Tuddi með hvítlauks- og eldpiparmæjó Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 24. maí 2023 07:00 Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það pönnusteikt nautalund með hvítlauks- og eldpiparmæjó, getur ekki klikkað! Tuddi með hvítlauks- og eldpiparmæjó Uppskrift fyrir 6 manns Nautalund frá Kjarnafæði 6 stk 150 - 200 gr steikur skornar úr miðju 2 greinar rósmarín 4 msk olía 4 msk smjör Salt Pipar Eldpiparmæjó: 1 heilt egg 1 msk eplaedik ½ tsk sítrónusafi 1 tsk dijon sinnep 150 ml ólífuolía í dropum 1 stk rauður chilli 3 rif bökuð hvitlauksrif Meðlæti: 4 stk bökunarkartöflur 3 greinar timían 2 rauðlaukar í helming salt og pipar 200 gr broccoli 1 msk sesam fræ 1 þumall engifer 1 msk hunang Ólífuolía Aðferð: Bakið 4 hvítlauksrif í olíu í ofni á 200° í um 15-20 mínútur. Skerið kartöflur í teninga og setjið í ofnskúffu með smjörpappír undir. Skerið rauðlaukinn í tvennt og setjið meðfram kartöflunum í fatinu. Hellið olíu yfir allt kryddið með salti, pipar og timían. Bakið í ofni í í 40 mínútur á 190°. Hrærið saman sesam fræjum, engiferi, hunangi og ólífuolíu og blandið saman við brokkolíið. Takið fatið úr ofninum og bætið brokkolíinu ofan á og bakið í 5 mínútur í viðbót á sama hita. Hellið eggi í skál ásamt ediki. Kreistið sítrónu í skál og saltið. Skerið chilli í grófa bita og bætið út í ásamt bakaða hvítlauknum. Vinnið með töfrasprotanum í 2 mínútur. Haldið áfram að hræra með töfrasprotanum og bætið olíunni hægt út í á meðan, örlítið í einu. Snyrtið nautalundina og skerið steikur úr miðjunni. Kryddið með pipar á báðum hliðum og steikið í olíu á pönnu í um 5-6 mínútur á hvorri hlið. Setjið hvítlauk og timían á pönnuna og steikið með. Setjið smjör á pönnuna og baste-ið kjöt á meðan steikingu stendur. Saltið eftir steikingu. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Nautakjöt Helvítis kokkurinn Matur Sósur Tengdar fréttir Grillaðar kótilettur með guðdómlegri sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það gamli skólinn á nýja mátann, hér eru kótilettur með brennivíns-beikon sultu, kartöflum og gulrótum í hvítlaukssmjöri. 17. maí 2023 09:00 Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. 10. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fleiri fréttir Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Sjá meira
Tuddi með hvítlauks- og eldpiparmæjó Uppskrift fyrir 6 manns Nautalund frá Kjarnafæði 6 stk 150 - 200 gr steikur skornar úr miðju 2 greinar rósmarín 4 msk olía 4 msk smjör Salt Pipar Eldpiparmæjó: 1 heilt egg 1 msk eplaedik ½ tsk sítrónusafi 1 tsk dijon sinnep 150 ml ólífuolía í dropum 1 stk rauður chilli 3 rif bökuð hvitlauksrif Meðlæti: 4 stk bökunarkartöflur 3 greinar timían 2 rauðlaukar í helming salt og pipar 200 gr broccoli 1 msk sesam fræ 1 þumall engifer 1 msk hunang Ólífuolía Aðferð: Bakið 4 hvítlauksrif í olíu í ofni á 200° í um 15-20 mínútur. Skerið kartöflur í teninga og setjið í ofnskúffu með smjörpappír undir. Skerið rauðlaukinn í tvennt og setjið meðfram kartöflunum í fatinu. Hellið olíu yfir allt kryddið með salti, pipar og timían. Bakið í ofni í í 40 mínútur á 190°. Hrærið saman sesam fræjum, engiferi, hunangi og ólífuolíu og blandið saman við brokkolíið. Takið fatið úr ofninum og bætið brokkolíinu ofan á og bakið í 5 mínútur í viðbót á sama hita. Hellið eggi í skál ásamt ediki. Kreistið sítrónu í skál og saltið. Skerið chilli í grófa bita og bætið út í ásamt bakaða hvítlauknum. Vinnið með töfrasprotanum í 2 mínútur. Haldið áfram að hræra með töfrasprotanum og bætið olíunni hægt út í á meðan, örlítið í einu. Snyrtið nautalundina og skerið steikur úr miðjunni. Kryddið með pipar á báðum hliðum og steikið í olíu á pönnu í um 5-6 mínútur á hvorri hlið. Setjið hvítlauk og timían á pönnuna og steikið með. Setjið smjör á pönnuna og baste-ið kjöt á meðan steikingu stendur. Saltið eftir steikingu. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Nautakjöt Helvítis kokkurinn Matur Sósur Tengdar fréttir Grillaðar kótilettur með guðdómlegri sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það gamli skólinn á nýja mátann, hér eru kótilettur með brennivíns-beikon sultu, kartöflum og gulrótum í hvítlaukssmjöri. 17. maí 2023 09:00 Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. 10. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fleiri fréttir Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Sjá meira
Grillaðar kótilettur með guðdómlegri sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það gamli skólinn á nýja mátann, hér eru kótilettur með brennivíns-beikon sultu, kartöflum og gulrótum í hvítlaukssmjöri. 17. maí 2023 09:00
Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. 10. maí 2023 07:01
Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01
Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01