Elísabet tekur opinberri yfirlýsingu ekki sem persónulegri afsökunarbeiðni Íris Hauksdóttir og Svava Marín Óskarsdóttir skrifa 21. apríl 2023 17:08 Elísabet Ormslev segist ekki hafa borist nein afsökunarbeiðni. Úr einkasafni Tónlistarkonan Elísabet Ormslev segist ekki hafa fengið neina afsökunarbeiðni en fagni allri sjálfsvinnu, í Facebook færslu rétt í þessu. Vísar hún þar til Facebook færslu Péturs Arnar Guðmundssonar sem birtist í gær þar sem hann segist iðrast gjörða sinna. Ljóst er að afsökunarbeiðnin hefur ekki borist henni í persónu og því meti hún hana því sem ómarktæka. „Að gefnu tilefni: Ég hef ekki fengið neina afsökunarbeiðni. Ég fagna allri sjálfsvinnu og vilja til betrum bætingar en ég legg ekki opinberar yfirlýsingar að jöfnu við persónulega afsökunarbeiðni,“ skrifar Elísabet í færslunni. Líkt og greint var frá stóð söngkonan í hatrammri baráttu svo árum skipti við Pétur vegna áreitis og umsáturs. Elísabet fjallaði um málið í einlægu viðtali við Fréttablaðið á sínum tíma þrátt að nefna hann ekki á nafn, en á tíma sambandsins var hún undir lögaldri. Sjálf segist Elísabet vera að hlúa að sjálfri sér og fundið sig knúna til að skrifa færsluna þar sem öll sagan var ekki sögð, en öðru leyti ætlar hún ekki að tjá sig frekar. MeToo Tengdar fréttir Pétur „Jesús“ iðrast gjörða sinna Söngvarinn Pétur Örn Guðmundsson, betur þekktur sem Pétur „Jesús“ birti afsökunarbeiðni á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Hann segist sjá eftir því að hafa sært söngkonuna Elísabetu Ormslev á meðan þau voru í sambandi og eftir að þau hættu saman. 20. apríl 2023 15:34 Kærasti Elísabetar tjáir sig: „Ætli það henti þeim ekki að ég sé vondi kallinn?“ Sindri Þór Kárason, kærasti söngkonunnar Elísabetar Ormslev segist undanfarið hafa orðið fyrir ásökunum frá nánasta fólki Péturs Arnars Guðmundssonar. Ásakanirnar kveða á um að hann sé „nettröll“ og er hann sakaður um að senda skilaboð til Péturs sem meðal annars óski þess að hann „rotni í helvíti.“ 3. desember 2022 21:01 Pétur Örn hættir sér út úr skelinni: „Á líf hins útskúfaða virkilega að vera svona?“ Lítið hefur spurst til tónlistarmannsins Péturs Arnar, oft þekktur sem Pétur Jesú, undanfarna mánuði. Pétur dró sig í hlé frá sviðsljósinu og samfélagsmiðlum eftir að söngkonan Elísabet Ormslev steig fram í viðtali við Fréttablaðið og lýsti sambandi sínu við Pétur á sínum tíma. Hún var 16 ára þegar á sambandinu stóð en hann 38 ára. 1. desember 2022 22:23 Pétri Erni vikið úr hljómsveitunum Buff og Dúndurfréttum Tónlistarmanninum Pétri Erni Guðmundssyni hefur verið vísað úr hljómsveitunum Buff og Dúndurfréttum. Pétur var söngvari í báðum sveitunum. 26. febrúar 2022 18:02 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Vísar hún þar til Facebook færslu Péturs Arnar Guðmundssonar sem birtist í gær þar sem hann segist iðrast gjörða sinna. Ljóst er að afsökunarbeiðnin hefur ekki borist henni í persónu og því meti hún hana því sem ómarktæka. „Að gefnu tilefni: Ég hef ekki fengið neina afsökunarbeiðni. Ég fagna allri sjálfsvinnu og vilja til betrum bætingar en ég legg ekki opinberar yfirlýsingar að jöfnu við persónulega afsökunarbeiðni,“ skrifar Elísabet í færslunni. Líkt og greint var frá stóð söngkonan í hatrammri baráttu svo árum skipti við Pétur vegna áreitis og umsáturs. Elísabet fjallaði um málið í einlægu viðtali við Fréttablaðið á sínum tíma þrátt að nefna hann ekki á nafn, en á tíma sambandsins var hún undir lögaldri. Sjálf segist Elísabet vera að hlúa að sjálfri sér og fundið sig knúna til að skrifa færsluna þar sem öll sagan var ekki sögð, en öðru leyti ætlar hún ekki að tjá sig frekar.
MeToo Tengdar fréttir Pétur „Jesús“ iðrast gjörða sinna Söngvarinn Pétur Örn Guðmundsson, betur þekktur sem Pétur „Jesús“ birti afsökunarbeiðni á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Hann segist sjá eftir því að hafa sært söngkonuna Elísabetu Ormslev á meðan þau voru í sambandi og eftir að þau hættu saman. 20. apríl 2023 15:34 Kærasti Elísabetar tjáir sig: „Ætli það henti þeim ekki að ég sé vondi kallinn?“ Sindri Þór Kárason, kærasti söngkonunnar Elísabetar Ormslev segist undanfarið hafa orðið fyrir ásökunum frá nánasta fólki Péturs Arnars Guðmundssonar. Ásakanirnar kveða á um að hann sé „nettröll“ og er hann sakaður um að senda skilaboð til Péturs sem meðal annars óski þess að hann „rotni í helvíti.“ 3. desember 2022 21:01 Pétur Örn hættir sér út úr skelinni: „Á líf hins útskúfaða virkilega að vera svona?“ Lítið hefur spurst til tónlistarmannsins Péturs Arnar, oft þekktur sem Pétur Jesú, undanfarna mánuði. Pétur dró sig í hlé frá sviðsljósinu og samfélagsmiðlum eftir að söngkonan Elísabet Ormslev steig fram í viðtali við Fréttablaðið og lýsti sambandi sínu við Pétur á sínum tíma. Hún var 16 ára þegar á sambandinu stóð en hann 38 ára. 1. desember 2022 22:23 Pétri Erni vikið úr hljómsveitunum Buff og Dúndurfréttum Tónlistarmanninum Pétri Erni Guðmundssyni hefur verið vísað úr hljómsveitunum Buff og Dúndurfréttum. Pétur var söngvari í báðum sveitunum. 26. febrúar 2022 18:02 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Pétur „Jesús“ iðrast gjörða sinna Söngvarinn Pétur Örn Guðmundsson, betur þekktur sem Pétur „Jesús“ birti afsökunarbeiðni á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Hann segist sjá eftir því að hafa sært söngkonuna Elísabetu Ormslev á meðan þau voru í sambandi og eftir að þau hættu saman. 20. apríl 2023 15:34
Kærasti Elísabetar tjáir sig: „Ætli það henti þeim ekki að ég sé vondi kallinn?“ Sindri Þór Kárason, kærasti söngkonunnar Elísabetar Ormslev segist undanfarið hafa orðið fyrir ásökunum frá nánasta fólki Péturs Arnars Guðmundssonar. Ásakanirnar kveða á um að hann sé „nettröll“ og er hann sakaður um að senda skilaboð til Péturs sem meðal annars óski þess að hann „rotni í helvíti.“ 3. desember 2022 21:01
Pétur Örn hættir sér út úr skelinni: „Á líf hins útskúfaða virkilega að vera svona?“ Lítið hefur spurst til tónlistarmannsins Péturs Arnar, oft þekktur sem Pétur Jesú, undanfarna mánuði. Pétur dró sig í hlé frá sviðsljósinu og samfélagsmiðlum eftir að söngkonan Elísabet Ormslev steig fram í viðtali við Fréttablaðið og lýsti sambandi sínu við Pétur á sínum tíma. Hún var 16 ára þegar á sambandinu stóð en hann 38 ára. 1. desember 2022 22:23
Pétri Erni vikið úr hljómsveitunum Buff og Dúndurfréttum Tónlistarmanninum Pétri Erni Guðmundssyni hefur verið vísað úr hljómsveitunum Buff og Dúndurfréttum. Pétur var söngvari í báðum sveitunum. 26. febrúar 2022 18:02