Steindi og Arró féllust í faðma á hátíðarfrumsýningu Óráðs Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. mars 2023 14:22 Aðstandendur myndarinnar Óráðs voru samankomnir í Smárabíói í gær á sérstakri hátíðarfrumsýningu. Hulda Margrét Í gær fór fram sérstök hátíðarfrumsýning á íslensku hryllingsmyndinni Óráði í Smárabíói. Myndin fer í almenna sýningu á morgun en leikarar og aðstandendur myndarinnar tóku forskot á sæluna í gær ásamt góðum gestum. Myndin fjallar um Inga, ungan fjölskylduföður sem er að reyna koma undir sig fótunum að nýju eftir að hafa orðið valdur að hræðilegu slysi. Þegar hann finnur leigjanda látinn í Airbnb íbúð sinni fer að halla undan fæti hjá honum. Dularfullir hlutir fara að gerast þegar Ingi reynir að púsla saman fortíð mannsins á sama tíma og hann forðast að gera upp sína eigin. Með aðalhlutverk fara þau Hjörtur Jóhann Jónsson og Heiðdís Chadwick en í öðrum hlutverkum eru Steindi Jr., Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Kristbjörg Kjeld og Jóhann Sigurðsson. Leikstjóri er Arró Stefánsson en þetta er í fyrsta sinn sem hann bregður sér í leikstjórastólinn. Hann á að baki fimmtán ára feril sem kvikmyndatökumaður og hefur skotið þáttaraðir á borð við Hreinan Skjöld og Steypustöðina. Þá hefur hann einnig starfað við auglýsinga- og þáttagerð í Japan. Ljósmyndarinn Hulda Margrét var viðstödd hátíðarfrumsýninguna í gær og fangaði hún stemningu á myndir sem skoða má hér að neðan. Hjörtur Jóhann, Arró Stefánsson leikstjóri og Heiðdís Chadwick.Hulda Margrét Steindi Jr og Arró féllust í faðma. Þeir hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina, meðal annars að þáttunum Hreinn Skjöldur og Steypustöðin.Hulda Margrét Arró Stefánsson leikstjóri og Inga Tinna Sigurðardóttir athafnakona.Hulda Margrét Markús Hjaltason og Ágúst Bent.Hulda Margrét Leikarinn Jónas Alfreð og unnusta hans Lára Theódóra Kettler.Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel á hátíðarfrumsýningunni.Hulda Margrét Hulda Margrét Aðstandendur myndarinnar í góðum gír.Hulda Margrét Arnar Benjamín Kristjánsson, framleiðandi myndarinnar.Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Búningur nornarinnar úr Óráði.Hulda Margrét Bíógestir biðu með eftirvæntingu eftir því að myndin byrjaði.Hulda Margrét Myndin fer í almenna sýningu á morgun, 31. mars.Hulda Margrét Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Hulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda Margrét Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Óráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr íslensku kvikmyndinni Óráð. Um er að ræða fyrstu íslensku hrollvekjuna sem kemur út í langan tíma en hún er væntanleg í kvikmyndahús þann 31. mars. 16. febrúar 2023 13:43 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Myndin fjallar um Inga, ungan fjölskylduföður sem er að reyna koma undir sig fótunum að nýju eftir að hafa orðið valdur að hræðilegu slysi. Þegar hann finnur leigjanda látinn í Airbnb íbúð sinni fer að halla undan fæti hjá honum. Dularfullir hlutir fara að gerast þegar Ingi reynir að púsla saman fortíð mannsins á sama tíma og hann forðast að gera upp sína eigin. Með aðalhlutverk fara þau Hjörtur Jóhann Jónsson og Heiðdís Chadwick en í öðrum hlutverkum eru Steindi Jr., Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Kristbjörg Kjeld og Jóhann Sigurðsson. Leikstjóri er Arró Stefánsson en þetta er í fyrsta sinn sem hann bregður sér í leikstjórastólinn. Hann á að baki fimmtán ára feril sem kvikmyndatökumaður og hefur skotið þáttaraðir á borð við Hreinan Skjöld og Steypustöðina. Þá hefur hann einnig starfað við auglýsinga- og þáttagerð í Japan. Ljósmyndarinn Hulda Margrét var viðstödd hátíðarfrumsýninguna í gær og fangaði hún stemningu á myndir sem skoða má hér að neðan. Hjörtur Jóhann, Arró Stefánsson leikstjóri og Heiðdís Chadwick.Hulda Margrét Steindi Jr og Arró féllust í faðma. Þeir hafa unnið mikið saman í gegnum tíðina, meðal annars að þáttunum Hreinn Skjöldur og Steypustöðin.Hulda Margrét Arró Stefánsson leikstjóri og Inga Tinna Sigurðardóttir athafnakona.Hulda Margrét Markús Hjaltason og Ágúst Bent.Hulda Margrét Leikarinn Jónas Alfreð og unnusta hans Lára Theódóra Kettler.Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel á hátíðarfrumsýningunni.Hulda Margrét Hulda Margrét Aðstandendur myndarinnar í góðum gír.Hulda Margrét Arnar Benjamín Kristjánsson, framleiðandi myndarinnar.Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Búningur nornarinnar úr Óráði.Hulda Margrét Bíógestir biðu með eftirvæntingu eftir því að myndin byrjaði.Hulda Margrét Myndin fer í almenna sýningu á morgun, 31. mars.Hulda Margrét Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Hulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda MargrétHulda Margrét
Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Óráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr íslensku kvikmyndinni Óráð. Um er að ræða fyrstu íslensku hrollvekjuna sem kemur út í langan tíma en hún er væntanleg í kvikmyndahús þann 31. mars. 16. febrúar 2023 13:43 Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Fyrsta sýnishorn úr íslensku kvikmyndinni Óráð Vísir frumsýnir hér fyrstu stiklu úr íslensku kvikmyndinni Óráð. Um er að ræða fyrstu íslensku hrollvekjuna sem kemur út í langan tíma en hún er væntanleg í kvikmyndahús þann 31. mars. 16. febrúar 2023 13:43