Fólk stofnar fyrirtæki með aðstoð Íslendinga Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 30. apríl 2023 07:02 Alls staðar á hnettinum erum við mannfólkið að kljást við það sama, að búa okkur til lífvænleg skilyrði. Að koma þaki yfir höfuðið, hafa öruggt aðgengi að mat, og hafa tækifæri til að afla sér tekna. Þegar RAX heyrði af því að í Sierra Leone væru strendurnar að eyðast og sjórinn farinn að taka neðri hæðir af húsum, langaði hann að kynna sér lífið þar, ekki síst vegna þess að íslenski velgjörðasjóðurinn Aurora foundation er með starfsemi í landinu og hjálpar fólki að stofna fyrirtæki og búa til störf svo að fólkið hafi lífsviðurværi á heimaslóðum. „Fólk vill flest búa í sínu heimalandi þannig að þetta er ein flottasta þróunaraðstoð sem að ég hef séð.“ Konur að störfum í Sierra Leone.RAX Ákveðinnar tortryggni gætti meðal sumra heimamanna gangvart útlendingum meðal annars vegna þess að erlend stórfyrirtæki höfðu sölsað undir sig fiskimiðin í krafti mikillar spillingar í landinu. Þar að auki var mikill fjöldi fólks þar sem RAX fór um sem torveldaði myndatökur. Hann tók því líka myndir á ferð í bíl á milli staða sem sumar hverjar eru í miklu uppáhaldi hjá honum. „Það er kona sem situr á götunni og þetta er eins og þú sért í annarri veröld, þarft að horfa á hana svolítið til að átta þig á henni.“ Eins og að vera í annarri veröld. Sérð þú sitjandi konuna?RAX RAX myndaði líka konu að nafni Yvonne Aki-Sawyeer sem er borgarstjóri Freetown, höfuðborgar Sierra Leone. Hún tók við embættinu árið 2018 og er mikil baráttukona gegn spillingu. „Hún er í mínum huga ákveðin von fyrir þessa þjóð.“ Yvonne Aki-Sawyeer borgarstjóri Freetown.RAX Söguna af ferð RAX til Sierra Leone má sjá í nýjasta þætti RAX Augnablik í spilaranum hér að neðan. Klippa: RAX augnablik - Lífið í Sierra Leone Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. RAX var eitt sinn á ferð í Lofoten í Noregi þar sem hann myndaði lífi á þessu fallega svæði. Hann myndaði fólk í sjósundi og við brimbrettaiðkun í köldu Atlantshafinu og náði líka magnaðri mynd af fljúgandi haferni í miklu návígi. Klippa: RAX Augnablik - Haförninn í Lofoten RAX fór líka með gönguhópi til Portúgal sem gekk meðal annars um lítil sveitaþorpi. Í einu þeirra hitti RAX hóp glaðlegra eldri kvenna sem allar virtust heita María, og sögðu honum hvers vegna jafn fáir karlmenn byggju í þorpinu og raun bar vitni. Klippa: RAX Augnablik - Maríurnar í Lombardinha RAX fór líka í ævintýraferð til eldfjallaeyjarinnar Krakatá með eldfjallafræðingnum Haraldi Sigurðssyni þar sem RAX hitti meðal annars nútímalega sjóræningja. Klippa: RAX Augnablik - Krakatá, eyjan sem sprakk RAX Ljósmyndun Tengdar fréttir Voru öll látin nokkrum dögum síðar: „Mamma er horfin“ Um síðustu aldamót geisaði eyðni faraldur í Afríku og var ástandið einna verst í syðri hluta álfunnar. 6. júní 2022 09:40 „Hann kom að móðunni miklu, blotnaði í tærnar og sneri við“ Þó svo að Ragnar Axelsson héldi að heimsfaraldurinn myndi aðeins vara í þrjá mánuði, skynjaði hann í upphafi faraldursins að það væri mikilvægt að skrásetja þetta ástand með myndum. 12. júní 2022 07:01 RAX Augnablik: „Þegar maður vaknaði þá var maður á kafi í snjó Árið 1996 heimsótti Ragnar Axelsson hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. 