Júníspá Siggu Kling: Mikil orka hjá Sporðdrekanum Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Sporðdrekinn minn, ekki vildi ég vera sá sem myndi særa þig því þú gleymir engu. Þú getur svæft erfiðar tilfinningar en þær koma til þín aftur og aftur. Orkan þín er eins og Bermúda þríhyrningurinn, stundum hverfurðu á ólýsanlegan hátt út úr lífi manns og svo kemurðu aftur inn eins og ekkert hafi í skorist. En ávallt og alltaf mun þér verða fyrirgefið því þú hefur þannig áhrif á mann. Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Á þessu sumri skaltu skoða allt sem fær þig til að líða betur og vera með opinn huga gagnvart atriðum sem þér finnast vera mjög fjarlæg þér. Opnaðu faðminn og bjóddu bókstaflega inn nýrri atburðarás, nýjum upplifunum og segðu bara „já ekkert mál“ og lífið færir þér það sem þér hefur fundist þig vanta. Síðustu mánuðir hafa verið eins og hvellhettur, þér hefur oft brugðið og þú hefur hugsað, hvað er eiginlega að gerast. En frá fjórða júní þar sem blessaða fulla tunglið er í Bogmanninum, þá sérðu af hverju og hvers vegna lífið hefur verið svona sveiflukennt. Allt sem gerist hjá þér hefur tilgang og ekkert sem að þú hefur þurft að horfast í augu við er tilgangslaust. Allur júnímánuður færir þér sterkari trú á sjálfan þig og þó að gamlar tilfinningar heimsæki þig öðru hverju, þá er það ekkert annað en leiðinleg hugsun sem þú getur sett stopp á með því að segja ákveðið og upphátt, NEI, NEI, því þá skiptirðu um rás. Þetta verður auðveldara og auðveldara eftir því sem tíminn líður. Þú öðlast andlega visku og færð fyrirboða eins og þú sért Shaman og allt það tengist útiveru, jörðinni, sjónum og kraftinum í öllu því yfirnáttúrlega sem þar býr. Þú sérð það besta í öllum, þú ert einlægur og talar frá hjartanu og þess vegna hittirðu mann alltaf í hjartastað. Þú hefur svo mikinn tilgang, þó að þú vitir ekki nákvæmlega hver hann er þá ertu samt að fara hárrétta leið að útkomunni. Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Á þessu sumri skaltu skoða allt sem fær þig til að líða betur og vera með opinn huga gagnvart atriðum sem þér finnast vera mjög fjarlæg þér. Opnaðu faðminn og bjóddu bókstaflega inn nýrri atburðarás, nýjum upplifunum og segðu bara „já ekkert mál“ og lífið færir þér það sem þér hefur fundist þig vanta. Síðustu mánuðir hafa verið eins og hvellhettur, þér hefur oft brugðið og þú hefur hugsað, hvað er eiginlega að gerast. En frá fjórða júní þar sem blessaða fulla tunglið er í Bogmanninum, þá sérðu af hverju og hvers vegna lífið hefur verið svona sveiflukennt. Allt sem gerist hjá þér hefur tilgang og ekkert sem að þú hefur þurft að horfast í augu við er tilgangslaust. Allur júnímánuður færir þér sterkari trú á sjálfan þig og þó að gamlar tilfinningar heimsæki þig öðru hverju, þá er það ekkert annað en leiðinleg hugsun sem þú getur sett stopp á með því að segja ákveðið og upphátt, NEI, NEI, því þá skiptirðu um rás. Þetta verður auðveldara og auðveldara eftir því sem tíminn líður. Þú öðlast andlega visku og færð fyrirboða eins og þú sért Shaman og allt það tengist útiveru, jörðinni, sjónum og kraftinum í öllu því yfirnáttúrlega sem þar býr. Þú sérð það besta í öllum, þú ert einlægur og talar frá hjartanu og þess vegna hittirðu mann alltaf í hjartastað. Þú hefur svo mikinn tilgang, þó að þú vitir ekki nákvæmlega hver hann er þá ertu samt að fara hárrétta leið að útkomunni. Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira