Sesselja Ósk vann Söngkeppni framhaldsskólanna Eiður Þór Árnason skrifar 1. apríl 2023 21:29 Sesselja Ósk bar sigur úr býtum þetta árið. Vísir Sesselja Ósk Stefánsdóttir sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna 2023 í kvöld fyrir hönd Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Keppnin fór fram í Hinu húsinu í Elliðaárdal og tóku fulltrúar alls 24 framhaldsskóla þátt í keppninni sem haldin er af Sambandi íslenskra framhaldsskólanema. Sesselja Ósk söng lagið Turn Me On með bandarísku tónlistarkonunni Norah Jones. Annað sæti hlaut Erla Hlín Guðmundsdóttir frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og í því þriðja lenti Viktoría Tómasdóttir frá Menntaskólanum í tónlist. Sigurvegarinn var valinn með símakosningu þar sem atkvæði áhorfenda giltu til helmings á móti atkvæðum dómnefndar. Ófáar tónlistarstjörnurnar hafa brotist fram á sjónarsviðið í þessari sögufrægu keppni í gegnum tíðina en að þessu sinni var sýnt frá henni á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Horfa má á sigurflutninginn í spilaranum. Húsband kvöldsins voru drengirnir úr Stuðlabandinu sem útfærðu öll lög með keppendum. Andrea Jónsdóttir, forseti Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) segir að allt starfsfólk og sjálfboðaliðar sem hafi komið að skipulagningu keppninnar eigi mikið hrós skilið. „Stjórn SÍF hefur lagt mikið í að keppnin haldi striki og að sú góða hefð að keppa í söng hverfi ekki úr íslensku menningalífi innan skólanna,“ er haft eftir háni í tilkynningu. Klippa: Viktoria Tomasdóttir - Need your love so bad Hér má finna öll önnur framlög í keppninni í kvöld. Keppnin í heild sinni Klippa: Söngkeppni framhaldsskólanna 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Söngkeppni framhaldsskólanna Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira
Annað sæti hlaut Erla Hlín Guðmundsdóttir frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og í því þriðja lenti Viktoría Tómasdóttir frá Menntaskólanum í tónlist. Sigurvegarinn var valinn með símakosningu þar sem atkvæði áhorfenda giltu til helmings á móti atkvæðum dómnefndar. Ófáar tónlistarstjörnurnar hafa brotist fram á sjónarsviðið í þessari sögufrægu keppni í gegnum tíðina en að þessu sinni var sýnt frá henni á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Horfa má á sigurflutninginn í spilaranum. Húsband kvöldsins voru drengirnir úr Stuðlabandinu sem útfærðu öll lög með keppendum. Andrea Jónsdóttir, forseti Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) segir að allt starfsfólk og sjálfboðaliðar sem hafi komið að skipulagningu keppninnar eigi mikið hrós skilið. „Stjórn SÍF hefur lagt mikið í að keppnin haldi striki og að sú góða hefð að keppa í söng hverfi ekki úr íslensku menningalífi innan skólanna,“ er haft eftir háni í tilkynningu. Klippa: Viktoria Tomasdóttir - Need your love so bad Hér má finna öll önnur framlög í keppninni í kvöld. Keppnin í heild sinni Klippa: Söngkeppni framhaldsskólanna 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Söngkeppni framhaldsskólanna Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Sjá meira