Maíspá Siggu Kling: Tími fyrir tvíburann að taka áhættu Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Tvíburinn minn, þú ert að fara inn í tímabil þar sem lukkan lofar þig. Þú munt sjá að þú hefur afl til þess að breyta nánast öllu í gull. Júpíter, hin gjafmilda pláneta, er í níunda húsi og eflir jákvæðar tilfinningar, skerpir á því sem þú ert að gera og lætur þig dansa í tunglsljósinu. Þú kemur sjálfum þér á óvart og dagurinn þinn í þessum mánuði er 13. maí en þá er eitthvað sem þú þarft að horfast í augu við eða jafnvel kemur þér á óvart, en útkoman er margfaldur plús. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Satúrnus er nálægt tungli þennan stórbrotna dag en þú skautar fram hjá hans duttlungum. Þú átt eftir að finna mikla spennu af því að verkefnin verða hröð og mörg. Þú finnur líka fyrir því eins og þú hafir fiðrildi í maganum og ástarorkan er í hverju horni. Þú eflir þá ást sem þú hefur og svo er líka sterk tengsl við það að innan við 90 daga ertu kominn með maka þinn, ef þú ert laus og liðugur. Taktu áhættu, þetta er þinn tími, svo trúðu og treystu því að þú hafir lykilinn, sem þú hefur. Láttu þá manneskju vita sem þú vilt tengjast við, hvort sem það er í ást eða öðrum tilgangi, að þú hafir tilfinningar eða hafir áhuga á að kynnast viðkomandi. Vegna þess að þú ert með skærustu tenginguna af öllum stjörnumerkjunum á þessu tímabili að lífið leiki við þig, skaltu hafa það í huga að hvað svo sem þú tekur þér fyrir hendur, að það að hika er það sama og að tapa. Og að lifa er að þora og það er alveg víst að þú færð það hlutverk sem þú sækir um. Hræðsla drepur hugann og aflið svo hún er ekki velkomin í þitt partý. Þó að þú syrgir einhverja manneskju sem annaðhvort fór til sumarlandsins eða skildi viði þig, þá skaltu muna bara góður minningarnar í kringum það allt saman, því að þitt er lífið og þú verður að lifa því. Knús og kossar, Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Satúrnus er nálægt tungli þennan stórbrotna dag en þú skautar fram hjá hans duttlungum. Þú átt eftir að finna mikla spennu af því að verkefnin verða hröð og mörg. Þú finnur líka fyrir því eins og þú hafir fiðrildi í maganum og ástarorkan er í hverju horni. Þú eflir þá ást sem þú hefur og svo er líka sterk tengsl við það að innan við 90 daga ertu kominn með maka þinn, ef þú ert laus og liðugur. Taktu áhættu, þetta er þinn tími, svo trúðu og treystu því að þú hafir lykilinn, sem þú hefur. Láttu þá manneskju vita sem þú vilt tengjast við, hvort sem það er í ást eða öðrum tilgangi, að þú hafir tilfinningar eða hafir áhuga á að kynnast viðkomandi. Vegna þess að þú ert með skærustu tenginguna af öllum stjörnumerkjunum á þessu tímabili að lífið leiki við þig, skaltu hafa það í huga að hvað svo sem þú tekur þér fyrir hendur, að það að hika er það sama og að tapa. Og að lifa er að þora og það er alveg víst að þú færð það hlutverk sem þú sækir um. Hræðsla drepur hugann og aflið svo hún er ekki velkomin í þitt partý. Þó að þú syrgir einhverja manneskju sem annaðhvort fór til sumarlandsins eða skildi viði þig, þá skaltu muna bara góður minningarnar í kringum það allt saman, því að þitt er lífið og þú verður að lifa því. Knús og kossar, Sigga Kling Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19 júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“