Prufur í Idol eru hafnar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. maí 2023 16:12 Nú er lag til þess að láta drauminn loksins rætast. stöð 2 Prufur vegna Idol eru hafnar og fara þær næstu fram í Reykjavík um helgina, sunnudaginn 7. maí. Enn er tími til að skrá sig og verða prufur haldnar um land allt í maí. Eins og alþjóð veit var Saga Matthildur krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn eftir heljarinnar ferðalag. Nú styttist í næstu veislu og prufur alveg að hefjast. Eins og undanfarin ár þurfa keppendur að vera á aldrinum 16 til 30 ára. Framleiðendur Idol hvetja alla áhugasama til þess að ríða á vaðið og láta drauminn rætast. Prufur hófust á Akranesi í gær og var bullandi stemning á svæðinu og vel mætt. „Við erum sannfærð um að það leynist enn fleiri stjörnur þarna úti og hlökkum til að taka á móti umsóknum í nýja þáttaröð af Idol,“ segir Eva Georgs Ásudóttir, yfirframleiðandi Idol-stjörnuleitar. Hægt er að skrá sig í prufur hér. Prufur fyrir Idol: 7. Maí Reykjavík Prufur frá 13-15 Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica 9. maí Keflavík Prufur frá 17-19 Staðsetning: Rokksafnið 10. maí Selfoss Prufur frá 17-19 Staðsetning: Bankinn vinnustofa 19. Maí Höfn Prufur frá kl 17-19 Staðsetning: Sindrabær 20. Maí Egilsstaðir Prufur frá kl 13-14 Staðsetning: Egilsstaðaskóli 20.maí Húsavík Prufur frá kl 17:30-19:00 Staðsetning: Fosshótel Húsavík 21. maí Akureyri Prufur frá kl 12-15 Staðsetning: Hof Idol Tengdar fréttir Leitin að næstu Idol-stjörnu Íslands hafin Saga Matthildur var krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn með konfettísprengjum og látum. Það styttist í næstu fagnaðarlæti því leitin að næstu stjörnu er hafin. 1. mars 2023 16:13 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rut Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Sjá meira
Eins og alþjóð veit var Saga Matthildur krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn eftir heljarinnar ferðalag. Nú styttist í næstu veislu og prufur alveg að hefjast. Eins og undanfarin ár þurfa keppendur að vera á aldrinum 16 til 30 ára. Framleiðendur Idol hvetja alla áhugasama til þess að ríða á vaðið og láta drauminn rætast. Prufur hófust á Akranesi í gær og var bullandi stemning á svæðinu og vel mætt. „Við erum sannfærð um að það leynist enn fleiri stjörnur þarna úti og hlökkum til að taka á móti umsóknum í nýja þáttaröð af Idol,“ segir Eva Georgs Ásudóttir, yfirframleiðandi Idol-stjörnuleitar. Hægt er að skrá sig í prufur hér. Prufur fyrir Idol: 7. Maí Reykjavík Prufur frá 13-15 Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica 9. maí Keflavík Prufur frá 17-19 Staðsetning: Rokksafnið 10. maí Selfoss Prufur frá 17-19 Staðsetning: Bankinn vinnustofa 19. Maí Höfn Prufur frá kl 17-19 Staðsetning: Sindrabær 20. Maí Egilsstaðir Prufur frá kl 13-14 Staðsetning: Egilsstaðaskóli 20.maí Húsavík Prufur frá kl 17:30-19:00 Staðsetning: Fosshótel Húsavík 21. maí Akureyri Prufur frá kl 12-15 Staðsetning: Hof
Idol Tengdar fréttir Leitin að næstu Idol-stjörnu Íslands hafin Saga Matthildur var krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn með konfettísprengjum og látum. Það styttist í næstu fagnaðarlæti því leitin að næstu stjörnu er hafin. 1. mars 2023 16:13 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rut Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Sjá meira
Leitin að næstu Idol-stjörnu Íslands hafin Saga Matthildur var krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn með konfettísprengjum og látum. Það styttist í næstu fagnaðarlæti því leitin að næstu stjörnu er hafin. 1. mars 2023 16:13