Markkanen þarf að gegna herskyldu í sumar Hjörvar Ólafsson skrifar 7. apríl 2023 09:31 Lauri Markkanen í leik með Utah Jazz í vetur. Vísir/Getty Lauri Markkanen, leikmaður Utah Jazz, hyggst sinna herskyldu sinni þegar keppnistímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta karla lýkur. Þetta kemur fram í spjalli hans við ESPN. Finnski landsliðsmaðurinn þarf eins og aðrir ríkisborgarar landsins að gegna þjónustu fyrir herinn áður en þeir verða 30 ára gamlir. Markkanen er 25 ára gamall og ætlar að klára sína vinnu fyrir herinn í sumar. „Þetta er skylda og við verðum að gera þetta en á sama tíma erum við stoltir af því að sinna störfum fyrir þjóð okkar," sagði Markkanen í samtali við ESPN. „Að sjálfsögðu myndi ég kjósa að vera að æfa eins og ég geri vanalega á sumrin á undirbúningstímabuiili. Ég hef hins vegar heyrt að það sé gott jafnvægi milli herþjónustunnar og líkamlegra æfinga sem koma sér vel fyrir afreksíþróttamenn," sagði framherjinn um komandi sumar. „Við setjum gott fordæmi með því að sinna þessu og ég er alveg viss um að ég get sinnt þessu án þess að það hafi slæm áhrif á undirbúning minn fyrir næstu leiktíð," sagði Finninn enn fremur. Markkanen hefur skoraði að meðaltali 25,6 stig fyrir Utah Jazz í NBA-deildinni í vetur og auk þess tekið 8,6 fráköst en hann kom til liðsins frá Clevland Cavaliers. Finnar gengu í Atlantshafsbandalagið, NATO, í þessari viku á tímum þar sem stríð geisar milli Rússa og Úkraínumanna. Samkvæmt finnska körfuboltasambandinu mun meginverkefni Markkanen vera að undirbúa sig fyrir að aðstoða komi upp neyðarástand eða aðstoða verði ráðist á landið. NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Finnski landsliðsmaðurinn þarf eins og aðrir ríkisborgarar landsins að gegna þjónustu fyrir herinn áður en þeir verða 30 ára gamlir. Markkanen er 25 ára gamall og ætlar að klára sína vinnu fyrir herinn í sumar. „Þetta er skylda og við verðum að gera þetta en á sama tíma erum við stoltir af því að sinna störfum fyrir þjóð okkar," sagði Markkanen í samtali við ESPN. „Að sjálfsögðu myndi ég kjósa að vera að æfa eins og ég geri vanalega á sumrin á undirbúningstímabuiili. Ég hef hins vegar heyrt að það sé gott jafnvægi milli herþjónustunnar og líkamlegra æfinga sem koma sér vel fyrir afreksíþróttamenn," sagði framherjinn um komandi sumar. „Við setjum gott fordæmi með því að sinna þessu og ég er alveg viss um að ég get sinnt þessu án þess að það hafi slæm áhrif á undirbúning minn fyrir næstu leiktíð," sagði Finninn enn fremur. Markkanen hefur skoraði að meðaltali 25,6 stig fyrir Utah Jazz í NBA-deildinni í vetur og auk þess tekið 8,6 fráköst en hann kom til liðsins frá Clevland Cavaliers. Finnar gengu í Atlantshafsbandalagið, NATO, í þessari viku á tímum þar sem stríð geisar milli Rússa og Úkraínumanna. Samkvæmt finnska körfuboltasambandinu mun meginverkefni Markkanen vera að undirbúa sig fyrir að aðstoða komi upp neyðarástand eða aðstoða verði ráðist á landið.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins