Segir leikmenn hafa notað reiðina til að snúa taflinu við gegn United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. apríl 2023 23:31 Heung-Min Son skoraði jöfnunarmark Tottenham gegn Manchester United í kvöld. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Suður-kóreski knattspyrnumaðurinn Heung-Min Son segir að liðsmenn Tottenham hafi nýtt sér reiðina sem kraumaði innra með þeim eftir „óásættanlegt“ tap gegn Newcastle um liðna helgi til að sná taflinu við gegn Manchester United í kvöld. Tottenham mátti þola niðurlægjandi 6-1 tap gegn Newcastle síðastliðinn sunnudag og Son segir að leikmenn liðsins hafi nýtt sér þá niðurlægingu til að vinna sig aftur inn í leikinn gegn United í kvöld eftir að hafa lent 2-0 undir. Tapið gegn Newcastle var raunar það slæmt að bráðabirgðastjórinn Cristian Stellini var rekinn eftir að hafa stýr liðinu í aðeins fjórum leikjum og liðsmenn Tottenham buðust til að endurgreiða þeim stuðningsmönnum sem keyptu sér miða á leikinn. Það var Pedro Porro sem minnkaði muninn fyrir Tottenham gegn United í kvöld áður en Son jafnaði metin fyrir liðin rúmum tíu mínútum fyrir leikslok. „Við vildum gefa allt sem við áttum í þennan leik og það er það sem við töluðum um inni í klefa,“ sagði Son að leik loknum. „Við máttum ekki gefast upp. Við vorum virkilega reiðir og við áttum ekki skilið að vera 2-0 undir í hálfleik. Síðasta vika var óásættanleg og við vildum ekki endurtaka það. Okkur þykir virkilega fyrir frammistöðunni og úrslitunum og við vildum mæta með gott orkustig í kvöld.“ „Við kunnum virkilega að meta stuðningsmennina okkar og þeir börðust með okkur í kvöld,“ bætti Son við að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham kom til baka gegn United í fyrsta leiknum undir stjórn Mason Tottenham bjargaði stigi er liðið tók á móti Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en heimamenn snéru taflinu við í síðari hálfleik. 27. apríl 2023 21:10 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Í beinni: Njarðvík - Hamar/Þór | Njarðvíkingar á mikilli siglingu Körfubolti Fleiri fréttir Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli Sjá meira
Tottenham mátti þola niðurlægjandi 6-1 tap gegn Newcastle síðastliðinn sunnudag og Son segir að leikmenn liðsins hafi nýtt sér þá niðurlægingu til að vinna sig aftur inn í leikinn gegn United í kvöld eftir að hafa lent 2-0 undir. Tapið gegn Newcastle var raunar það slæmt að bráðabirgðastjórinn Cristian Stellini var rekinn eftir að hafa stýr liðinu í aðeins fjórum leikjum og liðsmenn Tottenham buðust til að endurgreiða þeim stuðningsmönnum sem keyptu sér miða á leikinn. Það var Pedro Porro sem minnkaði muninn fyrir Tottenham gegn United í kvöld áður en Son jafnaði metin fyrir liðin rúmum tíu mínútum fyrir leikslok. „Við vildum gefa allt sem við áttum í þennan leik og það er það sem við töluðum um inni í klefa,“ sagði Son að leik loknum. „Við máttum ekki gefast upp. Við vorum virkilega reiðir og við áttum ekki skilið að vera 2-0 undir í hálfleik. Síðasta vika var óásættanleg og við vildum ekki endurtaka það. Okkur þykir virkilega fyrir frammistöðunni og úrslitunum og við vildum mæta með gott orkustig í kvöld.“ „Við kunnum virkilega að meta stuðningsmennina okkar og þeir börðust með okkur í kvöld,“ bætti Son við að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham kom til baka gegn United í fyrsta leiknum undir stjórn Mason Tottenham bjargaði stigi er liðið tók á móti Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en heimamenn snéru taflinu við í síðari hálfleik. 27. apríl 2023 21:10 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Í beinni: Njarðvík - Hamar/Þór | Njarðvíkingar á mikilli siglingu Körfubolti Fleiri fréttir Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli Sjá meira
Tottenham kom til baka gegn United í fyrsta leiknum undir stjórn Mason Tottenham bjargaði stigi er liðið tók á móti Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en heimamenn snéru taflinu við í síðari hálfleik. 27. apríl 2023 21:10