Mælir með að geyma snípinn þar til síðast Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. apríl 2023 20:30 Prófaðu fimm einföld ráð að unaðslegum munnmökum. Getty Æfingin skapar meistarann er setning sem flestir kannast við og á hún ekki síður við í kynlífi en öðru, hvað þá í munnmökum. Ítarlegar leiðbeiningar um píkuunað sem ættu að geta gagnast kynlífsiðkendum eru aðgengilegar á samfélagsmiðlum kynlífstækjaverslunarinnar Losta. Píku-unaður felur í sér fimm skref í átt að betri og ógleymanlegum munnmökum. Skrefin eru eftirfarandi. 1. Byrjaðu hægt og rólega „Þegar þér finnst þú vera að strjúka eða sleikja hægt, prófaðu að gera enn hægar.“ 2. Veittu öllum líkamanum athygli „Hverri píku fylgir heill líkami sem geymir marga næma staði. Leyfðu höndunum þínum að uppgötva þessa staði og veita þeim athygli og ánægju. Nuddaðu innri læri, brjóstin, hálsinn og fleiri staði.“ 3. Samskipti „Samskipti eru alltaf lykillinn að góðu kynlífi. Taktu stöðuna af og til, og spurðu: Er þetta gott? Viltu að ég geri x? Hvað myndi gera þetta enn betra?“ 4. Blíðar en þéttar strokur „Mjúkar hægar og blíðar snertingar og strokur um píkuna. Hristu reglulega upp í taktinum en staldraðu við þegar þú sérð að það sem þú ert að gera er að virka vel.“ 5. Geymdu snípinn þar til síðast „Vertu viss um að píkan sé vel blaut áður en þú gælir við snípinn. Við mælum með góðu sleipiefni svo allar strokur séu mjúkar og þægilegar.“ Auk þess er lagt áherslu á praktísk atriði líkt og mikilvægi þess að slaka vel á tungunni við athöfnina. View this post on Instagram A post shared by Losti.is (@losti.is) Kynlíf Tengdar fréttir Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis út í hrotur og hversu mikið vandamál hrotur maka geta verið í sambandinu. 11. febrúar 2023 09:00 Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum Eru samfélagsmiðlar stuðningur eða ógn í ástarsamböndum? Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim finnist þeir eiga rétt á því að skoða samskipti maka á samfélagsmiðlum en tæplega fimm þúsund manns svöruðu könnuninni. 7. febrúar 2023 20:01 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Píku-unaður felur í sér fimm skref í átt að betri og ógleymanlegum munnmökum. Skrefin eru eftirfarandi. 1. Byrjaðu hægt og rólega „Þegar þér finnst þú vera að strjúka eða sleikja hægt, prófaðu að gera enn hægar.“ 2. Veittu öllum líkamanum athygli „Hverri píku fylgir heill líkami sem geymir marga næma staði. Leyfðu höndunum þínum að uppgötva þessa staði og veita þeim athygli og ánægju. Nuddaðu innri læri, brjóstin, hálsinn og fleiri staði.“ 3. Samskipti „Samskipti eru alltaf lykillinn að góðu kynlífi. Taktu stöðuna af og til, og spurðu: Er þetta gott? Viltu að ég geri x? Hvað myndi gera þetta enn betra?“ 4. Blíðar en þéttar strokur „Mjúkar hægar og blíðar snertingar og strokur um píkuna. Hristu reglulega upp í taktinum en staldraðu við þegar þú sérð að það sem þú ert að gera er að virka vel.“ 5. Geymdu snípinn þar til síðast „Vertu viss um að píkan sé vel blaut áður en þú gælir við snípinn. Við mælum með góðu sleipiefni svo allar strokur séu mjúkar og þægilegar.“ Auk þess er lagt áherslu á praktísk atriði líkt og mikilvægi þess að slaka vel á tungunni við athöfnina. View this post on Instagram A post shared by Losti.is (@losti.is)
Kynlíf Tengdar fréttir Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis út í hrotur og hversu mikið vandamál hrotur maka geta verið í sambandinu. 11. febrúar 2023 09:00 Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum Eru samfélagsmiðlar stuðningur eða ógn í ástarsamböndum? Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim finnist þeir eiga rétt á því að skoða samskipti maka á samfélagsmiðlum en tæplega fimm þúsund manns svöruðu könnuninni. 7. febrúar 2023 20:01 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis út í hrotur og hversu mikið vandamál hrotur maka geta verið í sambandinu. 11. febrúar 2023 09:00
Um helmingur skoðar samskipti maka á samfélagsmiðlum Eru samfélagsmiðlar stuðningur eða ógn í ástarsamböndum? Á dögunum spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeim finnist þeir eiga rétt á því að skoða samskipti maka á samfélagsmiðlum en tæplega fimm þúsund manns svöruðu könnuninni. 7. febrúar 2023 20:01