Segir United geta lokkað marga gæðaleikmenn til sín í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. maí 2023 07:01 Erik ten Hag er bjartsýnn á að geta lokkað gæðaleikmenn til Manchester United í sumar. EPA-EFE/Peter Powell Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið geti lokkað til sín gæðaleikmenn í sumar þrátt fyrir að enn ríki óvissa um hverjir eigendur félagsins verði. Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, og breski auðjöfurinn Sir Jim Ratcliffe hafa lagt fram tilboð í Manchester United, en núverandi eigendur félagsins, Glazer-fjölskyldan, hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvað verður um þetta fornfræga félag. Þrátt fyrir það er hollenski knattspyrnustjórinn handviss um að margir gæðaleikmenn séu tilbúnir að koma til félagsins þegar félagsskiptaglugginn opnar í sumar, en að það hafi verið erfitt að sannfæra þá um að koma þegar hann tók við stjórnartaumunum eftir síðasta tímabil. „Ég sé mikinn mun frá því í fyrra. Nú sjá margir leikmenn verkefnið sem er í gangi hérna. Þeir sjá hvað er í gangi og þann metnað sem lagður er í verkefnið,“ sagði Ten Hag. Ten Hag: “Last year there were a lot of reservations last year when I spoke with players to join us… now many players see the ambition in this project — they want to come”. 🚨🔴 #MUFC“Many quality players really want to join Man United now”, says via @mjcritchley. pic.twitter.com/r4Q2N577Qv— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 12, 2023 Þrátt fyrir að þjálfarinn segi að erfiðlega hafi gengið að sannfæra leikmenn um að ganga í raðir United síðasta sumar fékk félagið þó Casemiro, Christian Eriksen, Antony, Lisandro Martinez og Tyrell Malacia. „Leikmenn voru mjög tvístígandi áður en þeir komu í fyrra og margir þeirra höfðu miklar efasemdir. Í ár eru hins vegar margir gæðaleikmenn mjög áhugasamir um að koma til okkar,„ bætti Hollendingurinn við. Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Sjá meira
Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, og breski auðjöfurinn Sir Jim Ratcliffe hafa lagt fram tilboð í Manchester United, en núverandi eigendur félagsins, Glazer-fjölskyldan, hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvað verður um þetta fornfræga félag. Þrátt fyrir það er hollenski knattspyrnustjórinn handviss um að margir gæðaleikmenn séu tilbúnir að koma til félagsins þegar félagsskiptaglugginn opnar í sumar, en að það hafi verið erfitt að sannfæra þá um að koma þegar hann tók við stjórnartaumunum eftir síðasta tímabil. „Ég sé mikinn mun frá því í fyrra. Nú sjá margir leikmenn verkefnið sem er í gangi hérna. Þeir sjá hvað er í gangi og þann metnað sem lagður er í verkefnið,“ sagði Ten Hag. Ten Hag: “Last year there were a lot of reservations last year when I spoke with players to join us… now many players see the ambition in this project — they want to come”. 🚨🔴 #MUFC“Many quality players really want to join Man United now”, says via @mjcritchley. pic.twitter.com/r4Q2N577Qv— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 12, 2023 Þrátt fyrir að þjálfarinn segi að erfiðlega hafi gengið að sannfæra leikmenn um að ganga í raðir United síðasta sumar fékk félagið þó Casemiro, Christian Eriksen, Antony, Lisandro Martinez og Tyrell Malacia. „Leikmenn voru mjög tvístígandi áður en þeir komu í fyrra og margir þeirra höfðu miklar efasemdir. Í ár eru hins vegar margir gæðaleikmenn mjög áhugasamir um að koma til okkar,„ bætti Hollendingurinn við.
Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Sjá meira