Durant svarar gagnrýni um að vera hörundsár með því að vera hörundsár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2023 16:30 Kevin Durant er leikmaður Phoenix Suns í dag en er mikið meiddur og missir af mörgum leikjum. Getty/Quinn Harris Körfuboltastjarnan Kevin Durant er manna duglegastur að svara fyrir sig á samfélagsmiðlum af þessum helstu stórstjörnum NBA körfuboltans. Margir telja hann vera full viðkvæman þegar kemur að einhvers konar gagnrýni en það er nánast hægt að bóka það að hann fylgist vel með og tjáir sig um flest sem kemur að honum sjálfum. Einn sem er fyrir löngu dottinn út af jólakortalistanum hjá KD er NBA-goðsögnin Sir Charles Barkley. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Barkley er auðvitað með muninn fyrir neðan nefið og er gríðarlega vinsæll körfuboltasérfræðingur. Barkley er líka mjög duglegur að gagnrýna ákvarðanir Kevin Durant og nýjustu athugasemdina kom hann með í þættinum 60 minutes. „Hann er mjög viðkvæmur. Frábær leikmaður. Hann er hluti af þeirri kynslóð sem telur að það að þeir séu yfir gagnrýni hafnir. Hann hefur aldrei horft í spegil og hugsað: Var þetta sanngjörn gagnrýni,“ sagði Charles Bakley í viðtali við Jon Weetheim í 60 Minutes. Það stóð heldur ekki á viðbrögðum frá Durant. „Er þetta ekki að verða þreytt Chuck? Ég mun aldrei bera virðingu fyrir neinu orði sem kemur út úr þínum munni. Reyndu að sætta þig við það,“ skrifaði Kevin Durant á Twitter. NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Margir telja hann vera full viðkvæman þegar kemur að einhvers konar gagnrýni en það er nánast hægt að bóka það að hann fylgist vel með og tjáir sig um flest sem kemur að honum sjálfum. Einn sem er fyrir löngu dottinn út af jólakortalistanum hjá KD er NBA-goðsögnin Sir Charles Barkley. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Barkley er auðvitað með muninn fyrir neðan nefið og er gríðarlega vinsæll körfuboltasérfræðingur. Barkley er líka mjög duglegur að gagnrýna ákvarðanir Kevin Durant og nýjustu athugasemdina kom hann með í þættinum 60 minutes. „Hann er mjög viðkvæmur. Frábær leikmaður. Hann er hluti af þeirri kynslóð sem telur að það að þeir séu yfir gagnrýni hafnir. Hann hefur aldrei horft í spegil og hugsað: Var þetta sanngjörn gagnrýni,“ sagði Charles Bakley í viðtali við Jon Weetheim í 60 Minutes. Það stóð heldur ekki á viðbrögðum frá Durant. „Er þetta ekki að verða þreytt Chuck? Ég mun aldrei bera virðingu fyrir neinu orði sem kemur út úr þínum munni. Reyndu að sætta þig við það,“ skrifaði Kevin Durant á Twitter.
NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti