Öruggur sigur Verstappen í Miami Smári Jökull Jónsson skrifar 7. maí 2023 22:01 Max Verstappen fagnar sigri sínum í dag. Vísir/Getty Max Verstappen vann öruggan sigur í bandaríska kappakstri Formúlu 1 sem lauk í Miami nú í kvöld. Verstappen leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna en ökumenn Red Bull eru báðir í tveimur efstu sætunum. Verstappen var í sérflokki í dag og sigurinn öruggur. Sergio Perez, samherji Verstappen hjá Red Bull, byrjaði fremstur en tók ekki þjónustuhlé fyrr en tuttugu og fimm hringjum á eftir Perez og kom út sekúndu á eftir. Hann tók síðan fram úr einum hring síðar og skildi Perez eftir sem hefur sagst geta veitt Verstappen alvöru keppni um heimsmeistaratitilinn á tímabilinu. Fernando Alonso heldur áfram að gera vel og náði í fjórða sinn á pall á tímabilinu eftir fyrstu fimm kappakstrana. Að kappakstrinum í Miami loknum er Verstappen efstur í keppni ökumanna með 119 stig en Perez er í öðru sæti með 105 stig. Fernando Alonso sem ekur fyrir Aston Martin er svo í þriðja sæti með 75 stig. Næsta keppni fer fram á Imola brautinni þann 21. maí. Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Verstappen var í sérflokki í dag og sigurinn öruggur. Sergio Perez, samherji Verstappen hjá Red Bull, byrjaði fremstur en tók ekki þjónustuhlé fyrr en tuttugu og fimm hringjum á eftir Perez og kom út sekúndu á eftir. Hann tók síðan fram úr einum hring síðar og skildi Perez eftir sem hefur sagst geta veitt Verstappen alvöru keppni um heimsmeistaratitilinn á tímabilinu. Fernando Alonso heldur áfram að gera vel og náði í fjórða sinn á pall á tímabilinu eftir fyrstu fimm kappakstrana. Að kappakstrinum í Miami loknum er Verstappen efstur í keppni ökumanna með 119 stig en Perez er í öðru sæti með 105 stig. Fernando Alonso sem ekur fyrir Aston Martin er svo í þriðja sæti með 75 stig. Næsta keppni fer fram á Imola brautinni þann 21. maí.
Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira