Idol-stjarna gerist útvarpsmaður Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. mars 2023 15:50 Guðjón Smári sem flestir ættu að þekkja úr Idolinu er nýjasti útvarpsmaður FM957. Guðjón Smári Smárason heillaði þjóðina upp úr skónum í Idolinu í vetur. Einstök rödd hans og lífleg framkoma komu honum alla leið í fimm manna úrslit en þar lauk þátttöku hans. Aðdáendur Guðjóns þurfa þó ekki að örvænta því þeir geta nú hlustað á rödd hans í útvarpsþættinum Grjótinu alla miðvikudaga á FM957. Grjótið er glænýr útvarpsþáttur félaganna Guðjóns Smára og Snæþórs Bjarka Jónssonar. Þátturinn hóf göngu sína nú í mars og er hann á dagskrá alla miðvikudaga á milli 14 og 16. Þeir sem fylgdust með Idolinu vita að það er aldrei langt í húmorinn hjá Guðjóni og verður þátturinn í takt við það. „Þetta er svolítið mikið sprell. Við reynum að gera reglulega símaat og svona hluti sem er auðvelt að detta inn í. Þetta er bara svona léttur gamanþáttur,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Þeir stefna einnig á að fá reglulega til sín góða gesti. Þeir Guðjón Smári og Snæþór Bjarki stýra þættinum Grjótið á FM957.Aðsend Guðjón og Snæþór kynntust þegar þeir urðu vinnufélagar í Reykjadal fyrir um tveimur árum síðan. Þeir smullu strax saman og fóru fljótlega að ræða þá hugmynd að byrja með útvarpsþátt en það hafði lengi verið draumur Guðjóns. „Þetta var einmitt það sem ég var að leitast eftir með Idol-fjörinu. Mig langaði bara að koma mér á framfæri svo ég gæti komist í útvarpið, dagskrárgerð eða eitthvað annað skemmtilegt.“ Guðjón hefur þó ekki sagt skilið við tónlistina, því hann er með nokkur járn í eldinum. Hann og Snæþór eru ekki bara að stýra útvarpsþætti saman, heldur eru þeir einnig að vinna að tónlist. „Við erum að búa til svona klúbba-bangera fyrir þáttinn og okkur langar að fara að taka að okkur að gigga á böllum og svona,“ segir Guðjón að lokum. Hér fyrir neðan má heyra stórskemmtilegan símahrekk sem þeir félagar gerðu í þættinum nú á dögunum. Klippa: Grjótið - Símahrekkur FM957 Idol Tengdar fréttir Hringdi út á land og reyndi að kaupa sér atkvæði Í stórskemmtilegum símahrekk má heyra Idol keppandann Guðjón Smára hringja út á land og freista þess að tryggja sér atkvæði í þættinum í kvöld. 13. janúar 2023 14:10 Var við dauðans dyr sextán ára „Við skildum ekkert, ég var svo gulur. „Djöfull er ég með skrýtinn lit“ hugsaði ég en þá kom í ljós að lifrin var ónýt,“ segir Idol stjarnan og gleðigjafinn Guðjón Smári Smárason í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. 1. febrúar 2023 07:19 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Grjótið er glænýr útvarpsþáttur félaganna Guðjóns Smára og Snæþórs Bjarka Jónssonar. Þátturinn hóf göngu sína nú í mars og er hann á dagskrá alla miðvikudaga á milli 14 og 16. Þeir sem fylgdust með Idolinu vita að það er aldrei langt í húmorinn hjá Guðjóni og verður þátturinn í takt við það. „Þetta er svolítið mikið sprell. Við reynum að gera reglulega símaat og svona hluti sem er auðvelt að detta inn í. Þetta er bara svona léttur gamanþáttur,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Þeir stefna einnig á að fá reglulega til sín góða gesti. Þeir Guðjón Smári og Snæþór Bjarki stýra þættinum Grjótið á FM957.Aðsend Guðjón og Snæþór kynntust þegar þeir urðu vinnufélagar í Reykjadal fyrir um tveimur árum síðan. Þeir smullu strax saman og fóru fljótlega að ræða þá hugmynd að byrja með útvarpsþátt en það hafði lengi verið draumur Guðjóns. „Þetta var einmitt það sem ég var að leitast eftir með Idol-fjörinu. Mig langaði bara að koma mér á framfæri svo ég gæti komist í útvarpið, dagskrárgerð eða eitthvað annað skemmtilegt.“ Guðjón hefur þó ekki sagt skilið við tónlistina, því hann er með nokkur járn í eldinum. Hann og Snæþór eru ekki bara að stýra útvarpsþætti saman, heldur eru þeir einnig að vinna að tónlist. „Við erum að búa til svona klúbba-bangera fyrir þáttinn og okkur langar að fara að taka að okkur að gigga á böllum og svona,“ segir Guðjón að lokum. Hér fyrir neðan má heyra stórskemmtilegan símahrekk sem þeir félagar gerðu í þættinum nú á dögunum. Klippa: Grjótið - Símahrekkur
FM957 Idol Tengdar fréttir Hringdi út á land og reyndi að kaupa sér atkvæði Í stórskemmtilegum símahrekk má heyra Idol keppandann Guðjón Smára hringja út á land og freista þess að tryggja sér atkvæði í þættinum í kvöld. 13. janúar 2023 14:10 Var við dauðans dyr sextán ára „Við skildum ekkert, ég var svo gulur. „Djöfull er ég með skrýtinn lit“ hugsaði ég en þá kom í ljós að lifrin var ónýt,“ segir Idol stjarnan og gleðigjafinn Guðjón Smári Smárason í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. 1. febrúar 2023 07:19 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Hringdi út á land og reyndi að kaupa sér atkvæði Í stórskemmtilegum símahrekk má heyra Idol keppandann Guðjón Smára hringja út á land og freista þess að tryggja sér atkvæði í þættinum í kvöld. 13. janúar 2023 14:10
Var við dauðans dyr sextán ára „Við skildum ekkert, ég var svo gulur. „Djöfull er ég með skrýtinn lit“ hugsaði ég en þá kom í ljós að lifrin var ónýt,“ segir Idol stjarnan og gleðigjafinn Guðjón Smári Smárason í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. 1. febrúar 2023 07:19