Börsungar áttu fótum sínum fjör að launa undan æstum bullum Aron Guðmundsson skrifar 15. maí 2023 16:00 Óeirðarlögreglan var við öllu búin í gærkvöldi þegar að nágrannaslagur Barcelona og Espanyol fór fram Vísir/Getty Nýkrýndir Spánarmeistarar Barcelona þurftu að spretta úr spori í gær og flýja eftir að æstar fótboltabullur Espanyol fengu sig fullsadda af fagnaðarlátum liðsins eftir leik liðanna í gærkvöldi. Barcelona varð í gær spænskur meistari í knattspyrnu í 27.skipti í sögu félagsins. Það varð ljóst eftir 4-2 sigur liðsins á erkifjendunum í Espanyol Rígurinn á milli Barcelona og Espanyol hefur ávallt verið mikill og því hefur það verið extra sætt fyrir Börsunga að tryggja sér spænska meistaratitilinn á RCDE leikvanginum, heimavelli Espanyol. Þegar Ricardo Bengoetxea, dómari leiksins, flautaði til leiksloka í gærkvöldi brutust út gífurleg fagnaðarlæti meðal leikmanna og þjálfarateymis Barcelona. Fagnaðarlætin stóðu lengi yfir og á endanum gat Ultras-stuðningsmannahópur Espanyol ekki setið á sér lengur. Þeir brutu sér leið inn á völlinn og stefndu að leikmönnum Börsunga sem áttuðu sig fljótt á stöðunni og sprettu í áttina að leikmannagöngunum. Allir komust þeir undan æstum bullunum en myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Espanyol ultras chasing Barcelona players off the pitch after winning the league. pic.twitter.com/9OjuKBeh7j— TheSecretScout (@TheSecretScout_) May 14, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Barcelona varð í gær spænskur meistari í knattspyrnu í 27.skipti í sögu félagsins. Það varð ljóst eftir 4-2 sigur liðsins á erkifjendunum í Espanyol Rígurinn á milli Barcelona og Espanyol hefur ávallt verið mikill og því hefur það verið extra sætt fyrir Börsunga að tryggja sér spænska meistaratitilinn á RCDE leikvanginum, heimavelli Espanyol. Þegar Ricardo Bengoetxea, dómari leiksins, flautaði til leiksloka í gærkvöldi brutust út gífurleg fagnaðarlæti meðal leikmanna og þjálfarateymis Barcelona. Fagnaðarlætin stóðu lengi yfir og á endanum gat Ultras-stuðningsmannahópur Espanyol ekki setið á sér lengur. Þeir brutu sér leið inn á völlinn og stefndu að leikmönnum Börsunga sem áttuðu sig fljótt á stöðunni og sprettu í áttina að leikmannagöngunum. Allir komust þeir undan æstum bullunum en myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan: Espanyol ultras chasing Barcelona players off the pitch after winning the league. pic.twitter.com/9OjuKBeh7j— TheSecretScout (@TheSecretScout_) May 14, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira