„Þá komu þeir með stóran þrist sem slökkti vonarneistann í okkur" Jón Már Ferro skrifar 5. apríl 2023 21:15 Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Mér fannst Haukar eiga skilið að vinna þennan leik stærra. Við vorum sjálfum okkur ekki líkir. Það klikkaði andlega að vera með hausinn skrúfaðan á fannst mér. Vorum að einbeita okkur að hlutum sem við getum ekki stjórnað," sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir 90-83 tap gegn Haukum á Ásvöllum í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla. „Mér fannst við spila stundum ágætis vörn en þeir náðu alltaf að klára með sóknarfrákasti. Þannig við vorum ekki að klára vörnina okkar og náðum lítið að hlaupa í bakið á þeim." Þór var oft í fínum séns á að komast nálægt Haukunum en heimamenn svöruðu því alltaf og héldu gestunum frá sér. Lykilleikmenn Þórs gerðu ekki nóg til að ná tökum á leiknum. Hilmar Smári Henningsson, leikmaður Hauka, gerði Þór oftar en ekki lífið leitt og skoraði 32 stig í leiknum. Lárus gefur skipanir til sinna manna.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Þetta vindur upp á sig. Við gefum þeim sóknarfrákast í byrjun leiks sem að þeir ná í þriggja stiga skot sem gerir það að verkum að leikmenn eru orðnir heitir. Svo þegar við förum að spila góða vörn þá, eru þeir orðnir heitir, og hitta úr mjög erfiðum skotum. Alltaf þegar við vorum að narta í hælana á þeim þá komu þeir með stóran þrist sem slökkti vonarneistan í okkur," sagði Lárus. Leikmenn Þórs náðu ekki nógu oft frákastinu þegar Haukarnir klúðruðu skoti. „Í rauninni, mér fannst það vera algjört lykilatriði í þessum leik. Þeir fengu mjög mikið af öðrum tækifærum og það gefur þeim blóð á tennurnar hvað þeir fengu auðveld sóknarfráköst." Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
„Mér fannst við spila stundum ágætis vörn en þeir náðu alltaf að klára með sóknarfrákasti. Þannig við vorum ekki að klára vörnina okkar og náðum lítið að hlaupa í bakið á þeim." Þór var oft í fínum séns á að komast nálægt Haukunum en heimamenn svöruðu því alltaf og héldu gestunum frá sér. Lykilleikmenn Þórs gerðu ekki nóg til að ná tökum á leiknum. Hilmar Smári Henningsson, leikmaður Hauka, gerði Þór oftar en ekki lífið leitt og skoraði 32 stig í leiknum. Lárus gefur skipanir til sinna manna.VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Þetta vindur upp á sig. Við gefum þeim sóknarfrákast í byrjun leiks sem að þeir ná í þriggja stiga skot sem gerir það að verkum að leikmenn eru orðnir heitir. Svo þegar við förum að spila góða vörn þá, eru þeir orðnir heitir, og hitta úr mjög erfiðum skotum. Alltaf þegar við vorum að narta í hælana á þeim þá komu þeir með stóran þrist sem slökkti vonarneistan í okkur," sagði Lárus. Leikmenn Þórs náðu ekki nógu oft frákastinu þegar Haukarnir klúðruðu skoti. „Í rauninni, mér fannst það vera algjört lykilatriði í þessum leik. Þeir fengu mjög mikið af öðrum tækifærum og það gefur þeim blóð á tennurnar hvað þeir fengu auðveld sóknarfráköst."
Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Þór Þ. 90-83 | Haukar komnir yfir gegn Þórsurum Haukar höfðu betur á móti Þór Þorlákshöfn, 90-83, í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. 5. apríl 2023 19:52