Tork gaur: Undantekningin sem sannar ekkert endilega regluna Bjarki Sigurðsson skrifar 25. apríl 2023 07:00 Volvo C40 bíllinn sem James Einar prófar í þættinum. Vísir/James Einar Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í sjöunda þætti annarrar þáttaraðar er Volvo C40 tekinn fyrir. James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Hann segir að venjulega þyki honum hærri fólksbílar, líkt og Volvo C40 er, ekki vera neitt sérstakir. Þó sé þessi líklegast undantekningin sem gæti sannað regluna, eða ekki. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan, en sjá má fyrri þætti hér. Klippa: Tork gaur- Volvo C40 „Best hannaði hluti bílsins er afturendinn, eða skottið og þar um kring. Ef maður pírir augun þá svipar honum til Lamborghini Urus. Maður þarf reyndar að píra augun frekar mikið, eða bara loka augunum. Þá lítur hann alveg eins út og Lamborghini Urus,“ segir James Einar. Bíllinn er með ágætis pláss í skottinu og er 408 hestöfl. Bíllinn er með drægni upp á 449 kílómetra og þykir James hann mjög góður. Hann er fallegur, vel hannaður og 100 prósent vegan. Tork gaur Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Hann segir að venjulega þyki honum hærri fólksbílar, líkt og Volvo C40 er, ekki vera neitt sérstakir. Þó sé þessi líklegast undantekningin sem gæti sannað regluna, eða ekki. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan, en sjá má fyrri þætti hér. Klippa: Tork gaur- Volvo C40 „Best hannaði hluti bílsins er afturendinn, eða skottið og þar um kring. Ef maður pírir augun þá svipar honum til Lamborghini Urus. Maður þarf reyndar að píra augun frekar mikið, eða bara loka augunum. Þá lítur hann alveg eins út og Lamborghini Urus,“ segir James Einar. Bíllinn er með ágætis pláss í skottinu og er 408 hestöfl. Bíllinn er með drægni upp á 449 kílómetra og þykir James hann mjög góður. Hann er fallegur, vel hannaður og 100 prósent vegan.
Tork gaur Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent