Heldur minningu systur sinnar lifandi með einstakri sýningu Samúel Karl Ólason og Fanndís Birna Logadóttir skrifa 16. apríl 2023 21:52 Móðir og systir Tótu van Helzing Vísir/Steingrímur Dúi Verk sem listamaðurinn Tóta van Helzing náði aldrei að klára eru á meðal þess sem nú eru til sýnis á nýopnaðri listasýningu í Gufunesi. Tóta lést fyrir rétt rúmu ári en list hennar lifir áfram með sýningunni. Á sýningunni má sjá peysur og einar buxur sem Tóta prjónaði á lífsleiðinni og rýmið er skreytt alls kyns garni sem Tóta hafði sankað að sér. Valgerður Anna Einarsdóttir, systir Tótu sem heldur sýninguna, segir systir sína hafa verið ótrúlegan einstakling og einstaka á allan hátt. „Það sést klárlega á þessari sýningu,“ sagði Valgerður í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún sagði Tótu hafa mátað sig við allskonar listir og prófað sig mikið áfram. „Hún var útskrifuð úr Tækniskólanum og tók alla kúrsa þar undir sólinni en fann sig svo í prjónalistinni, sem ég er að sýna hérna í slökkvistöðinni núna út vikuna,“ sagði Valgerður. Hún sagði sýninguna vera innsýn í hugarheim Tótu og að garnið hafi þar spilað stórt hlutverk. Sjá má frétt Stöðvar 2 í spilaranum hér að neðan. Menning Myndlist Tengdar fréttir Heiðrar minningu systur sinnar: „Hún átti eftir að sýna heiminum listina sína“ Valgerður Anna Einarsdóttir, jafnan þekkt sem Vala, stendur fyrir sýningunni House of Van Helzing á LungA hátíðinni í ár. Sýningin er haldin til heiðurs systur hennar, hönnuðinum og listakonunni Tótu Van Helzing, sem lést í lok árs 2021 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Blaðamaður hafði samband við Völu og fékk nánari innsýn í sýninguna. 29. júní 2022 12:30 Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Á sýningunni má sjá peysur og einar buxur sem Tóta prjónaði á lífsleiðinni og rýmið er skreytt alls kyns garni sem Tóta hafði sankað að sér. Valgerður Anna Einarsdóttir, systir Tótu sem heldur sýninguna, segir systir sína hafa verið ótrúlegan einstakling og einstaka á allan hátt. „Það sést klárlega á þessari sýningu,“ sagði Valgerður í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún sagði Tótu hafa mátað sig við allskonar listir og prófað sig mikið áfram. „Hún var útskrifuð úr Tækniskólanum og tók alla kúrsa þar undir sólinni en fann sig svo í prjónalistinni, sem ég er að sýna hérna í slökkvistöðinni núna út vikuna,“ sagði Valgerður. Hún sagði sýninguna vera innsýn í hugarheim Tótu og að garnið hafi þar spilað stórt hlutverk. Sjá má frétt Stöðvar 2 í spilaranum hér að neðan.
Menning Myndlist Tengdar fréttir Heiðrar minningu systur sinnar: „Hún átti eftir að sýna heiminum listina sína“ Valgerður Anna Einarsdóttir, jafnan þekkt sem Vala, stendur fyrir sýningunni House of Van Helzing á LungA hátíðinni í ár. Sýningin er haldin til heiðurs systur hennar, hönnuðinum og listakonunni Tótu Van Helzing, sem lést í lok árs 2021 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Blaðamaður hafði samband við Völu og fékk nánari innsýn í sýninguna. 29. júní 2022 12:30 Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Heiðrar minningu systur sinnar: „Hún átti eftir að sýna heiminum listina sína“ Valgerður Anna Einarsdóttir, jafnan þekkt sem Vala, stendur fyrir sýningunni House of Van Helzing á LungA hátíðinni í ár. Sýningin er haldin til heiðurs systur hennar, hönnuðinum og listakonunni Tótu Van Helzing, sem lést í lok árs 2021 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Blaðamaður hafði samband við Völu og fékk nánari innsýn í sýninguna. 29. júní 2022 12:30