Telur ómögulegt að Liverpool nái Meistaradeildarsæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2023 20:00 Jürgen Klopp í leik dagsins. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega kátur eftir 4-3 sigur sinna manna gegn Tottenham í ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liverpool byrjaði leikinn af miklum krafti og liðið var komið í 2-0 forystu strax á fimmtu mínútu leiksins. Tíu mínútum síðar skoraði Mohamed Salah svo þriðja mark liðsins og flestir töldu að möguleikar Tottenham á að ná einhverju úr þessum leik væru úr sögunni. Gestunum í Tottenham tókst þó að minnka muninn fyrir hálfleikshléið og þegar komið var í uppbótartíma jafnaði Richarlison metin fyrir Tottenham eftir að Heung-Min Son hafði skorað annað mark liðsins stuttu áður. Diogo Jota reyndist þó hetja Liverpool þegar hann nýtti sér mistök í vörn Tottenham og tryggði Liverpool ótrúlegan sigur. Liverpool er nú sjö stigum á eftir Manchester United sem situr í fjórða sæti þegar liðið á fimm leiki eftir. Jürgen Klopp og lærisveinar hans halda því enn í veika von um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, en Klopp segir þó að það sé ómögulegt. „Auðvitað ekki. Ef United og Newcastle vinna alla sína leiki þá er ekki séns fyrir okkur. Ef þau tvö fara að tapa þá verðum við kannski nálægt því. En þangað til verðum við að vinna fótboltaleiki til að tryggja okkur sæti í Evrópukeppni yfir höfuð.“ „Brighton spilaði einn besta leik sem ég hef séð um helgina,“ bætti Klopp við, en Brighton er fjórum stigum á eftir Liverpool og á tvo leiki til góða. „Þeir eru að elta okkur og eiga tvo leiki inna. Aston Villa fer vaxandi. Ef við getum haldið þessum liðum fyrir neðan okkur þá er það ákveðinn árangur.“ Enski boltinn Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Fleiri fréttir Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Sjá meira
Liverpool byrjaði leikinn af miklum krafti og liðið var komið í 2-0 forystu strax á fimmtu mínútu leiksins. Tíu mínútum síðar skoraði Mohamed Salah svo þriðja mark liðsins og flestir töldu að möguleikar Tottenham á að ná einhverju úr þessum leik væru úr sögunni. Gestunum í Tottenham tókst þó að minnka muninn fyrir hálfleikshléið og þegar komið var í uppbótartíma jafnaði Richarlison metin fyrir Tottenham eftir að Heung-Min Son hafði skorað annað mark liðsins stuttu áður. Diogo Jota reyndist þó hetja Liverpool þegar hann nýtti sér mistök í vörn Tottenham og tryggði Liverpool ótrúlegan sigur. Liverpool er nú sjö stigum á eftir Manchester United sem situr í fjórða sæti þegar liðið á fimm leiki eftir. Jürgen Klopp og lærisveinar hans halda því enn í veika von um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, en Klopp segir þó að það sé ómögulegt. „Auðvitað ekki. Ef United og Newcastle vinna alla sína leiki þá er ekki séns fyrir okkur. Ef þau tvö fara að tapa þá verðum við kannski nálægt því. En þangað til verðum við að vinna fótboltaleiki til að tryggja okkur sæti í Evrópukeppni yfir höfuð.“ „Brighton spilaði einn besta leik sem ég hef séð um helgina,“ bætti Klopp við, en Brighton er fjórum stigum á eftir Liverpool og á tvo leiki til góða. „Þeir eru að elta okkur og eiga tvo leiki inna. Aston Villa fer vaxandi. Ef við getum haldið þessum liðum fyrir neðan okkur þá er það ákveðinn árangur.“
Enski boltinn Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Fleiri fréttir Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Sjá meira