Fjölskylduferð foreldranna opnaði dyrnar inn í bandaríska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2023 14:31 Folarin Balogun fagnar einu marka sinna fyrir Stade de Reims. Getty/Sylvain Lefevre Folarin Balogun hefur fengið grænt ljós frá Alþjóða knattspyrnusambandinu og má hér eftir spila fyrir bandaríska landsliðið. Balogun verður því væntanlega með bandaríska landsliðinu á HM á heimavelli árið 2026. Hin 21 árs gamli Balogun er leikmaður Arsenal en á láni hjá Reims í frönsku deildinni. Hann hefur skorað nítján deildarmörk á tímabilinu og er í hópi markahæstu manna. Breaking, huge news for United States. Arsenal star Folarin Balogun has finally decided to represent USMNT he will switch allegiance to USA. #USMNTBalogun took his time but the decision has been made. No England; he will represent USA. Official soon.Here we go pic.twitter.com/U7y0EqHv7j— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 16, 2023 FIFA samþykkti beiðni Knattspyrnusambands Bandaríkjanna að færa knattspyrnuþjóðerni hans frá Englandi yfir í Bandaríkin. Hann mætti líka spila fyrir Nígeríu en hefur valið bandaríska landsliðið. Balogun er fæddur í Brooklyn í Bandaríkjunum en foreldrar hans eru frá Nígeríu og hann ólst upp í London í Englandi. „Foreldrar mínir voru í fríi í Brooklyn í nokkra mánuði af því að við áttum fjölskyldu í New York. Stuttu eftir að ég fæddist þá fluttum við öll aftur til London,“ sagði Folarin Balogun meðal annars í viðtali við heimasíðu frönsku deildarinnar. „London er mín borg, þar ólst ég upp og þar eru vinir mínir. Ef fólk spyr mig hvaðan ég sé þá svar ég England. Ég er samt blanda af öllum þessum menningarheimum,“ sagði Balogun. Balogun lék með yngri landsliðum Englands og Bandaríkjanna en festi sig í sessi hjá enska 21 árs landsliðinu. Folarin Balogun can't stop scoring in Ligue 1 this season (via @Ligue1_ENG) pic.twitter.com/QIJGpAIFzo— USMNT Only (@usmntonly) May 16, 2023 HM 2026 í fótbolta Franski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Sjá meira
Balogun verður því væntanlega með bandaríska landsliðinu á HM á heimavelli árið 2026. Hin 21 árs gamli Balogun er leikmaður Arsenal en á láni hjá Reims í frönsku deildinni. Hann hefur skorað nítján deildarmörk á tímabilinu og er í hópi markahæstu manna. Breaking, huge news for United States. Arsenal star Folarin Balogun has finally decided to represent USMNT he will switch allegiance to USA. #USMNTBalogun took his time but the decision has been made. No England; he will represent USA. Official soon.Here we go pic.twitter.com/U7y0EqHv7j— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 16, 2023 FIFA samþykkti beiðni Knattspyrnusambands Bandaríkjanna að færa knattspyrnuþjóðerni hans frá Englandi yfir í Bandaríkin. Hann mætti líka spila fyrir Nígeríu en hefur valið bandaríska landsliðið. Balogun er fæddur í Brooklyn í Bandaríkjunum en foreldrar hans eru frá Nígeríu og hann ólst upp í London í Englandi. „Foreldrar mínir voru í fríi í Brooklyn í nokkra mánuði af því að við áttum fjölskyldu í New York. Stuttu eftir að ég fæddist þá fluttum við öll aftur til London,“ sagði Folarin Balogun meðal annars í viðtali við heimasíðu frönsku deildarinnar. „London er mín borg, þar ólst ég upp og þar eru vinir mínir. Ef fólk spyr mig hvaðan ég sé þá svar ég England. Ég er samt blanda af öllum þessum menningarheimum,“ sagði Balogun. Balogun lék með yngri landsliðum Englands og Bandaríkjanna en festi sig í sessi hjá enska 21 árs landsliðinu. Folarin Balogun can't stop scoring in Ligue 1 this season (via @Ligue1_ENG) pic.twitter.com/QIJGpAIFzo— USMNT Only (@usmntonly) May 16, 2023
HM 2026 í fótbolta Franski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Sjá meira