Júníspá Siggu Kling: Allt sem hrúturinn snertir verður að gulli Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Hrúturinn minn, það getur oft verið erfitt að vera þú. Þú vilt að allir séu í jafnvægi og gerir þitt besta að svo sé. En það kemur að sjálfsögðu fyrir að það springur eitthvað. Þá bitnar það yfirleitt á þeim sem eru þér nánastir og gerir ekkert annað fyrir þig en að þú fáir móral eða þér líði illa yfir því. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Það er svo mikilvægt að þú sjáir að þú þarft að vernda þig og þú gerir það þannig með því að hugsa að það sé ljós allt í kringum þig og að segja: „Ég er verndaður fyrir öllu sem hefur slæm áhrif á líðan mína.“ Þannig sleppirðu þér frjálsum úr vanlíðan og byrjar að dreifa sterku orkunni þinni á ný. Það er velferð og góð orka yfir heimili og þar áttu akkúrat að hlaða batteríin þín. Það sveiflast til og frá ákvarðanatökur um mikilvæg málefni, hvað þú eigir að gera eða hvort þú eigir að breyta einhverju. Miðað við stöðuna er best að lagfæra það sem er nú þegar að, byggja það upp og laga það sem þú hefur í hendi eða er hjá þér. Þér finnst jafnvel að röð undraverðra tilviljana hafi forðað þér frá mörgum hörmungum, þó að það sé ekki sjálfsagður hlutur, þá er svo sannarlega heppnin yfir þér núna. Þú skalt spekúlera rækilega vel í því hvort þú viljir fara í nýjar framkvæmdir, þó að það sé alveg skýrt að allt sem þú snertir verður að gulli. Ef þú skoðar það vel, þá þekkirðu margt fólk sem minna mega sín og líka fólk sem hefur það óstjórnlega gott. Það furðulega er að fólk sem hefur ekki haft það of gott, mun ýta undir að þú hafir það gott. Þinn mesti auður er fólginn í fjölskyldu og vinum og allt er miklu betra en þú hefur hugmynd um og líf þitt er bæði spennandi og skemmtilegt. En það er mikil þörf á því á að þú elskir þig mest og finnist gott að vera í þínum eigin félagsskap, því að ástin er að óska eftir þér. Koss og knús. Frægir hrútar. Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Það er svo mikilvægt að þú sjáir að þú þarft að vernda þig og þú gerir það þannig með því að hugsa að það sé ljós allt í kringum þig og að segja: „Ég er verndaður fyrir öllu sem hefur slæm áhrif á líðan mína.“ Þannig sleppirðu þér frjálsum úr vanlíðan og byrjar að dreifa sterku orkunni þinni á ný. Það er velferð og góð orka yfir heimili og þar áttu akkúrat að hlaða batteríin þín. Það sveiflast til og frá ákvarðanatökur um mikilvæg málefni, hvað þú eigir að gera eða hvort þú eigir að breyta einhverju. Miðað við stöðuna er best að lagfæra það sem er nú þegar að, byggja það upp og laga það sem þú hefur í hendi eða er hjá þér. Þér finnst jafnvel að röð undraverðra tilviljana hafi forðað þér frá mörgum hörmungum, þó að það sé ekki sjálfsagður hlutur, þá er svo sannarlega heppnin yfir þér núna. Þú skalt spekúlera rækilega vel í því hvort þú viljir fara í nýjar framkvæmdir, þó að það sé alveg skýrt að allt sem þú snertir verður að gulli. Ef þú skoðar það vel, þá þekkirðu margt fólk sem minna mega sín og líka fólk sem hefur það óstjórnlega gott. Það furðulega er að fólk sem hefur ekki haft það of gott, mun ýta undir að þú hafir það gott. Þinn mesti auður er fólginn í fjölskyldu og vinum og allt er miklu betra en þú hefur hugmynd um og líf þitt er bæði spennandi og skemmtilegt. En það er mikil þörf á því á að þú elskir þig mest og finnist gott að vera í þínum eigin félagsskap, því að ástin er að óska eftir þér. Koss og knús. Frægir hrútar. Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira