Segja að Glazer fjölskyldan hafi valið Íslandsvininn til að kaupa Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 08:00 Sir Jim Ratcliffe fagnaði sigri í kapphlaupinu um Manchester United. Getty/ Bryn Lennon Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe þykir nú líklegastur sem næsti meirihluta eigandi Manchester United en ensk blöð slógu því upp í morgun að tilboð hans sé það tilboð sem núverandi eigendur eru spenntastir fyrir. Sun segir að Glazer fjölskyldan sé nú klár í það að tilkynna það mjög fljótlega að Sir Jim Ratcliffe og fyrirtækið hans Ineos hafi borið sigur úr býtum í tilboðakapphlaupinu við Katarbúana. Sir Jim Ratcliffe is the Glazer family s preferred bidder. Insiders have indicated the Glazers would rather sell majority control of Manchester United to Ratcliffe than sell the whole club to Sheikh Jassim.(Source: @SunSport) pic.twitter.com/BZSW6EaGD2— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 11, 2023 Mikið hefur verið rætt og skrifað um hugsanlega sögu á Manchester United enda flestir stuðningsmenn félagsins mjög áhugasamir um að losna við Glazer fjölskylduna út úr klúbbnum. Tlboð frá Hamad Al Thani og Köturum þótti líklegt til að hafa betur til að byrja með en það lítur út fyrir að Ratcliffe hafi komið með gott útspil. Ratcliffe er mikill fótboltaáhugamaður og harður stuðningsmaður Manchester United. Við Íslendingar þekkjum vel til hans enda á hann margar landareignir á Austurlandi. #EPL: Man United owners finally select who ll buy clubhttps://t.co/6fpqg1Wbs1— Newsunplug (@newsunplug) May 11, 2023 Það fylgir sögunni að Radcliffe hafi einnig boðið Glazer fjölskyldunni að eiga áfram einhvern hlut í félaginu en að Katarbúarnir hafi viljað kaupa allt félagið. Samkvæmt fréttum Sun þá munu Joel og Avram ekki selja sín hlutabréf og verða því áfram hluti af eigendahóp félagsins. Hinir fjórir fjölskyldumeðlimirnir ætla hins vegar að selja sín bréf í félaginu. Alls buðu áhugasamir kaupendur þrisvar í félagið en síðasta tilboðið kom í aprílmánuði. Það er mikil verk fram undan hjá verðandi eigendum félagsins enda þarf meðal annars að gera miklar endurbætur á Old Trafford leikvanginum sem og á æfingasvæði félagsins. With Martin Lipton on Jim Ratcliffe, I think the backpage of today's Sun is telling. Being first to one of the biggest stories of the year about the sale of United would be a complete backpage, right? No, it's a snippet in the corner and a picture of Danny Dyer gets as much room. pic.twitter.com/QhuZCqcpZl— United Peoples TV (@UnitedPeoplesTV) May 11, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjá meira
Sun segir að Glazer fjölskyldan sé nú klár í það að tilkynna það mjög fljótlega að Sir Jim Ratcliffe og fyrirtækið hans Ineos hafi borið sigur úr býtum í tilboðakapphlaupinu við Katarbúana. Sir Jim Ratcliffe is the Glazer family s preferred bidder. Insiders have indicated the Glazers would rather sell majority control of Manchester United to Ratcliffe than sell the whole club to Sheikh Jassim.(Source: @SunSport) pic.twitter.com/BZSW6EaGD2— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 11, 2023 Mikið hefur verið rætt og skrifað um hugsanlega sögu á Manchester United enda flestir stuðningsmenn félagsins mjög áhugasamir um að losna við Glazer fjölskylduna út úr klúbbnum. Tlboð frá Hamad Al Thani og Köturum þótti líklegt til að hafa betur til að byrja með en það lítur út fyrir að Ratcliffe hafi komið með gott útspil. Ratcliffe er mikill fótboltaáhugamaður og harður stuðningsmaður Manchester United. Við Íslendingar þekkjum vel til hans enda á hann margar landareignir á Austurlandi. #EPL: Man United owners finally select who ll buy clubhttps://t.co/6fpqg1Wbs1— Newsunplug (@newsunplug) May 11, 2023 Það fylgir sögunni að Radcliffe hafi einnig boðið Glazer fjölskyldunni að eiga áfram einhvern hlut í félaginu en að Katarbúarnir hafi viljað kaupa allt félagið. Samkvæmt fréttum Sun þá munu Joel og Avram ekki selja sín hlutabréf og verða því áfram hluti af eigendahóp félagsins. Hinir fjórir fjölskyldumeðlimirnir ætla hins vegar að selja sín bréf í félaginu. Alls buðu áhugasamir kaupendur þrisvar í félagið en síðasta tilboðið kom í aprílmánuði. Það er mikil verk fram undan hjá verðandi eigendum félagsins enda þarf meðal annars að gera miklar endurbætur á Old Trafford leikvanginum sem og á æfingasvæði félagsins. With Martin Lipton on Jim Ratcliffe, I think the backpage of today's Sun is telling. Being first to one of the biggest stories of the year about the sale of United would be a complete backpage, right? No, it's a snippet in the corner and a picture of Danny Dyer gets as much room. pic.twitter.com/QhuZCqcpZl— United Peoples TV (@UnitedPeoplesTV) May 11, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjá meira