Streymi Gameverunnar hefst klukkan níu í kvöld og fylgjast má með því á Twitchrás GameTíví hér að neðan.
Stefnumótakvöld hjá Gameverunni

Marín Gamevera er með stefnumótakvöld í kvöld. Þá mun hún hjálpa vini sínum í gegnum stefnumátalífið í leiknum Ten Dates.