetta gengur ekki. En það yrðu allir heppnir ef þú myndir bjóða þeim inn í þitt líf. Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Sumt þarftu bara að láta Almættið um og loka úr huga þínum, og akkúrat þannig leysist úr þeim hluta af lífi þínu sem að þú finnur ekki aflið til þess að klára. Bara eitt í einu, þegar þú hugsar það þá verður þessi farvegur svo miklu léttari. Júlí gefur þér svo sterka sýn á lífið og þær brautir sem beinast að þér, svo það kemur tími í þessum mánuði þar sem þér finnst þú vera alveg blind á útkomuna sem þú vilt sjá. Vertu róleg fyrstu fimmtán dagana í júní og það er gott fyrir þig að nota þá möntru að segja „lífið mun leysa þetta“, helst á hverjum degi. Það er viss galdur fólginn í þessari setningu og það mun leysast sem erfitt er, og mundu að þú ræður því hvort þú hafir áhyggjur af því eða ekki, því það er valkostur. Himintunglin eru þér hagstæð í sambandi við velferð og fjárhagslega útkomu og ef þú ert í sambandi þá er ástin í raun og veru sönn vinátta, ekki eins og eldgos, fiðrildi í maganum eða stórkostleg spenna. Og þegar þú veist þetta, þá ertu í góðum málum. Hinir sem eru að skoða og langar í ástina verða að vera tilbúnir til þess að opna fyrir annars konar týpur en þeir eru búnir að vera að eltast við, þeir þurfa að gefa öðrum tækifæri til að sanna sig. Ungar Steingeitur finna ástina í sumar, ef þær eru sannarlega tilbúnar. Ef þú ert fullþroskuð og eldri en tvívetra, þá er komin mikil stífni í að sleppa tökunum á sjálfri þér í ástina. Því það er ekki hægt að segja einn daginn ég er tilbúin í maka og hinn daginn vil ég það alls ekki, þetta gengur ekki. En það yrðu allir heppnir ef þú myndir bjóða þeim inn í þitt líf. Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira