
Formúlan í Deep Sea Hydration línunni byggir á sérþróaðri SILK-Hydration-tækni sem gefur hárinu raka og næringu frá innviðum þess útávið. Þessi tækni bindur raka innan í hverju hári ásamt því að mýkja ysta lag þess með næringar- og andoxunarríku þangi úr hafinu.

Auk þess hefur John Frieda þróað blöndu efna sem líkir eftir mýkingareiginleikum sílikons án þess að þurfa að nota sílikon í vörurnar. Ennfremur eru vörurnar í línunni vegan, cruelty free og innihalda ekki súlföt.
Niðurstaðan? Heilbrigt og vel nært hár sem er enn mýkra strax eftir fyrsta þvott!
Hár og sjávar viðgerð
Það er ekki bara hárið þitt sem nýtur góðs af. John Frieda hefur í samstarfi við 4Ocean samtökin náð að tryggja að Deep Sea Hydration, sem er vottað “Clean-up” samstarfsvörumerki en það þýðir að fyrir hvert pund af plasti sem notað er í umbúðir varanna, mun 4Ocean hreinsa upp sama magn af sjávarplasti.

Deep Sea Hydration línan er m.a. komin í apótek og sérverslanir um allt land.