Kynntu nýja þætti úr söguheimi Game of Thrones og Harry Potter Samúel Karl Ólason skrifar 13. apríl 2023 14:11 HBO Max mun heita Max í maí. Miklar vendingar hafa orðið á streymisveitunni í kjölfar samrunna Discovery og Warner Bros.. Getty Streymisveitan HBO Max mun fá nýtt nafn, „Max“, á næstu vikum og til stendur að gera nýja þætti úr söguheimi Game of Thrones og um Harry Potter. Þetta kom fram á kynningu hjá Warner Bros. Discovery í gær. Þar kom fram að hefja ætti framleiðslu á þáttum sem kallast „A knight of the Seven Kingdoms: The Hedge Knight“. Þeir byggja á smásögum sem George R.R. Martin hefur skrifað og gerast um hundrað árum fyrir Game of Thrones. Sagan fylgir eftir riddaranum Ser Duncan the Tall, sem kallast Dunk, og Aegon V Targaryen, sem kallast Egg og er skjaldsveinn Dunk. Einnig er vert að benda á að tökur á annarri þáttaröð af House of the Dragon hófust á dögunum. Fyrsta stikla True Detective var einnig sýnd á kynningunni í gær. Ekki liggur fyrir hvenær Max verður aðgengilegt á Íslandi. HBO Max átti að koma til Íslands árið 2024. Sjá einnig: HBO Max ekki væntanleg til Íslands fyrr en 2024 Einnig var tilkynnt í gær að gera ætti þætti um Harry Potter. Hinir nýju þættir um Harry Potter eiga að byggja á sömu bókum og myndirnar gera og stendur til að gera eina þáttaröð um hverja bók um galdrastrákinn fræga og ævintýri hans. Forsvarsmenn Max tilkynntu einnig í gær að gera ætti þætti sem byggja á Mörgæsarmanninum í myndinni The Batman og mun Colin Farrell snúa aftur til að leika þennan fræga óvin Leðurblökumannsins. Stikla þáttanna The Regime var einnig sýnd í gær. Með Kate Winslet í aðalhlutverki. Þá var tilkynnt að verið væri að gera nýja grínþætti sem tengjast Big Bang Theory. Eins og með þættina um Dunk og Egg og Harry Potter var ekkert myndefni sýnt þar. On May 23, HBO Max is becoming Max The One To Watch for all of HBO, hit series, movies, reality, and more. #StreamOnMax pic.twitter.com/GYJ4yJtkhG— HBO Max (@hbomax) April 12, 2023 Game of Thrones Tengdar fréttir Önnur þáttaröð tveimur þáttum styttri Önnur þáttaröð hinna vinsælu þátta House of the Dragon verður einungis átta þátta löng. Það er tveimur þáttum styttra en fyrsta þáttaröðin. Þá eru forsvarsmenn HBO þegar byrjaðir að velta fyrir sér að gefa grænt ljós á þriðju þáttaröðina. 29. mars 2023 14:30 Fleiri kvikmyndir úr Miðgarði á leiðinni Framleiðslufyrirtækið Warner Bros. tilkynnti í gær að nýtt efni í kringum Hringadróttinssögu þríleikinn sé á leiðinni. Peter Jackson, leikstjóri Hringadróttinssögu-myndanna og kvikmyndanna um Hobbitann gæti leikstýrt sinni sjöundu kvikmynd um Miðgarð. 24. febrúar 2023 08:37 Streymisstríðið tekur stakkaskiptum Undanfarin ár hafa forsvarsmenn streymisveitna lagt allt kapp á að fjölga notendum, sama hvað það kostar. Samhliða miklum samdrætti í fjölgun notenda á markaðinum virðist sem þeim lið streymisstríðsins, sem samkeppnin milli streymisveitna er iðulega kölluð, sé lokið. Nú sé markmiðið að auka tekjur, draga úr kostnaði og reka streymisveitur með hagnaði. 12. ágúst 2022 14:31 Hætti við útgáfu Batgirl vegna áherslubreytinga og niðurskurðar Ákvörðun forsvarsmanna Warner Bros og HBO um að hætta við útgáfu kvikmyndarinnar um Leðurblökustúlkuna (Batgirl) hefur vakið mikla athygli á undanförnum dögum og jafnvel furðu. Framleiðsluferli myndarinnar var mjög langt komið og er sagt hafa kostað allt að níutíu milljónir dala, sem samsvarar um 12,4 milljörðum króna. 8. ágúst 2022 12:54 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Þar kom fram að hefja ætti framleiðslu á þáttum sem kallast „A knight of the Seven Kingdoms: The Hedge Knight“. Þeir byggja á smásögum sem George R.R. Martin hefur skrifað og gerast um hundrað árum fyrir Game of Thrones. Sagan fylgir eftir riddaranum Ser Duncan the Tall, sem kallast Dunk, og Aegon V Targaryen, sem kallast Egg og er skjaldsveinn Dunk. Einnig er vert að benda á að tökur á annarri þáttaröð af House of the Dragon hófust á dögunum. Fyrsta stikla True Detective var einnig sýnd á kynningunni í gær. Ekki liggur fyrir hvenær Max verður aðgengilegt á Íslandi. HBO Max átti að koma til Íslands árið 2024. Sjá einnig: HBO Max ekki væntanleg til Íslands fyrr en 2024 Einnig var tilkynnt í gær að gera ætti þætti um Harry Potter. Hinir nýju þættir um Harry Potter eiga að byggja á sömu bókum og myndirnar gera og stendur til að gera eina þáttaröð um hverja bók um galdrastrákinn fræga og ævintýri hans. Forsvarsmenn Max tilkynntu einnig í gær að gera ætti þætti sem byggja á Mörgæsarmanninum í myndinni The Batman og mun Colin Farrell snúa aftur til að leika þennan fræga óvin Leðurblökumannsins. Stikla þáttanna The Regime var einnig sýnd í gær. Með Kate Winslet í aðalhlutverki. Þá var tilkynnt að verið væri að gera nýja grínþætti sem tengjast Big Bang Theory. Eins og með þættina um Dunk og Egg og Harry Potter var ekkert myndefni sýnt þar. On May 23, HBO Max is becoming Max The One To Watch for all of HBO, hit series, movies, reality, and more. #StreamOnMax pic.twitter.com/GYJ4yJtkhG— HBO Max (@hbomax) April 12, 2023
Game of Thrones Tengdar fréttir Önnur þáttaröð tveimur þáttum styttri Önnur þáttaröð hinna vinsælu þátta House of the Dragon verður einungis átta þátta löng. Það er tveimur þáttum styttra en fyrsta þáttaröðin. Þá eru forsvarsmenn HBO þegar byrjaðir að velta fyrir sér að gefa grænt ljós á þriðju þáttaröðina. 29. mars 2023 14:30 Fleiri kvikmyndir úr Miðgarði á leiðinni Framleiðslufyrirtækið Warner Bros. tilkynnti í gær að nýtt efni í kringum Hringadróttinssögu þríleikinn sé á leiðinni. Peter Jackson, leikstjóri Hringadróttinssögu-myndanna og kvikmyndanna um Hobbitann gæti leikstýrt sinni sjöundu kvikmynd um Miðgarð. 24. febrúar 2023 08:37 Streymisstríðið tekur stakkaskiptum Undanfarin ár hafa forsvarsmenn streymisveitna lagt allt kapp á að fjölga notendum, sama hvað það kostar. Samhliða miklum samdrætti í fjölgun notenda á markaðinum virðist sem þeim lið streymisstríðsins, sem samkeppnin milli streymisveitna er iðulega kölluð, sé lokið. Nú sé markmiðið að auka tekjur, draga úr kostnaði og reka streymisveitur með hagnaði. 12. ágúst 2022 14:31 Hætti við útgáfu Batgirl vegna áherslubreytinga og niðurskurðar Ákvörðun forsvarsmanna Warner Bros og HBO um að hætta við útgáfu kvikmyndarinnar um Leðurblökustúlkuna (Batgirl) hefur vakið mikla athygli á undanförnum dögum og jafnvel furðu. Framleiðsluferli myndarinnar var mjög langt komið og er sagt hafa kostað allt að níutíu milljónir dala, sem samsvarar um 12,4 milljörðum króna. 8. ágúst 2022 12:54 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Önnur þáttaröð tveimur þáttum styttri Önnur þáttaröð hinna vinsælu þátta House of the Dragon verður einungis átta þátta löng. Það er tveimur þáttum styttra en fyrsta þáttaröðin. Þá eru forsvarsmenn HBO þegar byrjaðir að velta fyrir sér að gefa grænt ljós á þriðju þáttaröðina. 29. mars 2023 14:30
Fleiri kvikmyndir úr Miðgarði á leiðinni Framleiðslufyrirtækið Warner Bros. tilkynnti í gær að nýtt efni í kringum Hringadróttinssögu þríleikinn sé á leiðinni. Peter Jackson, leikstjóri Hringadróttinssögu-myndanna og kvikmyndanna um Hobbitann gæti leikstýrt sinni sjöundu kvikmynd um Miðgarð. 24. febrúar 2023 08:37
Streymisstríðið tekur stakkaskiptum Undanfarin ár hafa forsvarsmenn streymisveitna lagt allt kapp á að fjölga notendum, sama hvað það kostar. Samhliða miklum samdrætti í fjölgun notenda á markaðinum virðist sem þeim lið streymisstríðsins, sem samkeppnin milli streymisveitna er iðulega kölluð, sé lokið. Nú sé markmiðið að auka tekjur, draga úr kostnaði og reka streymisveitur með hagnaði. 12. ágúst 2022 14:31
Hætti við útgáfu Batgirl vegna áherslubreytinga og niðurskurðar Ákvörðun forsvarsmanna Warner Bros og HBO um að hætta við útgáfu kvikmyndarinnar um Leðurblökustúlkuna (Batgirl) hefur vakið mikla athygli á undanförnum dögum og jafnvel furðu. Framleiðsluferli myndarinnar var mjög langt komið og er sagt hafa kostað allt að níutíu milljónir dala, sem samsvarar um 12,4 milljörðum króna. 8. ágúst 2022 12:54