Eldsteikt folald með krömdum sveita-jarðeplum Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 7. júní 2023 08:39 Vísir/Hákon Logi Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það eldsteikt folald með krömdum sveita-jarðeplum og gráðostasósu. Klippa: Helvítis kokkurinn - Eldsteikt folald með krömdum sveita-jarðeplum Eldsteikt folald með krömdum sveita-jarðeplum og gráðostasósu Uppskrift fyrir 4-6 manns Marinering fyrir kjöt: 150 ml olía 1 heill rauður chili 1 safi lime 1 þumall engifer ½ búnt steinselja 2 msk dijon 5 hvítlauksrif 2 msk hunang ½ búnt graslaukur 1 shallot laukur 2 msk sesamfræ Til steikingar: 2 heilar folaldalundir 2 msk olía 1 msk smjör Salt Pipar Kramdar sveitakartöflur: 600 gr soðnar kartöflur kramdar 2 hvítlauksrif 1 shallot laukur saxaður 6 sneiðar saxað beikon Svartur pipar 2 msk smjör Gráðostasósa: 750 ml nautasoð 250 ml rjómi ⅔ af heilum gráðosti 1 laukur 100 gr rjómaostur Svartur pipar 1 msk smjör 2 -3 msk hveiti Aðferð: Setjið hráefni fyrir marineringu í skál og blandið vel með töfrasprota. Skerið kjötið í steikur og hellið marineringu yfir og hvílið við stofuhita í 1 klukkustund. Sjóðið kartöflur í saltvatni í 10 mínútur, hellið vatninu af og látið kartöflurnar standa í pottinum á meðan þú lagar sósuna. Skerið niður beikon og steikið í potti ásamt olíu, lauk og hvítlauk. Setjið kartöflurnar út í og steikið saman í um 10 mínútur. Skerið niður lauk og setjið í pott ásamt olíu og hitið í 3-4 mínútur. Blandið saman við hveitið og hellið síðan kjötsoði út í pott. Sjóðið í 5 mínútur. Bætið út í gráðosti, rjóma, rjómaosti og svörtum pipar og sjóðið í 10-15 mínútur. Grillið kjöt á pönnu í um 7-8 mínútur á hvorri hlið og munið að nota salt og pipar. Hvílið kjöt í allavega 10 mínútur áður en borðað er. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Helvítis kokkurinn Matur Sósur Uppskriftir Tengdar fréttir Tuddi með hvítlauks- og eldpiparmæjó Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það pönnusteikt nautalund með hvítlauks- og eldpiparmæjó, getur ekki klikkað! 24. maí 2023 07:00 Grillaðar kótilettur með guðdómlegri sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það gamli skólinn á nýja mátann, hér eru kótilettur með brennivíns-beikon sultu, kartöflum og gulrótum í hvítlaukssmjöri. 17. maí 2023 09:00 Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Babyback rif með Bola-BBQ sósu Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum réttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn Babyback rif með Bola-BBQ sósu, hrásalati og grilluðum maís. 19. apríl 2023 13:34 Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Sjá meira
Klippa: Helvítis kokkurinn - Eldsteikt folald með krömdum sveita-jarðeplum Eldsteikt folald með krömdum sveita-jarðeplum og gráðostasósu Uppskrift fyrir 4-6 manns Marinering fyrir kjöt: 150 ml olía 1 heill rauður chili 1 safi lime 1 þumall engifer ½ búnt steinselja 2 msk dijon 5 hvítlauksrif 2 msk hunang ½ búnt graslaukur 1 shallot laukur 2 msk sesamfræ Til steikingar: 2 heilar folaldalundir 2 msk olía 1 msk smjör Salt Pipar Kramdar sveitakartöflur: 600 gr soðnar kartöflur kramdar 2 hvítlauksrif 1 shallot laukur saxaður 6 sneiðar saxað beikon Svartur pipar 2 msk smjör Gráðostasósa: 750 ml nautasoð 250 ml rjómi ⅔ af heilum gráðosti 1 laukur 100 gr rjómaostur Svartur pipar 1 msk smjör 2 -3 msk hveiti Aðferð: Setjið hráefni fyrir marineringu í skál og blandið vel með töfrasprota. Skerið kjötið í steikur og hellið marineringu yfir og hvílið við stofuhita í 1 klukkustund. Sjóðið kartöflur í saltvatni í 10 mínútur, hellið vatninu af og látið kartöflurnar standa í pottinum á meðan þú lagar sósuna. Skerið niður beikon og steikið í potti ásamt olíu, lauk og hvítlauk. Setjið kartöflurnar út í og steikið saman í um 10 mínútur. Skerið niður lauk og setjið í pott ásamt olíu og hitið í 3-4 mínútur. Blandið saman við hveitið og hellið síðan kjötsoði út í pott. Sjóðið í 5 mínútur. Bætið út í gráðosti, rjóma, rjómaosti og svörtum pipar og sjóðið í 10-15 mínútur. Grillið kjöt á pönnu í um 7-8 mínútur á hvorri hlið og munið að nota salt og pipar. Hvílið kjöt í allavega 10 mínútur áður en borðað er. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Helvítis kokkurinn Matur Sósur Uppskriftir Tengdar fréttir Tuddi með hvítlauks- og eldpiparmæjó Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það pönnusteikt nautalund með hvítlauks- og eldpiparmæjó, getur ekki klikkað! 24. maí 2023 07:00 Grillaðar kótilettur með guðdómlegri sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það gamli skólinn á nýja mátann, hér eru kótilettur með brennivíns-beikon sultu, kartöflum og gulrótum í hvítlaukssmjöri. 17. maí 2023 09:00 Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Babyback rif með Bola-BBQ sósu Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum réttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn Babyback rif með Bola-BBQ sósu, hrásalati og grilluðum maís. 19. apríl 2023 13:34 Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Sjá meira
Tuddi með hvítlauks- og eldpiparmæjó Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það pönnusteikt nautalund með hvítlauks- og eldpiparmæjó, getur ekki klikkað! 24. maí 2023 07:00
Grillaðar kótilettur með guðdómlegri sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það gamli skólinn á nýja mátann, hér eru kótilettur með brennivíns-beikon sultu, kartöflum og gulrótum í hvítlaukssmjöri. 17. maí 2023 09:00
Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01
Helvítis kokkurinn: Babyback rif með Bola-BBQ sósu Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum réttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn Babyback rif með Bola-BBQ sósu, hrásalati og grilluðum maís. 19. apríl 2023 13:34