Maíspá Siggu Kling: Bogmaðurinn sveiflast frá góðsemi til stjórnsemi Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Bogmaðurinn minn, það er í mörg horn að líta hjá þér. Þér finnst eins og þú sért ekki búinn að klára það sem þú varst búinn að lofa sjálfum þér eða öðrum að ganga frá. Allt er samt á réttum tíma, því að það eru ástæður fyrir öllu sem gerist hjá þér. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú hefur töluna fjóra ríkjandi þennan mánuð og táknar hún uppgjör gagnvart ýmsu sem getur snert hjartað og táknar hún líka mikla þrjósku og kraft til að fá það sem andinn þinn vill. Og þegar þú ætlar þér hlutinn þá skaltu nýta þér og njóta þess að fá hjálp, ráð eða hugmyndir um hvernig þú ferð að því sem þú stefnir að fá frá þínum bestu manneskjum. Þú sveiflast töluvert frá góðsemi til stjórnsemi, en þú þarft að vita að hlutirnir bjargast miklu fyrr og af meiri fegurð ef þú sleppir einhverjum spottum. Þetta maraþon sem þú ert búinn að skrá þig í gefur þér hindranir þegar þú ert í erfiðum kafla, en útkoman er að þú sigrar þetta maraþon hlaup. Svo njóttu þess að byggja það upp sem þú ert að gera, því að þessi uppbygging skilar þér því að þú býrð á endanum í höll. Þann 13. maí hefur þú útkomuna fjóra og þá eru breytingar vísar hvort sem þér verður sagt eitthvað eða þú færð að vita hvernig hlutirnir standa. Svo gefur 22. maí þér fegurð, viðsnúning og einskæran sigur til þess að ljúka því sem þú þarft að gera með gleði og sigurvissu um að þú hafir gert hlutina betur en þú bjóst við. Og þá finnurðu þetta stolt sem tengir þig við hið fallega lífsafl sem þér er í blóð borið. Mundu að fagna þeim afrekum sem þér finnast skipta máli, því að orkan breytist og tíðnin í kringum mann í hvert skipti sem maður fagnar þeim gjöfum og þeim áföngum sem lífið skreytir þig. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Bogmanninum. Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú hefur töluna fjóra ríkjandi þennan mánuð og táknar hún uppgjör gagnvart ýmsu sem getur snert hjartað og táknar hún líka mikla þrjósku og kraft til að fá það sem andinn þinn vill. Og þegar þú ætlar þér hlutinn þá skaltu nýta þér og njóta þess að fá hjálp, ráð eða hugmyndir um hvernig þú ferð að því sem þú stefnir að fá frá þínum bestu manneskjum. Þú sveiflast töluvert frá góðsemi til stjórnsemi, en þú þarft að vita að hlutirnir bjargast miklu fyrr og af meiri fegurð ef þú sleppir einhverjum spottum. Þetta maraþon sem þú ert búinn að skrá þig í gefur þér hindranir þegar þú ert í erfiðum kafla, en útkoman er að þú sigrar þetta maraþon hlaup. Svo njóttu þess að byggja það upp sem þú ert að gera, því að þessi uppbygging skilar þér því að þú býrð á endanum í höll. Þann 13. maí hefur þú útkomuna fjóra og þá eru breytingar vísar hvort sem þér verður sagt eitthvað eða þú færð að vita hvernig hlutirnir standa. Svo gefur 22. maí þér fegurð, viðsnúning og einskæran sigur til þess að ljúka því sem þú þarft að gera með gleði og sigurvissu um að þú hafir gert hlutina betur en þú bjóst við. Og þá finnurðu þetta stolt sem tengir þig við hið fallega lífsafl sem þér er í blóð borið. Mundu að fagna þeim afrekum sem þér finnast skipta máli, því að orkan breytist og tíðnin í kringum mann í hvert skipti sem maður fagnar þeim gjöfum og þeim áföngum sem lífið skreytir þig. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Bogmanninum. Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Sjá meira