28. nóvember 2021 07:01 RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Þegar RAX heyrði af því að í Sierra Leone væru strendurnar að eyðast og sjórinn farinn að taka neðri hæðir af húsum, langaði hann að kynna sér lífið þar, ekki síst vegna þess að íslenski velgjörðasjóðurinn Aurora foundation er með starfsemi í landinu og hjálpar fólki að stofna fyrirtæki og búa til störf svo að fólkið hafi lífsviðurværi á heimaslóðum. „Fólk vill flest búa í sínu heimalandi þannig að þetta er ein flottasta þróunaraðstoð sem að ég hef séð.“ Konur að störfum í Sierra Leone.RAX Ákveðinnar tortryggni gætti meðal sumra heimamanna gangvart útlendingum meðal annars vegna þess að erlend stórfyrirtæki höfðu sölsað undir sig fiskimiðin í krafti mikillar spillingar í landinu. Þar að auki var mikill fjöldi fólks þar sem RAX fór um sem torveldaði myndatökur. Hann tók því líka myndir á ferð í bíl á milli staða sem sumar hverjar eru í miklu uppáhaldi hjá honum. „Það er kona sem situr á götunni og þetta er eins og þú sért í annarri veröld, þarft að horfa á hana svolítið til að átta þig á henni.“ Eins og að vera í annarri veröld. Sérð þú sitjandi konuna?RAX RAX myndaði líka konu að nafni Yvonne Aki-Sawyeer sem er borgarstjóri Freetown, höfuðborgar Sierra Leone. Hún tók við embættinu árið 2018 og er mikil baráttukona gegn spillingu. „Hún er í mínum huga ákveðin von fyrir þessa þjóð.“ Yvonne Aki-Sawyeer borgarstjóri Freetown.RAX Söguna af ferð RAX til Sierra Leone má sjá í nýjasta þætti RAX Augnablik í spilaranum hér að neðan. Klippa: RAX augnablik - Lífið í Sierra Leone Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. RAX var eitt sinn á ferð í Lofoten í Noregi þar sem hann myndaði lífi á þessu fallega svæði. Hann myndaði fólk í sjósundi og við brimbrettaiðkun í köldu Atlantshafinu og náði líka magnaðri mynd af fljúgandi haferni í miklu návígi. Klippa: RAX Augnablik - Haförninn í Lofoten RAX fór líka með gönguhópi til Portúgal sem gekk meðal annars um lítil sveitaþorpi. Í einu þeirra hitti RAX hóp glaðlegra eldri kvenna sem allar virtust heita María, og sögðu honum hvers vegna jafn fáir karlmenn byggju í þorpinu og raun bar vitni. Klippa: RAX Augnablik - Maríurnar í Lombardinha RAX fór líka í ævintýraferð til eldfjallaeyjarinnar Krakatá með eldfjallafræðingnum Haraldi Sigurðssyni þar sem RAX hitti meðal annars nútímalega sjóræningja. Klippa: RAX Augnablik - Krakatá, eyjan sem sprakk
RAX Ljósmyndun Tengdar fréttir Voru öll látin nokkrum dögum síðar: „Mamma er horfin“ Um síðustu aldamót geisaði eyðni faraldur í Afríku og var ástandið einna verst í syðri hluta álfunnar. 6. júní 2022 09:40 „Hann kom að móðunni miklu, blotnaði í tærnar og sneri við“ Þó svo að Ragnar Axelsson héldi að heimsfaraldurinn myndi aðeins vara í þrjá mánuði, skynjaði hann í upphafi faraldursins að það væri mikilvægt að skrásetja þetta ástand með myndum. 12. júní 2022 07:01 RAX Augnablik: „Þegar maður vaknaði þá var maður á kafi í snjó Árið 1996 heimsótti Ragnar Axelsson hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. 28. nóvember 2021 07:01 RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Voru öll látin nokkrum dögum síðar: „Mamma er horfin“ Um síðustu aldamót geisaði eyðni faraldur í Afríku og var ástandið einna verst í syðri hluta álfunnar. 6. júní 2022 09:40
„Hann kom að móðunni miklu, blotnaði í tærnar og sneri við“ Þó svo að Ragnar Axelsson héldi að heimsfaraldurinn myndi aðeins vara í þrjá mánuði, skynjaði hann í upphafi faraldursins að það væri mikilvægt að skrásetja þetta ástand með myndum. 12. júní 2022 07:01
RAX Augnablik: „Þegar maður vaknaði þá var maður á kafi í snjó Árið 1996 heimsótti Ragnar Axelsson hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. 28. nóvember 2021 07:01
RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01