Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 10. maí 2023 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. Miss Piggy á sveppum með sætkartöflu- og döðlusalati Uppskrift fyrir 6 - 8 manns Miss Piggy með kaffi skrúbb: 1200 gr grísalundir frá Kjarnafæði 2 msk olía Salt Pipar 1 msk kaffikorgur Sveppa og ostafylling: 1 box sveppir 1 laukur 1 msk olía 2 hvítlauksrif 2 msk smjör 200 ml rjómi 100 gr rjómaostur 100 gr parmesan Salt Pipar 1 búnt graslaukur Gott er að bæta við 2 msk af brauðrasp og blanda eftir kælingu Sætkartöflusalat: 2 sætar kartöflur 1 rauð paprika ½ rauðlaukur 1 búnt kórínder 1 súr gúrka (pickle) 100 gr saxaðar döðlur ½ búnt seinselja 50 gr spínat 50 gr vorlaukur Salt Pipar Sósa fyrir salatið: 4 msk Dijon sinnep 100 gr mæjónes Börkur af hálfri sítrónu Safi af hálfu lime 1 msk paprikuduft ½ tsk cayenne pipar Tabasco skvetta 2 msk hunang Aðferð: Skerið sætkartöflu í teninga og blandið með olía, salt og pipar. Setjið í ofnskúffu og inn í ofn á 220° í 22 mínútur, kælið. Skera grænmeti smátt og saxið kryddjurtir. Blandið saman sinnepssósunni. Blandið kartöflur, grænmeti og sósu saman og smakki til með salti og pipar. Skerið sveppina gróft niður og steikið á pönnu upp úr olíunni.Skerið niður lauk og hvítlauk og bætið á pönnu og steikið áfram í 15 mín. Bætið smjöri á pönnu og kryddið með salt og pipar. Hellið rjóma út á og sjóðið í 10 til 15 mínútur. Maukið með töfrasprota og kælið í 30 mín. Bætið rjómaosti og parmesan útí. Saxið graslauk og bætið út í ásamt brauðraspi. Setið í sprautupoka og fyllið kjöt. Snyrtið kjöt og gerið gat með sleif í lundirnar. Kryddið og nuddið kaffikorg á kjöt. Skerið lundir í tvennt og fyllið með sveppablöndunni. Steikið kjöt á pönnu og í setjið svo inn í ofn á 200° í 10 mín. Hvílið kjöt í 15 mínútur og skerið. Athugið að með þessari aðferð verður kjötið medium rare steikt. Miss Piggy á sveppum.Vísir/Tómas Marshall Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Helvítis kokkurinn Svínakjöt Matur Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Miss Piggy á sveppum með sætkartöflu- og döðlusalati Uppskrift fyrir 6 - 8 manns Miss Piggy með kaffi skrúbb: 1200 gr grísalundir frá Kjarnafæði 2 msk olía Salt Pipar 1 msk kaffikorgur Sveppa og ostafylling: 1 box sveppir 1 laukur 1 msk olía 2 hvítlauksrif 2 msk smjör 200 ml rjómi 100 gr rjómaostur 100 gr parmesan Salt Pipar 1 búnt graslaukur Gott er að bæta við 2 msk af brauðrasp og blanda eftir kælingu Sætkartöflusalat: 2 sætar kartöflur 1 rauð paprika ½ rauðlaukur 1 búnt kórínder 1 súr gúrka (pickle) 100 gr saxaðar döðlur ½ búnt seinselja 50 gr spínat 50 gr vorlaukur Salt Pipar Sósa fyrir salatið: 4 msk Dijon sinnep 100 gr mæjónes Börkur af hálfri sítrónu Safi af hálfu lime 1 msk paprikuduft ½ tsk cayenne pipar Tabasco skvetta 2 msk hunang Aðferð: Skerið sætkartöflu í teninga og blandið með olía, salt og pipar. Setjið í ofnskúffu og inn í ofn á 220° í 22 mínútur, kælið. Skera grænmeti smátt og saxið kryddjurtir. Blandið saman sinnepssósunni. Blandið kartöflur, grænmeti og sósu saman og smakki til með salti og pipar. Skerið sveppina gróft niður og steikið á pönnu upp úr olíunni.Skerið niður lauk og hvítlauk og bætið á pönnu og steikið áfram í 15 mín. Bætið smjöri á pönnu og kryddið með salt og pipar. Hellið rjóma út á og sjóðið í 10 til 15 mínútur. Maukið með töfrasprota og kælið í 30 mín. Bætið rjómaosti og parmesan útí. Saxið graslauk og bætið út í ásamt brauðraspi. Setið í sprautupoka og fyllið kjöt. Snyrtið kjöt og gerið gat með sleif í lundirnar. Kryddið og nuddið kaffikorg á kjöt. Skerið lundir í tvennt og fyllið með sveppablöndunni. Steikið kjöt á pönnu og í setjið svo inn í ofn á 200° í 10 mín. Hvílið kjöt í 15 mínútur og skerið. Athugið að með þessari aðferð verður kjötið medium rare steikt. Miss Piggy á sveppum.Vísir/Tómas Marshall Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Helvítis kokkurinn Svínakjöt Matur Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01
Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31