Verstappen ræsir fremstur en liðsfélaginn aftastur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. maí 2023 15:16 Max Verstappen ræsir fremtur í Mónakó. Dan Mullan/Getty Images Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól þegar farið verður af stað í Mónakó-kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, Sergio Perez, ræsir hins vegar aftastur. Eftir stórfurðulegar tímatökur í Mónakó í dag er það Max Verstappen sem stendur uppi sem sigurvegari og ræsir fremstur þegar ljósin slokkna á morgun. Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og George Russell voru í basli frá fyrstu mínútu og um tíma leit út fyrir að Esteban Ocon myndi taka ráspólinn. Það má hins vegar aldrei afskrifa heimsmeistarann Max Verstappen því hann átti að lokum besta tímann í lokahluta tímatökunnar þegar hann kom í mark á tímanum 1:11,365, aðeins 0.084 sekúndum hraðari en Fernando Alonso sem ræsir annar. MAX VERSTAPPEN TAKES POLE IN MONACO! 👑It's his first-ever pole in Monaco, and what a superhuman lap it was to take it 👏Absolutely stunning, @Max33Verstappen #MonacoGP #F1 pic.twitter.com/ArpgrLv3Y5— Formula 1 (@F1) May 27, 2023 Heimamaðurinn Charles Leclerc ræsir svo þriðji og með honum í rásröð er liðsfélagi hans, Carlos Sainz, sem ræsir fjórði. Liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Perez, lenti hins vegar í vandræðum með bíl sinn í fyrsta hluta tímatökunnar og ræsir seinastur. Akstursíþróttir Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Eftir stórfurðulegar tímatökur í Mónakó í dag er það Max Verstappen sem stendur uppi sem sigurvegari og ræsir fremstur þegar ljósin slokkna á morgun. Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og George Russell voru í basli frá fyrstu mínútu og um tíma leit út fyrir að Esteban Ocon myndi taka ráspólinn. Það má hins vegar aldrei afskrifa heimsmeistarann Max Verstappen því hann átti að lokum besta tímann í lokahluta tímatökunnar þegar hann kom í mark á tímanum 1:11,365, aðeins 0.084 sekúndum hraðari en Fernando Alonso sem ræsir annar. MAX VERSTAPPEN TAKES POLE IN MONACO! 👑It's his first-ever pole in Monaco, and what a superhuman lap it was to take it 👏Absolutely stunning, @Max33Verstappen #MonacoGP #F1 pic.twitter.com/ArpgrLv3Y5— Formula 1 (@F1) May 27, 2023 Heimamaðurinn Charles Leclerc ræsir svo þriðji og með honum í rásröð er liðsfélagi hans, Carlos Sainz, sem ræsir fjórði. Liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Perez, lenti hins vegar í vandræðum með bíl sinn í fyrsta hluta tímatökunnar og ræsir seinastur.
Akstursíþróttir Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira