Ekki trú á að Arnar sé rétti maðurinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. mars 2023 18:01 Vanda Sigurgeirsdóttir segir að stjórn KSÍ hafi misst trúna á Arnari. Getty/Vilhelm Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir að stjórn sambandsins hafi ekki lengur haft trú á því að Arnar Þór Viðarsson væri rétti maðurinn til að koma íslenka karlalandsliðinu í fótbolta á stórmót. „Það var nú eiginlega bara þannig að stjórn kom saman í gær og þá fórum við að ræða þessi mál og þá kemur bara í ljós að það er ekki trú á verkefnið og það er ekki trú á því að hann sé rétti maðurinn. Við tókum annan fund í dag og það er í rauninni bara ástæðan,“ sagði Vanda í samtali við Stöð 2 fyrr í dag. Vanda segir að ákvörðunin hafi ekki verið rædd við leikmenn áður en tíðindin bárust, en að stjórnin standi öll á bak við hana. „Við stöndum sem stjórn öll á bak við þessa ákvörðun. En nei við ræddum þetta ekki við leikmenn,“ bætti Vanda við. Þá hafa einhverjir gagnrýnt tímasetningu ákvarðarinnar þar sem næsti landsliðsþjálfari fær stuttan tíma með liðinu fyrir næstu leiki í undankeppni EM. „Fótboltinn er bara þannig að við erum aldrei öll sammála, og ég skil það alveg að einhverjir eru ósammála og einhverjir sammála. En niðurstaðan er engu að síður þessi og við bara töldum að það væri best fyrir íslenska knattspyrnu að það væri gríðarlega mikilvægt að við komum okkur aftur á EM og aftur á stórmót og ef traust og trú er einhvern veginn svona dálítið farin í stjórn þá er erfitt að halda áfram. Og við erum bara sannfærð um að þetta sé rétt ákvörðun. Það þurfa ekki allir að vera sammála okkur, en við stöndum á bak við hana,“ sagði Vanda, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir: Höfðum ekki lengur trú á Arnari KSÍ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Arnar Þór rekinn Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 30. mars 2023 16:06 Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Sjá meira
„Það var nú eiginlega bara þannig að stjórn kom saman í gær og þá fórum við að ræða þessi mál og þá kemur bara í ljós að það er ekki trú á verkefnið og það er ekki trú á því að hann sé rétti maðurinn. Við tókum annan fund í dag og það er í rauninni bara ástæðan,“ sagði Vanda í samtali við Stöð 2 fyrr í dag. Vanda segir að ákvörðunin hafi ekki verið rædd við leikmenn áður en tíðindin bárust, en að stjórnin standi öll á bak við hana. „Við stöndum sem stjórn öll á bak við þessa ákvörðun. En nei við ræddum þetta ekki við leikmenn,“ bætti Vanda við. Þá hafa einhverjir gagnrýnt tímasetningu ákvarðarinnar þar sem næsti landsliðsþjálfari fær stuttan tíma með liðinu fyrir næstu leiki í undankeppni EM. „Fótboltinn er bara þannig að við erum aldrei öll sammála, og ég skil það alveg að einhverjir eru ósammála og einhverjir sammála. En niðurstaðan er engu að síður þessi og við bara töldum að það væri best fyrir íslenska knattspyrnu að það væri gríðarlega mikilvægt að við komum okkur aftur á EM og aftur á stórmót og ef traust og trú er einhvern veginn svona dálítið farin í stjórn þá er erfitt að halda áfram. Og við erum bara sannfærð um að þetta sé rétt ákvörðun. Það þurfa ekki allir að vera sammála okkur, en við stöndum á bak við hana,“ sagði Vanda, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir: Höfðum ekki lengur trú á Arnari
KSÍ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Arnar Þór rekinn Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 30. mars 2023 16:06 Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Sjá meira
Arnar Þór rekinn Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 30. mars 2023 16:06
Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti