Hilmir Snær og Benedikt Erlings endurgerðu frægan Fóstbræðraskets Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. maí 2023 10:42 Þeir félagar höfðu engu gleymt þrátt fyrir að 26 ár séu síðan þeir léku sketsinn saman síðast. Brokk Leikararnir Hilmir Snær Guðnason og Benedikt Erlingsson endurgerðu einn frægasta Fóstbræðra skets frá upphafi, skets sem löngum hefur verið kenndur við að „slaka.“ Um er að ræða auglýsingu fyrir öryggisvesti á vegum Brokk, netverslunar hestamannsins. Báðir eru þeir Hilmir Snær og Benedikt Erlings miklir hestamenn og hafa verið um árabil svo athygli hefur oft vakið. Árið 2008 riðu þeir félagar til að mynda saman frá hesthúsahverfinu Gusti í Kópavogi og niður í Hallargarð við tjörnina í Reykjavík í gjörningi þar sem þeir minntu borgarfulltrúa á að tryggja áfram aðgang almennings og þá sérstaklega barna að hestaréttinni og garðinum eftir sölu borgarinnar á Frírkirkjuvegi. Í auglýsingu Brokk slá þeir félagar á öllu léttari strengi og endurgera einn af þekktari sketsum Fóstbræðra, sem sýndir voru á Stöð 2 á tíunda áratugnum. Sketsinn þekkja langflestir en hann var að finna í allra fyrstu seríunni af grínþáttunum sem sýnd var í sjónvarpi árið 1997. Þar gerir persóna Hilmis Snæs hosur sínar grænar fyrir persónu Benna Erlings á kómískan hátt við dræmar undirtekir hins síðarnefnda. Upprunalega sketsinn má horfa á hér og uppfærða útgáfu neðst í fréttinni. Fóstbræður hafa svo sannarlega minnt á það hversu rækilega þeir hafa stimplað sig inn í þjóðarvitundina en Jóhannes Haukur Jóhannesson sagði til að mynda einn frægasta brandara þáttanna nýverið í aukahlutverki sínu í hinum heimsfrægu dramaþáttum Succession sem sýndir eru á Stöð 2. Grín og gaman Bíó og sjónvarp Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira
Um er að ræða auglýsingu fyrir öryggisvesti á vegum Brokk, netverslunar hestamannsins. Báðir eru þeir Hilmir Snær og Benedikt Erlings miklir hestamenn og hafa verið um árabil svo athygli hefur oft vakið. Árið 2008 riðu þeir félagar til að mynda saman frá hesthúsahverfinu Gusti í Kópavogi og niður í Hallargarð við tjörnina í Reykjavík í gjörningi þar sem þeir minntu borgarfulltrúa á að tryggja áfram aðgang almennings og þá sérstaklega barna að hestaréttinni og garðinum eftir sölu borgarinnar á Frírkirkjuvegi. Í auglýsingu Brokk slá þeir félagar á öllu léttari strengi og endurgera einn af þekktari sketsum Fóstbræðra, sem sýndir voru á Stöð 2 á tíunda áratugnum. Sketsinn þekkja langflestir en hann var að finna í allra fyrstu seríunni af grínþáttunum sem sýnd var í sjónvarpi árið 1997. Þar gerir persóna Hilmis Snæs hosur sínar grænar fyrir persónu Benna Erlings á kómískan hátt við dræmar undirtekir hins síðarnefnda. Upprunalega sketsinn má horfa á hér og uppfærða útgáfu neðst í fréttinni. Fóstbræður hafa svo sannarlega minnt á það hversu rækilega þeir hafa stimplað sig inn í þjóðarvitundina en Jóhannes Haukur Jóhannesson sagði til að mynda einn frægasta brandara þáttanna nýverið í aukahlutverki sínu í hinum heimsfrægu dramaþáttum Succession sem sýndir eru á Stöð 2.
Grín og gaman Bíó og sjónvarp Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Sjá meira