Maíspá Siggu Kling: Allt sem fiskurinn þarf er ást Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Fiskurinn minn, það eru bjartir tímar framundan hjá þér. Það er hægt að segja það að þú sért með góð spil á hendi og þú átt eftir að koma fólki á óvart hvernig þú getur snúið þig út úr öllum aðstæðum sem gefa þér kvíða og stress. Þú veist það líka að þegar þú hugsar að allt verði betra, þegar ég er búinn að klára einhverja sérstaka erfiðleika sem ég hef miklar áhyggjur af. En lífið er bara þannig að þegar að einar áhyggjur hverfa þá kemur bara eitthvað annað til þess að „díla við“. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Eftir því sem þú tekur lífinu léttara og safnar ekki þessum áhyggjum í bakpokann þinn, þá kemur þetta andlega frelsi sem þú elskar. Það eina sem þú þarft að hafa töluvert á hreinu er að vera að vinna eða að fylla tíma þinn af athyglisverðum eða skemmtilegum áhugamálum sem þú þarft reyndar að finna út sjálfur hver eru. Þegar þú dettur ofan í eitthvað sérstakt og þú finnur að þú hættir að hugsa um það sem er að tefja þig, þá byrjar lífið að leysa þau mál sem þú heldur að þú einn getir leyst. Tilfinninga- og ástartalan sex er tengd yfir í þetta tímabil, svo orð John Lennon eru send þér hér: „Allt sem þú þarft er ást“. Svo gefðu eins mikið af ást frá þér og sérstaklega til þeirra sem eiga það ekki endilega skilið. Þá finnurðu þennan frið og eldinn í sálinni sem er svo dásamlegt. Þú þarft að fylgjast betur með hvort að þú sért að láta ofan í þig eitthvað sem hentar þér alls ekki, og ofnotkun á einhverju sem breytir huga þínum getur orðið þér að einhverskonar falli. Þetta gæti átt við um svo einfalda hluti eins og orkudrykki, kaffi eða einfaldlega eitthvað sem breytir orkunni þinni. Þetta er nefnilega tími sjálfsræktunar og sjálfseflingar og þú munt sjá nýjar leiðir á hverjum degi, svo opnaðu bara augun fyrir því, elskan mín. Knús og kossar, Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Eftir því sem þú tekur lífinu léttara og safnar ekki þessum áhyggjum í bakpokann þinn, þá kemur þetta andlega frelsi sem þú elskar. Það eina sem þú þarft að hafa töluvert á hreinu er að vera að vinna eða að fylla tíma þinn af athyglisverðum eða skemmtilegum áhugamálum sem þú þarft reyndar að finna út sjálfur hver eru. Þegar þú dettur ofan í eitthvað sérstakt og þú finnur að þú hættir að hugsa um það sem er að tefja þig, þá byrjar lífið að leysa þau mál sem þú heldur að þú einn getir leyst. Tilfinninga- og ástartalan sex er tengd yfir í þetta tímabil, svo orð John Lennon eru send þér hér: „Allt sem þú þarft er ást“. Svo gefðu eins mikið af ást frá þér og sérstaklega til þeirra sem eiga það ekki endilega skilið. Þá finnurðu þennan frið og eldinn í sálinni sem er svo dásamlegt. Þú þarft að fylgjast betur með hvort að þú sért að láta ofan í þig eitthvað sem hentar þér alls ekki, og ofnotkun á einhverju sem breytir huga þínum getur orðið þér að einhverskonar falli. Þetta gæti átt við um svo einfalda hluti eins og orkudrykki, kaffi eða einfaldlega eitthvað sem breytir orkunni þinni. Þetta er nefnilega tími sjálfsræktunar og sjálfseflingar og þú munt sjá nýjar leiðir á hverjum degi, svo opnaðu bara augun fyrir því, elskan mín. Knús og kossar, Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira