Hetja Everton segist ekki vera nein hetja Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2023 23:00 Abdoulaye Doucoure bjargaði Everton frá falli í dag. Naomi Baker/Getty Images Abdoulaye Doucoure var hetja dagsins þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton gegn Bournemouth í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Markið tryggði liðinu ekki bara sigur í leiknum, heldur einnig áframhaldandi veru í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. „Þetta var risaleikur fyrir okkur. Við erum svo glaðir og það er erfitt að lýsa því hvernig okkur líður núna. Við börðumst allt tímabilið til að geta keppt og bjargað félaginu okkar,“ sagði Doucoure að leik loknum. „Við gáfum allt sem við áttum í dag. Þetta var ekki okkar besti leikur, en við gáfum allt í þetta og uppskárum úrslit eftir því.“ Markið sem Doucoure skoraði var afar glæsilegt. Boltinn skoppaði þá út fyrir teig þar sem Malímaðurinn var mættur og hamraði honum viðstöðulaust í netið. „Ég er alltaf að leita að seinni boltanum. Ég vissi að ég þyrfti að skjóta eins fast og ég gæti og hitta markið. Ég þakka guði fyrir að hann hafi farið inn. Það var ótrúleg tilfinning.“ Hann segir þó mikilvægt að hann og aðrir leikmenn Everton fari ekki fram úr sér eftir sigurinn. „Við megum ekki fara fram úr okkur. Ég er engin hetja. Enginn okkar er það. Við vinnum og spilum fyrir Everton og við þurfum að vera miklu betri. Við þurfum að átta okkur á þeim mistökum sem við gerðum á þessu tímabili. Í dag sýndu allir mikla ástríðu, en á næsta tímabili þurfum við að koma sterkari til baka og koma Everton ofar í töflunni,“ sagði Doucoure að lokum. Enski boltinn Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Fleiri fréttir Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira
„Þetta var risaleikur fyrir okkur. Við erum svo glaðir og það er erfitt að lýsa því hvernig okkur líður núna. Við börðumst allt tímabilið til að geta keppt og bjargað félaginu okkar,“ sagði Doucoure að leik loknum. „Við gáfum allt sem við áttum í dag. Þetta var ekki okkar besti leikur, en við gáfum allt í þetta og uppskárum úrslit eftir því.“ Markið sem Doucoure skoraði var afar glæsilegt. Boltinn skoppaði þá út fyrir teig þar sem Malímaðurinn var mættur og hamraði honum viðstöðulaust í netið. „Ég er alltaf að leita að seinni boltanum. Ég vissi að ég þyrfti að skjóta eins fast og ég gæti og hitta markið. Ég þakka guði fyrir að hann hafi farið inn. Það var ótrúleg tilfinning.“ Hann segir þó mikilvægt að hann og aðrir leikmenn Everton fari ekki fram úr sér eftir sigurinn. „Við megum ekki fara fram úr okkur. Ég er engin hetja. Enginn okkar er það. Við vinnum og spilum fyrir Everton og við þurfum að vera miklu betri. Við þurfum að átta okkur á þeim mistökum sem við gerðum á þessu tímabili. Í dag sýndu allir mikla ástríðu, en á næsta tímabili þurfum við að koma sterkari til baka og koma Everton ofar í töflunni,“ sagði Doucoure að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Fleiri fréttir Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira