Segir góðar líkur á því að Rice yfirgefi West Ham í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. maí 2023 10:45 David Moyes vonast til að Declan Rice verði áfram hjá West Ham, en gerir sér fulla grein fyrir því að það séu góðar líkur á því að hann fari. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, viðurkennir að það séu góðar líkur á því að Declan Rice, miðjumaður liðsins, yfirgefi félagið í sumar. Samningur leikmannsins við West Ham rennur út sumarið 2024, en félagið hefur þó möguleika á því að framlengja samningnum um eitt ár eftir það. Þessi 24 ára gamli miðjumaður hefur verið afar eftirsóttur undanfarna félagsskiptaglugga. Hingað til hefur hann hafnað öllum tilboðum frá West Ham um framlengingu á samningi sínum og svo virðist sem öll stærstu lið Englands séu á eftir leikmanninum. 🗣️ "We are fully aware there's a good chance we don't have Declan [Rice] here."David Moyes admits West Ham have plans in place for if Declan Rice departs the club this summer 💭 pic.twitter.com/xP6YjtYEcI— Football Daily (@footballdaily) May 12, 2023 „Við vonum auðvitað að Dec fari ekki neitt,“ sagði David Moyes um þennan eftirsótta leikmann. „Við myndum elska það að hafa hann áfram í herbúðum liðsins, en við gerum okkur fulla grein fyrir því að svo gæti farið að svo verði ekki. Það er ein af þeim sviðsmyndum sem við búum okkur undir.“ „Planið er auðvitað að halda Dec, en við gerum okkur grein fyrir því að það eru góðar líkur á því að svo verði ekki.“ Enski boltinn Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Fleiri fréttir Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira
Samningur leikmannsins við West Ham rennur út sumarið 2024, en félagið hefur þó möguleika á því að framlengja samningnum um eitt ár eftir það. Þessi 24 ára gamli miðjumaður hefur verið afar eftirsóttur undanfarna félagsskiptaglugga. Hingað til hefur hann hafnað öllum tilboðum frá West Ham um framlengingu á samningi sínum og svo virðist sem öll stærstu lið Englands séu á eftir leikmanninum. 🗣️ "We are fully aware there's a good chance we don't have Declan [Rice] here."David Moyes admits West Ham have plans in place for if Declan Rice departs the club this summer 💭 pic.twitter.com/xP6YjtYEcI— Football Daily (@footballdaily) May 12, 2023 „Við vonum auðvitað að Dec fari ekki neitt,“ sagði David Moyes um þennan eftirsótta leikmann. „Við myndum elska það að hafa hann áfram í herbúðum liðsins, en við gerum okkur fulla grein fyrir því að svo gæti farið að svo verði ekki. Það er ein af þeim sviðsmyndum sem við búum okkur undir.“ „Planið er auðvitað að halda Dec, en við gerum okkur grein fyrir því að það eru góðar líkur á því að svo verði ekki.“
Enski boltinn Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Fleiri fréttir Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Sjá meira