Anatomie d'une chute hlaut Gullpálmann Árni Sæberg skrifar 27. maí 2023 20:03 Jane Fonda afhenti Justine Triet Gullpálmann eftirsótta. Pascal Le Segretain/Getty Kvikmynd franska leikstjórans Justine Triet, Anatomie d'une chute, sem mætti útleggja sem Anatómía falls, hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í kvöld. Þetta er aðeins í þriðja sinn sem kvikmynd í leikstjórn konu hlýtur verðlaunin, sem eru ein þau eftirsóttustu í kvikmyndabransanum. Kvikmyndin er lögfræðidrama um rannsókn á máli vinsæls rithöfundar, sem leikinn er af Söndru Hüller, sem grunuð er um að hafa myrt eiginmann sinn. Triet tók við verðlaunastyttunni af goðsögninni Jane Fonda, sem fagnaði því í ræðu sinni hversu margar konur áttu kvikmynd sem barðist um verðlaunin að þessu sinni, en þær voru sjö talsins. Triet varð þriðja konan á eftir þeim Jane Campion, sem leikstýrði Píanóinu árið 1993 og Juliu Ducournau, sem leikstýrði Titane fyrir tveimur árum, til þess að hreppa Gullpálmann. Aðrir sigurvegarar kvikmyndahátíðarinnar í Cannes árið 2023: Grand Prix: The Zone Of Interest í leikstjórn Jonathans Glazer Besti leikstjóri: Tran Anh Hung fyrir The Pot-Au-Feu Besta handrit: Monster eftir Yuji Sakamoto Besta leikkona í aðalhlutverki: Merve Dizdar fyrir About Dry Grasses Besti leikari í aðalhlutverki: Kōji Yakusho fyrir Perfect Days Camera d’Or (besta fyrsta kvikmynd leikstjóra): Inside the Yellow Cocoon Shell í leikstjórn Thien An Pham Gullpálmi stuttmynda: 27 í leikstjórn Flóra Anna Buda Hinsegin pálminn (verðlaun fyrir kvikmyndir um málefni hinsegin fólks: Monster Cannes Bíó og sjónvarp Frakkland Tengdar fréttir Gullpálminn fyrir ádeilu með löngu æluatriði Kvikmyndin „Þríhyrningur depurðarinnar“ eftir sænska leikstjórann Ruben Östlund hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi. Henni er lýst sem meinhæðinni samfélagsádeilu með langdregnu æluatriði. 29. maí 2022 11:24 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndin er lögfræðidrama um rannsókn á máli vinsæls rithöfundar, sem leikinn er af Söndru Hüller, sem grunuð er um að hafa myrt eiginmann sinn. Triet tók við verðlaunastyttunni af goðsögninni Jane Fonda, sem fagnaði því í ræðu sinni hversu margar konur áttu kvikmynd sem barðist um verðlaunin að þessu sinni, en þær voru sjö talsins. Triet varð þriðja konan á eftir þeim Jane Campion, sem leikstýrði Píanóinu árið 1993 og Juliu Ducournau, sem leikstýrði Titane fyrir tveimur árum, til þess að hreppa Gullpálmann. Aðrir sigurvegarar kvikmyndahátíðarinnar í Cannes árið 2023: Grand Prix: The Zone Of Interest í leikstjórn Jonathans Glazer Besti leikstjóri: Tran Anh Hung fyrir The Pot-Au-Feu Besta handrit: Monster eftir Yuji Sakamoto Besta leikkona í aðalhlutverki: Merve Dizdar fyrir About Dry Grasses Besti leikari í aðalhlutverki: Kōji Yakusho fyrir Perfect Days Camera d’Or (besta fyrsta kvikmynd leikstjóra): Inside the Yellow Cocoon Shell í leikstjórn Thien An Pham Gullpálmi stuttmynda: 27 í leikstjórn Flóra Anna Buda Hinsegin pálminn (verðlaun fyrir kvikmyndir um málefni hinsegin fólks: Monster
Cannes Bíó og sjónvarp Frakkland Tengdar fréttir Gullpálminn fyrir ádeilu með löngu æluatriði Kvikmyndin „Þríhyrningur depurðarinnar“ eftir sænska leikstjórann Ruben Östlund hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi. Henni er lýst sem meinhæðinni samfélagsádeilu með langdregnu æluatriði. 29. maí 2022 11:24 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Gullpálminn fyrir ádeilu með löngu æluatriði Kvikmyndin „Þríhyrningur depurðarinnar“ eftir sænska leikstjórann Ruben Östlund hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi. Henni er lýst sem meinhæðinni samfélagsádeilu með langdregnu æluatriði. 29. maí 2022 11:24
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein