Maíspá Siggu Kling er komin á Vísi Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 5. maí 2023 07:10 Stjörnuspá Siggu Kling fyrir maí er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Stjörnuspár Siggu Kling hafa notið gríðarlega vinsælda. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér að neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Spá fyrir hvert stjörnumerki má finna í listanum hér að neðan. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling: Hrúturinn á leið inn í sigurtímabil Elsku Hrúturinn minn, það er svo margt búið að vera að gerast, og þú hefur ekki alveg getað haft þá stjórn sem þú vilt hafa. Svo þér finnst að allt renni saman í eitt, því að þú hefur ekki haft tök til þess að sinna öllu eins og þú vildir. Núna er hins vegar umbylting á hlutverki þínu og þú sérð að það var þér fyrir bestu að ýmislegt fór ekki nákvæmlega eins og þú vildir. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Meyjan fer inn í merkilegt tímabil Elsku Meyjan mín, þú ert að fara inn í mikið og merkilegt tímabil sem gefur þér afl í tilfinningum og kraft til að segja hvað þú vilt. Og þú færð sterka stefnu, því að það sem er mikilvægast er náttúrulega að vita hvert maður er að fara og hvert maður vill fara, þá er komin sterk stefna í því hvernig leiðin verður. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Ljónið verður að hætta að slást við sjálft sig Elsku Ljónið mitt, þú ert fallegasta og sterkasta dýrið í skóginum og hefur yfir þér þann þokka að fólk beygir sig eða jafnvel getur ekki horft á þig. Þau stríð sem þú átt eftir að heyja á því tímabili sem þú ert að fara í eru aðallega bara við sjálft þig. Þú annað hvort rífur þig niður eða byggir þig upp og þarna vantar þig þann stöðugleika sem er nauðsynlegur fyrir fallega Ljónið. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Mikil ástríða í lífsloga vatnsberans Elsku Vatnsberinn minn, að vera trúr og tryggur er einkenni þitt og það er það sem mun koma þér svo langt á komandi tímum. Að fyrirgefa leiðindin sem hafa verið lögð fyrir þig og að sleppa þeim tökum alveg. Þú átt eftir að gera svo margt fyrir aðra án þess að monta þig af því hversu góður þú sért. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Sporðdrekinn eins og leiftrandi og fegursta eldgos Elsku Sporðdrekinn minn, þú verður að sjá og athuga að þú ert eldgos og það vilja allir fara og sjá eldgos ef þeir mögulega geta. Annaðhvort bíðum við í langan tíma eftir eldgosi eða þau koma aftur og aftur með stuttu millibili. Núna er fulla fallega Sporðdrekatunglið 5. maí og skapar það mikið sjáanlegt fallegt eldgos hjá þér. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Bogmaðurinn sveiflast frá góðsemi til stjórnsemi Elsku Bogmaðurinn minn, það er í mörg horn að líta hjá þér. Þér finnst eins og þú sért ekki búinn að klára það sem þú varst búinn að lofa sjálfum þér eða öðrum að ganga frá. Allt er samt á réttum tíma, því að það eru ástæður fyrir öllu sem gerist hjá þér. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Ævintýri verða að fá að gerast hjá nautinu Elsku Nautið mitt, þótt að hjartað slái örar og að taugatitringur sé í kringum þig, þá er það einungis út af öðru fólki og ekki sjálfu þér. Þú ert að fara inn í svo ástríðufullt tímabil þar sem Sporðdrekatunglið er 5. maí og fyrir svona andlega týpu eins og þig ættir þú aðeins að staldra við á þeim tíma og að skoða hvernig þú vilt hafa þitt landslag í kringum þig. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Strokum eitrað fólk út af vinalista krabbans Elsku Krabbinn minn, það er svo margt sem þrífst undir yfirborðinu hjá þér, svo margar hirslur í sálinni þinni sem geyma mikið gull. Það er þitt að leita betur eftir því hvað þú gerir best og að sjá hvort þú sért á réttri leið og ánægður með þitt framlag. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Tími fyrir tvíburann að taka áhættu Elsku Tvíburinn minn, þú ert að fara inn í tímabil þar sem lukkan lofar þig. Þú munt sjá að þú hefur afl til þess að breyta nánast öllu í gull. Júpíter, hin gjafmilda pláneta, er í níunda húsi og eflir jákvæðar tilfinningar, skerpir á því sem þú ert að gera og lætur þig dansa í tunglsljósinu. Þú kemur sjálfum þér á óvart og dagurinn þinn í þessum mánuði er 13. maí en þá er eitthvað sem þú þarft að horfast í augu við eða jafnvel kemur þér á óvart, en útkoman er margfaldur plús. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Vellíðan í fyrsta sæti hjá Voginni Elsku Vogin mín, lífið er ofsalega líkt og draumarnir sem þú færð, sumir eru fallegir og sterkir og aðrir draumar eru martröð. Ljótir draumar eru fyrir litlu efni, þeir eru sendir þér til þess að vekja þig, til dæmis vegna þess að þú liggur á höndinni og blóðið rennur ekki eins og það á að gera. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Allt sem fiskurinn þarf er ást Elsku Fiskurinn minn, það eru bjartir tímar framundan hjá þér. Það er hægt að segja það að þú sért með góð spil á hendi og þú átt eftir að koma fólki á óvart hvernig þú getur snúið þig út úr öllum aðstæðum sem gefa þér kvíða og stress. Þú veist það líka að þegar þú hugsar að allt verði betra þegar ég er búinn að klára einhverja sérstaka erfiðleika sem ég hef miklar áhyggjur af. En lífið er bara þannig að þegar að einar áhyggjur hverfa þá kemur bara eitthvað annað til þess að „díla við“. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Nei eða já mánuður hjá steingeitinni Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að vera í alls konar áskorunum og þér finnst stundum lífið vera aðeins of mikið. En ef þú skoðar vel síðasta árið eða svo, þá er eins og allt sé búið að breytast og þú horfir á lífið og aðstæður þínar með allt öðrum augum. Þú getur séð það einlægt og í hjarta þínu að þú ert miklu sterkari en þú bjóst við að þú værir, og til hamingju með það. 5. maí 2023 06:00 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Stjörnuspár Siggu Kling hafa notið gríðarlega vinsælda. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér að neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Spá fyrir hvert stjörnumerki má finna í listanum hér að neðan.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Maíspá Siggu Kling: Hrúturinn á leið inn í sigurtímabil Elsku Hrúturinn minn, það er svo margt búið að vera að gerast, og þú hefur ekki alveg getað haft þá stjórn sem þú vilt hafa. Svo þér finnst að allt renni saman í eitt, því að þú hefur ekki haft tök til þess að sinna öllu eins og þú vildir. Núna er hins vegar umbylting á hlutverki þínu og þú sérð að það var þér fyrir bestu að ýmislegt fór ekki nákvæmlega eins og þú vildir. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Meyjan fer inn í merkilegt tímabil Elsku Meyjan mín, þú ert að fara inn í mikið og merkilegt tímabil sem gefur þér afl í tilfinningum og kraft til að segja hvað þú vilt. Og þú færð sterka stefnu, því að það sem er mikilvægast er náttúrulega að vita hvert maður er að fara og hvert maður vill fara, þá er komin sterk stefna í því hvernig leiðin verður. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Ljónið verður að hætta að slást við sjálft sig Elsku Ljónið mitt, þú ert fallegasta og sterkasta dýrið í skóginum og hefur yfir þér þann þokka að fólk beygir sig eða jafnvel getur ekki horft á þig. Þau stríð sem þú átt eftir að heyja á því tímabili sem þú ert að fara í eru aðallega bara við sjálft þig. Þú annað hvort rífur þig niður eða byggir þig upp og þarna vantar þig þann stöðugleika sem er nauðsynlegur fyrir fallega Ljónið. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Mikil ástríða í lífsloga vatnsberans Elsku Vatnsberinn minn, að vera trúr og tryggur er einkenni þitt og það er það sem mun koma þér svo langt á komandi tímum. Að fyrirgefa leiðindin sem hafa verið lögð fyrir þig og að sleppa þeim tökum alveg. Þú átt eftir að gera svo margt fyrir aðra án þess að monta þig af því hversu góður þú sért. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Sporðdrekinn eins og leiftrandi og fegursta eldgos Elsku Sporðdrekinn minn, þú verður að sjá og athuga að þú ert eldgos og það vilja allir fara og sjá eldgos ef þeir mögulega geta. Annaðhvort bíðum við í langan tíma eftir eldgosi eða þau koma aftur og aftur með stuttu millibili. Núna er fulla fallega Sporðdrekatunglið 5. maí og skapar það mikið sjáanlegt fallegt eldgos hjá þér. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Bogmaðurinn sveiflast frá góðsemi til stjórnsemi Elsku Bogmaðurinn minn, það er í mörg horn að líta hjá þér. Þér finnst eins og þú sért ekki búinn að klára það sem þú varst búinn að lofa sjálfum þér eða öðrum að ganga frá. Allt er samt á réttum tíma, því að það eru ástæður fyrir öllu sem gerist hjá þér. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Ævintýri verða að fá að gerast hjá nautinu Elsku Nautið mitt, þótt að hjartað slái örar og að taugatitringur sé í kringum þig, þá er það einungis út af öðru fólki og ekki sjálfu þér. Þú ert að fara inn í svo ástríðufullt tímabil þar sem Sporðdrekatunglið er 5. maí og fyrir svona andlega týpu eins og þig ættir þú aðeins að staldra við á þeim tíma og að skoða hvernig þú vilt hafa þitt landslag í kringum þig. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Strokum eitrað fólk út af vinalista krabbans Elsku Krabbinn minn, það er svo margt sem þrífst undir yfirborðinu hjá þér, svo margar hirslur í sálinni þinni sem geyma mikið gull. Það er þitt að leita betur eftir því hvað þú gerir best og að sjá hvort þú sért á réttri leið og ánægður með þitt framlag. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Tími fyrir tvíburann að taka áhættu Elsku Tvíburinn minn, þú ert að fara inn í tímabil þar sem lukkan lofar þig. Þú munt sjá að þú hefur afl til þess að breyta nánast öllu í gull. Júpíter, hin gjafmilda pláneta, er í níunda húsi og eflir jákvæðar tilfinningar, skerpir á því sem þú ert að gera og lætur þig dansa í tunglsljósinu. Þú kemur sjálfum þér á óvart og dagurinn þinn í þessum mánuði er 13. maí en þá er eitthvað sem þú þarft að horfast í augu við eða jafnvel kemur þér á óvart, en útkoman er margfaldur plús. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Vellíðan í fyrsta sæti hjá Voginni Elsku Vogin mín, lífið er ofsalega líkt og draumarnir sem þú færð, sumir eru fallegir og sterkir og aðrir draumar eru martröð. Ljótir draumar eru fyrir litlu efni, þeir eru sendir þér til þess að vekja þig, til dæmis vegna þess að þú liggur á höndinni og blóðið rennur ekki eins og það á að gera. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Allt sem fiskurinn þarf er ást Elsku Fiskurinn minn, það eru bjartir tímar framundan hjá þér. Það er hægt að segja það að þú sért með góð spil á hendi og þú átt eftir að koma fólki á óvart hvernig þú getur snúið þig út úr öllum aðstæðum sem gefa þér kvíða og stress. Þú veist það líka að þegar þú hugsar að allt verði betra þegar ég er búinn að klára einhverja sérstaka erfiðleika sem ég hef miklar áhyggjur af. En lífið er bara þannig að þegar að einar áhyggjur hverfa þá kemur bara eitthvað annað til þess að „díla við“. 5. maí 2023 06:00 Maíspá Siggu Kling: Nei eða já mánuður hjá steingeitinni Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að vera í alls konar áskorunum og þér finnst stundum lífið vera aðeins of mikið. En ef þú skoðar vel síðasta árið eða svo, þá er eins og allt sé búið að breytast og þú horfir á lífið og aðstæður þínar með allt öðrum augum. Þú getur séð það einlægt og í hjarta þínu að þú ert miklu sterkari en þú bjóst við að þú værir, og til hamingju með það. 5. maí 2023 06:00 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Maíspá Siggu Kling: Hrúturinn á leið inn í sigurtímabil Elsku Hrúturinn minn, það er svo margt búið að vera að gerast, og þú hefur ekki alveg getað haft þá stjórn sem þú vilt hafa. Svo þér finnst að allt renni saman í eitt, því að þú hefur ekki haft tök til þess að sinna öllu eins og þú vildir. Núna er hins vegar umbylting á hlutverki þínu og þú sérð að það var þér fyrir bestu að ýmislegt fór ekki nákvæmlega eins og þú vildir. 5. maí 2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Meyjan fer inn í merkilegt tímabil Elsku Meyjan mín, þú ert að fara inn í mikið og merkilegt tímabil sem gefur þér afl í tilfinningum og kraft til að segja hvað þú vilt. Og þú færð sterka stefnu, því að það sem er mikilvægast er náttúrulega að vita hvert maður er að fara og hvert maður vill fara, þá er komin sterk stefna í því hvernig leiðin verður. 5. maí 2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Ljónið verður að hætta að slást við sjálft sig Elsku Ljónið mitt, þú ert fallegasta og sterkasta dýrið í skóginum og hefur yfir þér þann þokka að fólk beygir sig eða jafnvel getur ekki horft á þig. Þau stríð sem þú átt eftir að heyja á því tímabili sem þú ert að fara í eru aðallega bara við sjálft þig. Þú annað hvort rífur þig niður eða byggir þig upp og þarna vantar þig þann stöðugleika sem er nauðsynlegur fyrir fallega Ljónið. 