Helvítis kokkurinn: Babyback rif með Bola-BBQ sósu Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 19. apríl 2023 13:34 Helvítis kokkurinn kennir lesendum Vísis að útbúa Babyback rif. Vísir/Ívar Fannar Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum réttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn Babyback rif með Bola-BBQ sósu, hrásalati og grilluðum maís. Helvítis kokkurinn er sýndur á miðvikudögum á Vísi og Stöð 2+. Fyrsta þáttinn í annarri þáttaröð má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Babyback rif með Bola-BBQ sósu Babyback rif með Bola-BBQ sósu Uppskrift fyrir 6 manns 4 stk babyback rif Marinering fyrir rif: 2 msk dijon 2 msk Helvítis Eldpiparsultan: Habanero og Appelsína 1 msk worchestershire 1 msk sojasósa Kryddblanda á rif: 1 ½ msk reykt paprika 2 msk paprika ½ msk chilli pipar ½ msk salt ¼ msk timjan ½ msk svartur pipar ½ msk hvítlauksduft ½ msk laukduft ¼ msk cayenne pipar Börkur af heilu lime Aðferð: Blandið saman djion, worchester, soya og Helvítis Eldpiparsultunni saman og berið á rifin. Búið til kryddböndu samkvæmt uppskrift og kryddið rifin vel á báðum hliðum. Pakkið hverju rifi fyrir sig í sellófanplast og álpappír. Hitið ofninn í 120° og bakið rifin á ofnplötu í 100 mínútur. Takið rif úr ofni og fjarlægið allar umbúðir varlega, vegna þess að þetta er svo helvíti heitt. Látið rifin kólna á meðan þú klárar undirbúning á öðru. Grillið rif á grilli og penslið Bola BBQ sósunni á, eða penslið sósunni á og setjið í 220° heitan ofn í 15 mínútur. Vísir/Ívar Fannar Hrásalat: 200 gr hvítkál 100 gr rauðkal 4 stk radísur 1 heil gulrót 50 gr fennel ½ grænt epli 2 msk mayo Salt Pipar 1 msk eplaedik Safi úr hálfri appelsínu 1 msk Helvítis Eldpiparsultan: Grænn Jalapeno og Límóna 4 stk forsoðinn maís skorinn í tvennt: 150 gr smjör Salt Pipar Kóríander Aðferð: Grillið maís á pönnu með smjörinu þangað til hann er orðinn gullbrúnn og tilbúinn, saltið og piprið. Saxið kóríander niður og dreifið yfir áður en þið njótið. Boli BBQ: 12 flöskur Boli 1 heill laukur 1 grænt epli 4 hvítlauksrif 1 msk olía 1 msk paprika 1 msk hvítlauksduft 2 msk sojasósa 4 msk worchestershire 2 msk teriyaki 2 msk dijon 1 dós ananas í bitum 50 gr tómatpurré 1 rauður chilli 1 habanero 1 msk shriracha 1 dós tómatmauk 2 msk eplaedik 1 lime kreist 400 gr púðursykur Salt Pipar Aðferð: Sjóðið allan bjórinn niður í potti í um 75-80% eða þannig að eftir sitji um það bil 800 ml af vökva. Munið að skumma froðuna ofan af vökvanum á meðan suðu stendur. Saxið lauk, hvítlauk og epli smátt niður og hitið í olíu á pönnu. Setjið rest af hráefnum út í pottinn og sjóðið í 10 mínútur. Blandið bjórnum útí og sjóðið blönduna í 30-40 mínútur. Rennið töfrasprotanum í gegnum blönduna og slökkvið undir. Smakkið til með salti og pipar. Helvítis kokkurinn Matur Grillréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Helvítis kokkurinn er sýndur á miðvikudögum á Vísi og Stöð 2+. Fyrsta þáttinn í annarri þáttaröð má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Helvítis kokkurinn - Babyback rif með Bola-BBQ sósu Babyback rif með Bola-BBQ sósu Uppskrift fyrir 6 manns 4 stk babyback rif Marinering fyrir rif: 2 msk dijon 2 msk Helvítis Eldpiparsultan: Habanero og Appelsína 1 msk worchestershire 1 msk sojasósa Kryddblanda á rif: 1 ½ msk reykt paprika 2 msk paprika ½ msk chilli pipar ½ msk salt ¼ msk timjan ½ msk svartur pipar ½ msk hvítlauksduft ½ msk laukduft ¼ msk cayenne pipar Börkur af heilu lime Aðferð: Blandið saman djion, worchester, soya og Helvítis Eldpiparsultunni saman og berið á rifin. Búið til kryddböndu samkvæmt uppskrift og kryddið rifin vel á báðum hliðum. Pakkið hverju rifi fyrir sig í sellófanplast og álpappír. Hitið ofninn í 120° og bakið rifin á ofnplötu í 100 mínútur. Takið rif úr ofni og fjarlægið allar umbúðir varlega, vegna þess að þetta er svo helvíti heitt. Látið rifin kólna á meðan þú klárar undirbúning á öðru. Grillið rif á grilli og penslið Bola BBQ sósunni á, eða penslið sósunni á og setjið í 220° heitan ofn í 15 mínútur. Vísir/Ívar Fannar Hrásalat: 200 gr hvítkál 100 gr rauðkal 4 stk radísur 1 heil gulrót 50 gr fennel ½ grænt epli 2 msk mayo Salt Pipar 1 msk eplaedik Safi úr hálfri appelsínu 1 msk Helvítis Eldpiparsultan: Grænn Jalapeno og Límóna 4 stk forsoðinn maís skorinn í tvennt: 150 gr smjör Salt Pipar Kóríander Aðferð: Grillið maís á pönnu með smjörinu þangað til hann er orðinn gullbrúnn og tilbúinn, saltið og piprið. Saxið kóríander niður og dreifið yfir áður en þið njótið. Boli BBQ: 12 flöskur Boli 1 heill laukur 1 grænt epli 4 hvítlauksrif 1 msk olía 1 msk paprika 1 msk hvítlauksduft 2 msk sojasósa 4 msk worchestershire 2 msk teriyaki 2 msk dijon 1 dós ananas í bitum 50 gr tómatpurré 1 rauður chilli 1 habanero 1 msk shriracha 1 dós tómatmauk 2 msk eplaedik 1 lime kreist 400 gr púðursykur Salt Pipar Aðferð: Sjóðið allan bjórinn niður í potti í um 75-80% eða þannig að eftir sitji um það bil 800 ml af vökva. Munið að skumma froðuna ofan af vökvanum á meðan suðu stendur. Saxið lauk, hvítlauk og epli smátt niður og hitið í olíu á pönnu. Setjið rest af hráefnum út í pottinn og sjóðið í 10 mínútur. Blandið bjórnum útí og sjóðið blönduna í 30-40 mínútur. Rennið töfrasprotanum í gegnum blönduna og slökkvið undir. Smakkið til með salti og pipar.
Helvítis kokkurinn Matur Grillréttir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 6. júlí 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Grilluð lúða með leynisósu og rauðrófusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 13. júlí 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Rauðvínssoðnir lambaskankar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega. 29. júní 2022 07:00
Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01