Maíspá Siggu Kling: Meyjan fer inn í merkilegt tímabil Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Meyjan mín, þú ert að fara inn í mikið og merkilegt tímabil sem gefur þér afl í tilfinningum og kraft til að segja hvað þú vilt. Og þú færð sterka stefnu, því að það sem er mikilvægast er náttúrulega að vita hvert maður er að fara og hvert maður vill fara, þá er komin sterk stefna í því hvernig leiðin verður. Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Þú sérð svo margt í svo nýju ljósi og í betri litum. Þú sérð og finnur af hverju þetta er svona og af hverju þetta var svona, það er eins og að þú verðir að skilningstré. Það sem hefur pirrað þig í vinnu eða skóla eða hverju svo sem þú ert að gera, þá skilurðu hvernig þú átt að breyta því og þú opnar aðrar dyr og færð nýja lausn. Það er eins og þú gleymir því fólki sem hefur pirrað þig hingað til, eða af einhverri ástæðu sparkað í þig, og þú finnir bara frið gagnvart þeim persónum og það er í raun eina leiðin til að losa sig undan áhyggjum og gremju. Það er líka lagt fyrir þig í þessu tímabili að þú sjáir að þú þarft að gera það sem þú vilt láta framkvæma sjálf, eða að vera með á hreinu að það sé gert. Þarna kemur líka til þín að þú verður svo sterk í að taka ábyrgð og að vita að hlutirnir eru þér að þakka, eða þér að kenna, og engum öðrum. Þar sem þú vilt hafa ástina eða hjá þeim sem þú vilt hafa ástina, þá gengur það upp. Ef að eitthvað klikkar þá er það bara af því að þú varst ekki með ástina þar, heldur þráhyggju. Þú skalt skoða vel dagana 11., 12. og 19. maí, það er sérstök orka sem fylgir þessum dögum. Þú skalt vita að þú munt uppskera ríkulega að lokum og hafa rétt fyrir þér í svo mörgu. Knús og kossar, Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Þú sérð svo margt í svo nýju ljósi og í betri litum. Þú sérð og finnur af hverju þetta er svona og af hverju þetta var svona, það er eins og að þú verðir að skilningstré. Það sem hefur pirrað þig í vinnu eða skóla eða hverju svo sem þú ert að gera, þá skilurðu hvernig þú átt að breyta því og þú opnar aðrar dyr og færð nýja lausn. Það er eins og þú gleymir því fólki sem hefur pirrað þig hingað til, eða af einhverri ástæðu sparkað í þig, og þú finnir bara frið gagnvart þeim persónum og það er í raun eina leiðin til að losa sig undan áhyggjum og gremju. Það er líka lagt fyrir þig í þessu tímabili að þú sjáir að þú þarft að gera það sem þú vilt láta framkvæma sjálf, eða að vera með á hreinu að það sé gert. Þarna kemur líka til þín að þú verður svo sterk í að taka ábyrgð og að vita að hlutirnir eru þér að þakka, eða þér að kenna, og engum öðrum. Þar sem þú vilt hafa ástina eða hjá þeim sem þú vilt hafa ástina, þá gengur það upp. Ef að eitthvað klikkar þá er það bara af því að þú varst ekki með ástina þar, heldur þráhyggju. Þú skalt skoða vel dagana 11., 12. og 19. maí, það er sérstök orka sem fylgir þessum dögum. Þú skalt vita að þú munt uppskera ríkulega að lokum og hafa rétt fyrir þér í svo mörgu. Knús og kossar, Sigga Kling Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira