Júníspá Siggu Kling: Bogmaðurinn þarf að vera staðfastur og ákveðinn Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Bogmaðurinn minn, stundum kemur það fyrir að þú tekur vitlausar ákvarðanir eða þér finnst þú hafir sterka skoðun á einhverju sem þú þarft að draga tilbaka og mynda þér nýja hugsun og jafnvel aðra skoðun á, en það má alltaf breyta ákvörðun. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú þarft samt ekki að spá of mikið í það hvort þú hafir eytt of mikið af peningum eða að þér finnist að þú komist ekki úr einhverskonar skuldafeni, því það virðist vera að á einu augnabliki breytist hlutirnir hjá þér. Þú ert svo sterkur í þeirri tíðni að vera einlægur og að leggja bara það sem þú þarft á borðið, og að hafa ekki áhyggjur af því hvað þá gerist eða hvað muni breytast. Því að akkúrat núna ertu að fá svar eða svör við því sem þig vantar, og ef þér líkar ekki það sem þú færð þá skaltu reyna aftur, því þú færð lausn og góða útkomu en þú þarft að vera staðfastur og ákveðinn. Þú ætlar þér stóra hluti í lífinu en þeir sem eru ferðafélagar þínir á því tímabili sem þú ert að mæta, hafa ótta og hræðslu við þann kraft sem er að eflast hjá þér. Ef þú hefur haft ákveðið verkefni í töluverðan tíma sem virðist ekki skila þér því sem það þarf - þetta getur verið svo margt; vinnan, skólinn, sambandið, þá eru tímamót að færast nær og vissar krossgötur. Þú þarft að segja stopp eða hætta við eitthvað sem heldur þér föstum. En þegar maður er á krossgötum þá er möguleiki að fara í margar áttir, svo það er miklu jákvæðara en þér finnst. Þig skortir ekki aðdáendur, enda heillandi og þó þú farir stundum yfir strikið þá muntu komast upp með það. Þú hefur svo ótalmargt fram að færa, en veist ekki hvar þú átt að byrja. En skilaboðin eru: Byrjaðu þá bjargast verkið. Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú þarft samt ekki að spá of mikið í það hvort þú hafir eytt of mikið af peningum eða að þér finnist að þú komist ekki úr einhverskonar skuldafeni, því það virðist vera að á einu augnabliki breytist hlutirnir hjá þér. Þú ert svo sterkur í þeirri tíðni að vera einlægur og að leggja bara það sem þú þarft á borðið, og að hafa ekki áhyggjur af því hvað þá gerist eða hvað muni breytast. Því að akkúrat núna ertu að fá svar eða svör við því sem þig vantar, og ef þér líkar ekki það sem þú færð þá skaltu reyna aftur, því þú færð lausn og góða útkomu en þú þarft að vera staðfastur og ákveðinn. Þú ætlar þér stóra hluti í lífinu en þeir sem eru ferðafélagar þínir á því tímabili sem þú ert að mæta, hafa ótta og hræðslu við þann kraft sem er að eflast hjá þér. Ef þú hefur haft ákveðið verkefni í töluverðan tíma sem virðist ekki skila þér því sem það þarf - þetta getur verið svo margt; vinnan, skólinn, sambandið, þá eru tímamót að færast nær og vissar krossgötur. Þú þarft að segja stopp eða hætta við eitthvað sem heldur þér föstum. En þegar maður er á krossgötum þá er möguleiki að fara í margar áttir, svo það er miklu jákvæðara en þér finnst. Þig skortir ekki aðdáendur, enda heillandi og þó þú farir stundum yfir strikið þá muntu komast upp með það. Þú hefur svo ótalmargt fram að færa, en veist ekki hvar þú átt að byrja. En skilaboðin eru: Byrjaðu þá bjargast verkið. Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Sjá meira