5. maí 2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Mikil ástríða í lífsloga vatnsberans Elsku Vatnsberinn minn, að vera trúr og tryggur er einkenni þitt og það er það sem mun koma þér svo langt á komandi tímum. Að fyrirgefa leiðindin sem hafa verið lögð fyrir þig og að sleppa þeim tökum alveg. Þú átt eftir að gera svo margt fyrir aðra án þess að monta þig af því hversu góður þú sért. 5. maí 2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Sporðdrekinn eins og leiftrandi og fegursta eldgos Elsku Sporðdrekinn minn, þú verður að sjá og athuga að þú ert eldgos og það vilja allir fara og sjá eldgos ef þeir mögulega geta. Annaðhvort bíðum við í langan tíma eftir eldgosi eða þau koma aftur og aftur með stuttu millibili. Núna er fulla fallega Sporðdrekatunglið 5. maí og skapar það mikið sjáanlegt fallegt eldgos hjá þér. 5. maí 2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Bogmaðurinn sveiflast frá góðsemi til stjórnsemi Elsku Bogmaðurinn minn, það er í mörg horn að líta hjá þér. Þér finnst eins og þú sért ekki búinn að klára það sem þú varst búinn að lofa sjálfum þér eða öðrum að ganga frá. Allt er samt á réttum tíma, því að það eru ástæður fyrir öllu sem gerist hjá þér. 5. maí 2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Ævintýri verða að fá að gerast hjá nautinu Elsku Nautið mitt, þótt að hjartað slái örar og að taugatitringur sé í kringum þig, þá er það einungis út af öðru fólki og ekki sjálfu þér. Þú ert að fara inn í svo ástríðufullt tímabil þar sem Sporðdrekatunglið er 5. maí og fyrir svona andlega týpu eins og þig ættir þú aðeins að staldra við á þeim tíma og að skoða hvernig þú vilt hafa þitt landslag í kringum þig. 5. maí 2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Strokum eitrað fólk út af vinalista krabbans Elsku Krabbinn minn, það er svo margt sem þrífst undir yfirborðinu hjá þér, svo margar hirslur í sálinni þinni sem geyma mikið gull. Það er þitt að leita betur eftir því hvað þú gerir best og að sjá hvort þú sért á réttri leið og ánægður með þitt framlag. 5. maí 2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Tími fyrir tvíburann að taka áhættu Elsku Tvíburinn minn, þú ert að fara inn í tímabil þar sem lukkan lofar þig. Þú munt sjá að þú hefur afl til þess að breyta nánast öllu í gull. Júpíter, hin gjafmilda pláneta, er í níunda húsi og eflir jákvæðar tilfinningar, skerpir á því sem þú ert að gera og lætur þig dansa í tunglsljósinu. Þú kemur sjálfum þér á óvart og dagurinn þinn í þessum mánuði er 13. maí en þá er eitthvað sem þú þarft að horfast í augu við eða jafnvel kemur þér á óvart, en útkoman er margfaldur plús. 5. maí 2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Vellíðan í fyrsta sæti hjá Voginni Elsku Vogin mín, lífið er ofsalega líkt og draumarnir sem þú færð, sumir eru fallegir og sterkir og aðrir draumar eru martröð. Ljótir draumar eru fyrir litlu efni, þeir eru sendir þér til þess að vekja þig, til dæmis vegna þess að þú liggur á höndinni og blóðið rennur ekki eins og það á að gera. 5. maí 2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Allt sem fiskurinn þarf er ást Elsku Fiskurinn minn, það eru bjartir tímar framundan hjá þér. Það er hægt að segja það að þú sért með góð spil á hendi og þú átt eftir að koma fólki á óvart hvernig þú getur snúið þig út úr öllum aðstæðum sem gefa þér kvíða og stress. Þú veist það líka að þegar þú hugsar að allt verði betra þegar ég er búinn að klára einhverja sérstaka erfiðleika sem ég hef miklar áhyggjur af. En lífið er bara þannig að þegar að einar áhyggjur hverfa þá kemur bara eitthvað annað til þess að „díla við“. 5. maí 2023 06:00
Maíspá Siggu Kling: Nei eða já mánuður hjá steingeitinni Elsku Steingeitin mín, þú ert búin að vera í alls konar áskorunum og þér finnst stundum lífið vera aðeins of mikið. En ef þú skoðar vel síðasta árið eða svo, þá er eins og allt sé búið að breytast og þú horfir á lífið og aðstæður þínar með allt öðrum augum. Þú getur séð það einlægt og í hjarta þínu að þú ert miklu sterkari en þú bjóst við að þú værir, og til hamingju með það. 5. maí 2023 06:00