Meistaradeildarkapphlaup Newcastle, Man. Utd og Liverpool lítur svona út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 13:00 Marcus Rashford hjá Manchester United fer fram hjá Liverpool manninum Trent Alexander Arnold. Getty/Ash Donelon Á Liverpool enn þá möguleika á Meistaradeildarsæti? Flestir héldu að möguleikinn væri úti fyrir nokkrum vikum en síðan hefur Liverpool unnið sex deildarleiki í röð. Það er þó ekki nóg því Liverpool þurfti einnig að treysta á liðin fyrir ofan þá myndu misstíga sig. Það hefur gerst. Bæði Newcastle United og Manchester United töpuðu í síðustu umferð og United hefur tapað tveimur í röð sem og aðeins unnið einn af síðustu fjórum leikjum. Liverpool er nú allt í einu bara einu stigi á eftir Manchester United og þremur stigum á eftir Newcastle. Bæði liðin eiga vissulega leik inni á Liverpool en þetta þýðir að það verður spenna í baráttunni um tvö laus sæti í Meistaradeildinni. Newcastle er með langbestu markatöluna af liðunum þremur en þar stendur hins vegar Manchester United langverst. United hefur aðeins átta mörk í plús á sama tíma og Newcastle er 32 mörk í plús og Liverpool er 25 mörk í plús. Þegar við skoðum hvernig leikjadagskráin lítur út í þessu Meistaradeildarkapphlaupi Newcastle, Man. Utd og Liverpool sést að liðin standa ekki jafnvel. Manchester United á þannig eftir þrjá heimaleiki af þessum fjórum sem liðið á eftir að spila. Heimaleikir liðsins eru á móti Wolves, Chelsea og Fulham. Liverpool er aftur á móti á útivelli í tveimur af þremur leikjum sínum. Liverpool á bæði eftir að mæta Leicester og Southampton á útivelli en þau lið eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Newcastle á eftir bæði tvo heimaleiki og tvo útileiki. Heimaleikirnir eru á móti Brighton og Leicester en liðið mætir svo Leeds og Chelsea á útivelli. Stuðningsmenn Liverpool vonast eflaust eftir því að Frank Lampard sé búinn að koma Chelsea í ganga því bæði Newcastle og Manhester United eiga eftir að spila við Chelsea á lokakaflanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir lokakaflinn í þessu kapphlaupi Newcastle, Man. Utd og Liverpool um tvö laus sæti í Meistaradeildinni 2023-24. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Það er þó ekki nóg því Liverpool þurfti einnig að treysta á liðin fyrir ofan þá myndu misstíga sig. Það hefur gerst. Bæði Newcastle United og Manchester United töpuðu í síðustu umferð og United hefur tapað tveimur í röð sem og aðeins unnið einn af síðustu fjórum leikjum. Liverpool er nú allt í einu bara einu stigi á eftir Manchester United og þremur stigum á eftir Newcastle. Bæði liðin eiga vissulega leik inni á Liverpool en þetta þýðir að það verður spenna í baráttunni um tvö laus sæti í Meistaradeildinni. Newcastle er með langbestu markatöluna af liðunum þremur en þar stendur hins vegar Manchester United langverst. United hefur aðeins átta mörk í plús á sama tíma og Newcastle er 32 mörk í plús og Liverpool er 25 mörk í plús. Þegar við skoðum hvernig leikjadagskráin lítur út í þessu Meistaradeildarkapphlaupi Newcastle, Man. Utd og Liverpool sést að liðin standa ekki jafnvel. Manchester United á þannig eftir þrjá heimaleiki af þessum fjórum sem liðið á eftir að spila. Heimaleikir liðsins eru á móti Wolves, Chelsea og Fulham. Liverpool er aftur á móti á útivelli í tveimur af þremur leikjum sínum. Liverpool á bæði eftir að mæta Leicester og Southampton á útivelli en þau lið eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Newcastle á eftir bæði tvo heimaleiki og tvo útileiki. Heimaleikirnir eru á móti Brighton og Leicester en liðið mætir svo Leeds og Chelsea á útivelli. Stuðningsmenn Liverpool vonast eflaust eftir því að Frank Lampard sé búinn að koma Chelsea í ganga því bæði Newcastle og Manhester United eiga eftir að spila við Chelsea á lokakaflanum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir lokakaflinn í þessu kapphlaupi Newcastle, Man. Utd og Liverpool um tvö laus sæti í Meistaradeildinni 2023-24. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira