Diljá komst ekki áfram Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. maí 2023 21:09 Diljá stóð sig eins og hetja á sviðinu í kvöld. EBU Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, komst ekki áfram á seinna undanúrslitakvöldi keppninar sem haldið var í Liverpool í kvöld. Þetta er ansi sárt fyrir okkur Íslendinga en er þó í takt við spár veðbanka sem töldu Diljá eiga litlar líkur á að komast áfram í úrslitin. Fyrir flutning hennar í kvöld voru taldar 22 prósent líkur á að hún kæmist áfram sem hækkaði að vísu upp í 35 prósent eftir flutninginn. Löndin tíu sem komust áfram voru: Albanía Kýpur Eistland Belgía Austurríki Litáen Pólland Ástralía Armenía Slóvenía Líkt og á þriðjudag var það aðeins símakosning sem gilti, engin dómnefnd kom að vali á ofangreindum tíu lögum. Þau sex lönd sem Evrópubúar hleyptu ekki í gegn í kvöld eru Danmörk, Rúmenía, Ísland, Grikkland, Georgía, San Marínó. Niðurstöðurnar eru að miklu leyti í samræmi við spár veðbanka, sem voru hliðhollir níu af lögunum tíu sem komust áfram í kvöld. Þeir spáðu áfram Austurríki, Ástralíu, Armeníu, Kýpur, Slóveníu, Belgíu, Litáen, Póllandi, Georgíu og Eistlandi. Albanía sem var talin ellefta líklegust fór því áfram á kostnað Georgíu. Ísland hefur komist áfram í úrslit í síðustu þremur keppnum en keppnin var ekki haldin 2020. Síðast þegar Ísland komst ekki áfram í úrslitin var 2018 þegar Ari Ólafsson tók þátt með laginu Our Choice. Eurovision Íslendingar erlendis Tónlist Tengdar fréttir Íslendingar ánægðir með flutning Diljár Íslendingar voru yfir sig hrifnir af flutningi Diljár Pétursdóttur á Power á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Forsætisráðherrann, borgarstjórinn og fjöldi annarra lýstu yfir stuðningi og aðdáun sinni á Diljá á samfélagsmiðlum. 11. maí 2023 20:57 „Ef Diljá kemst ekki áfram er Eurovision dauðadæmt“ Einn stærsti aðdáandi Diljár, fulltrúa Íslands í Eurovision í ár, heldur til í blaðamannahöllinni í Liverpool um þessar mundir. Hann heitir Helio Roque og er spænskur Eurovision-blaðamaður. 11. maí 2023 18:01 Sjáðu hvernig Diljá og keppinautum hennar gekk á rennsli Framlögin sextán sem keppa í seinni undankeppni Eurovision í kvöld voru öll flutt á búningarennsli síðdegis í Eurovision-höllinni í gær að viðstöddum blaðamönnum. Í myndskeiðunum hér fyrir neðan má sjá búta úr vel völdum atriðum, þar á meðal íslenska atriðið, sem Helena Rakel Jóhannesdóttir, framleiðandi Eurovísis tók upp. 11. maí 2023 16:23 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Sjá meira
Þetta er ansi sárt fyrir okkur Íslendinga en er þó í takt við spár veðbanka sem töldu Diljá eiga litlar líkur á að komast áfram í úrslitin. Fyrir flutning hennar í kvöld voru taldar 22 prósent líkur á að hún kæmist áfram sem hækkaði að vísu upp í 35 prósent eftir flutninginn. Löndin tíu sem komust áfram voru: Albanía Kýpur Eistland Belgía Austurríki Litáen Pólland Ástralía Armenía Slóvenía Líkt og á þriðjudag var það aðeins símakosning sem gilti, engin dómnefnd kom að vali á ofangreindum tíu lögum. Þau sex lönd sem Evrópubúar hleyptu ekki í gegn í kvöld eru Danmörk, Rúmenía, Ísland, Grikkland, Georgía, San Marínó. Niðurstöðurnar eru að miklu leyti í samræmi við spár veðbanka, sem voru hliðhollir níu af lögunum tíu sem komust áfram í kvöld. Þeir spáðu áfram Austurríki, Ástralíu, Armeníu, Kýpur, Slóveníu, Belgíu, Litáen, Póllandi, Georgíu og Eistlandi. Albanía sem var talin ellefta líklegust fór því áfram á kostnað Georgíu. Ísland hefur komist áfram í úrslit í síðustu þremur keppnum en keppnin var ekki haldin 2020. Síðast þegar Ísland komst ekki áfram í úrslitin var 2018 þegar Ari Ólafsson tók þátt með laginu Our Choice.
Eurovision Íslendingar erlendis Tónlist Tengdar fréttir Íslendingar ánægðir með flutning Diljár Íslendingar voru yfir sig hrifnir af flutningi Diljár Pétursdóttur á Power á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Forsætisráðherrann, borgarstjórinn og fjöldi annarra lýstu yfir stuðningi og aðdáun sinni á Diljá á samfélagsmiðlum. 11. maí 2023 20:57 „Ef Diljá kemst ekki áfram er Eurovision dauðadæmt“ Einn stærsti aðdáandi Diljár, fulltrúa Íslands í Eurovision í ár, heldur til í blaðamannahöllinni í Liverpool um þessar mundir. Hann heitir Helio Roque og er spænskur Eurovision-blaðamaður. 11. maí 2023 18:01 Sjáðu hvernig Diljá og keppinautum hennar gekk á rennsli Framlögin sextán sem keppa í seinni undankeppni Eurovision í kvöld voru öll flutt á búningarennsli síðdegis í Eurovision-höllinni í gær að viðstöddum blaðamönnum. Í myndskeiðunum hér fyrir neðan má sjá búta úr vel völdum atriðum, þar á meðal íslenska atriðið, sem Helena Rakel Jóhannesdóttir, framleiðandi Eurovísis tók upp. 11. maí 2023 16:23 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Sjá meira
Íslendingar ánægðir með flutning Diljár Íslendingar voru yfir sig hrifnir af flutningi Diljár Pétursdóttur á Power á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í kvöld. Forsætisráðherrann, borgarstjórinn og fjöldi annarra lýstu yfir stuðningi og aðdáun sinni á Diljá á samfélagsmiðlum. 11. maí 2023 20:57
„Ef Diljá kemst ekki áfram er Eurovision dauðadæmt“ Einn stærsti aðdáandi Diljár, fulltrúa Íslands í Eurovision í ár, heldur til í blaðamannahöllinni í Liverpool um þessar mundir. Hann heitir Helio Roque og er spænskur Eurovision-blaðamaður. 11. maí 2023 18:01
Sjáðu hvernig Diljá og keppinautum hennar gekk á rennsli Framlögin sextán sem keppa í seinni undankeppni Eurovision í kvöld voru öll flutt á búningarennsli síðdegis í Eurovision-höllinni í gær að viðstöddum blaðamönnum. Í myndskeiðunum hér fyrir neðan má sjá búta úr vel völdum atriðum, þar á meðal íslenska atriðið, sem Helena Rakel Jóhannesdóttir, framleiðandi Eurovísis tók upp. 11. maí 2023 16:23