„Myndu mæta og styðja okkur þó við værum að spila í Kína“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. mars 2023 22:12 Taiwo Badmus átti frábæran leik fyrir Stólana í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Taiwo Hassan Badmus átti frábæran leik þegar Tindastóll vann stórsigur á deildarmeisturum Vals í Subway-deild karla í kvöld. Leikurinn skipti engu máli upp á töfluna að gera en þetta var gríðarlega flottur sigur hjá Stólunum samt sem áður. „Ég er klárlega ánægður með þetta. Við komum inn í leikinn og ætlum að vera agresívir, gera okkur tilbúna fyrir úrslitakeppnina,“ sagði Badmus eftir leik og bætti við: „Það gerðum við í kvöld.“ „Við ætluðum að nota þennan leik til að vinna í okkur sjálfum. Við ætlum að mæta sterkir inn í úrslitakeppnina og til þess þurfum við að halda dampi sem við gerðum í þessum leik. Við viljum mæta í alla leiki af krafti og við munum gefa sömu orku hvort sem við erum að mæta botnliðinu eða toppliðinu.“ Það munaði aðeins tveimur stigum í hálfleik en Tindastóll var með öll völd á vellinum í seinni hálfleik og keyrði yfir Valsmenn. „Við reyndum að taka stjórn á leiknum og við náðum stjórninni um miðbik þriðja leikhluta,“ sagði Badmus en hann átti einhverja bestu troðslu tímabilsins í fjórða leikhlutanum. „Ég tók bara á loft og tróð boltanum.“ Stuðningsmenn Tindastóls voru frábærir í leiknum og var mikill fjöldi þeirra mættur á Hlíðarenda í kvöld. „Ég elska stuðningsmennina okkar. Þeir styðja okkur og það skiptir engu máli hvar við erum að spila. Þeir myndu mæta og styðja okkur þó við værum að spila í Kína. Okkur þykir vænt um þeirra stuðning,“ sagði Badmus en hann er spenntur fyrir úrslitakeppninni. Tindastóll mætir Keflavík í fyrstu umferð. „Ég upplifði úrslitakeppnina á síðasta tímabili og þá myndaðist frábært andrúmsloft hjá okkur. Vonandi verður það líka núna. Ég vil byggja á þessari frammistöðu fyrir úrslitakeppnina. Mér leið vel og liðinu líka.“ Tindastóll Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 71-98 | Stólarnir skemmdu bikarfögnuð mistaranna Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 27 stiga sigur er liðið heimsótti deildarmeistara Vals heim í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 71-98 og Valsmenn taka því við bikarnum eftir erfiðan leik. 30. mars 2023 22:07 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Fleiri fréttir Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Sjá meira
„Ég er klárlega ánægður með þetta. Við komum inn í leikinn og ætlum að vera agresívir, gera okkur tilbúna fyrir úrslitakeppnina,“ sagði Badmus eftir leik og bætti við: „Það gerðum við í kvöld.“ „Við ætluðum að nota þennan leik til að vinna í okkur sjálfum. Við ætlum að mæta sterkir inn í úrslitakeppnina og til þess þurfum við að halda dampi sem við gerðum í þessum leik. Við viljum mæta í alla leiki af krafti og við munum gefa sömu orku hvort sem við erum að mæta botnliðinu eða toppliðinu.“ Það munaði aðeins tveimur stigum í hálfleik en Tindastóll var með öll völd á vellinum í seinni hálfleik og keyrði yfir Valsmenn. „Við reyndum að taka stjórn á leiknum og við náðum stjórninni um miðbik þriðja leikhluta,“ sagði Badmus en hann átti einhverja bestu troðslu tímabilsins í fjórða leikhlutanum. „Ég tók bara á loft og tróð boltanum.“ Stuðningsmenn Tindastóls voru frábærir í leiknum og var mikill fjöldi þeirra mættur á Hlíðarenda í kvöld. „Ég elska stuðningsmennina okkar. Þeir styðja okkur og það skiptir engu máli hvar við erum að spila. Þeir myndu mæta og styðja okkur þó við værum að spila í Kína. Okkur þykir vænt um þeirra stuðning,“ sagði Badmus en hann er spenntur fyrir úrslitakeppninni. Tindastóll mætir Keflavík í fyrstu umferð. „Ég upplifði úrslitakeppnina á síðasta tímabili og þá myndaðist frábært andrúmsloft hjá okkur. Vonandi verður það líka núna. Ég vil byggja á þessari frammistöðu fyrir úrslitakeppnina. Mér leið vel og liðinu líka.“
Tindastóll Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 71-98 | Stólarnir skemmdu bikarfögnuð mistaranna Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 27 stiga sigur er liðið heimsótti deildarmeistara Vals heim í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 71-98 og Valsmenn taka því við bikarnum eftir erfiðan leik. 30. mars 2023 22:07 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Fleiri fréttir Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 71-98 | Stólarnir skemmdu bikarfögnuð mistaranna Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 27 stiga sigur er liðið heimsótti deildarmeistara Vals heim í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 71-98 og Valsmenn taka því við bikarnum eftir erfiðan leik. 30. mars 2023 22:07