Fékk Idol söngvara í lið með sér SS 6. maí 2023 13:38 Seinni umferð Skúrsins hófst í síðustu viku en í þáttunum keppa sex flytjendur um bestu nýju útgáfuna af SS pylsulaginu auk þess sem keppt er um besta frumsamda lagið. Í fyrri umferð kynntumst við flytjendunum sex og heyrðum brot úr fyrstu útgáfum laga þeirra. Nú hefur hópurinn haft góðan tíma til að fínpússa bæði lögin og gera ýmsar breytingar á þeim. Lilja Sól er síðasti flytjandinn í seinni umferð. Hún fór heldur betur ótroðnar slóðir með útsetningu sína en Lilja Sól gerði útsetningu fyrir stórsveit. „Í lokaútgáfunni leitað ég eftir meiri fyllingu svo öll hljóðfærin myndu nýtast til fulls. Svo hraðaði ég oggulítið útsetningunni og tók lagið upp með alvöru stórsveit. Upptakan gekk bara mjög vel og öllum fannst þetta bara fyndið.“ Í fyrri þætti minntist dómnefndin á að lítið heyrðist í söngnum. „Ég fékk því eftirsóttasta söngvarann í lið með mér, sjálfan Kjalar Martinsson Kollmar, sem lenti í öðru sæti í Idol nýlega og bað hann að syngja með mér. Við erum saman í djass-sögu í Menntaskóli í tónlist og hann tók vel í það.“ Klippa: Skúrinn - Leitin að nýja SS pylsulaginu: Tólfti þáttur Lilja Sól stefnir á útgáfu plötu í haust. „Ég ætla að vinna að henni í sumar og stefni á útgáfu á haustmánuðum. Lagið Mjólkin, sem er frumsamda lagið mitt í Skúrnum, verður þar ásamt fleiri rólegri lögum. Það verður spilað mikið á saxófón og klarínett og svo verður líka mikið af raftónlistarheimi.“ Þetta var lokaþáttur seinni umferðar. Lesendur Vísis og dómnefnd velja þrjú SS pylsulög áfram og velja besta frumsamda lagið. Kosning hefst á Vísi fimmtudaginn 11. maí. Landsmenn munu heyra útgáfurnar þrjár sem komast í lokaúrslit í sjónvarpi og útvarpi í sumar og í ágúst verður kosið um sigurvegarann í keppninni um besta nýja SS pylsulagið. Skúrinn Tónlist Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Sjá meira
Í fyrri umferð kynntumst við flytjendunum sex og heyrðum brot úr fyrstu útgáfum laga þeirra. Nú hefur hópurinn haft góðan tíma til að fínpússa bæði lögin og gera ýmsar breytingar á þeim. Lilja Sól er síðasti flytjandinn í seinni umferð. Hún fór heldur betur ótroðnar slóðir með útsetningu sína en Lilja Sól gerði útsetningu fyrir stórsveit. „Í lokaútgáfunni leitað ég eftir meiri fyllingu svo öll hljóðfærin myndu nýtast til fulls. Svo hraðaði ég oggulítið útsetningunni og tók lagið upp með alvöru stórsveit. Upptakan gekk bara mjög vel og öllum fannst þetta bara fyndið.“ Í fyrri þætti minntist dómnefndin á að lítið heyrðist í söngnum. „Ég fékk því eftirsóttasta söngvarann í lið með mér, sjálfan Kjalar Martinsson Kollmar, sem lenti í öðru sæti í Idol nýlega og bað hann að syngja með mér. Við erum saman í djass-sögu í Menntaskóli í tónlist og hann tók vel í það.“ Klippa: Skúrinn - Leitin að nýja SS pylsulaginu: Tólfti þáttur Lilja Sól stefnir á útgáfu plötu í haust. „Ég ætla að vinna að henni í sumar og stefni á útgáfu á haustmánuðum. Lagið Mjólkin, sem er frumsamda lagið mitt í Skúrnum, verður þar ásamt fleiri rólegri lögum. Það verður spilað mikið á saxófón og klarínett og svo verður líka mikið af raftónlistarheimi.“ Þetta var lokaþáttur seinni umferðar. Lesendur Vísis og dómnefnd velja þrjú SS pylsulög áfram og velja besta frumsamda lagið. Kosning hefst á Vísi fimmtudaginn 11. maí. Landsmenn munu heyra útgáfurnar þrjár sem komast í lokaúrslit í sjónvarpi og útvarpi í sumar og í ágúst verður kosið um sigurvegarann í keppninni um besta nýja SS pylsulagið.
Þetta var lokaþáttur seinni umferðar. Lesendur Vísis og dómnefnd velja þrjú SS pylsulög áfram og velja besta frumsamda lagið. Kosning hefst á Vísi fimmtudaginn 11. maí. Landsmenn munu heyra útgáfurnar þrjár sem komast í lokaúrslit í sjónvarpi og útvarpi í sumar og í ágúst verður kosið um sigurvegarann í keppninni um besta nýja SS pylsulagið.
Skúrinn Tónlist Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Sjá meira