Fimmtíu stig frá Curry dugðu ekki og Lakers tapaði fyrir einu lélegasta liði deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2023 13:01 Pirringurinn leyndi sér ekki hjá Stephen Curry. Kevork Djansezian/Getty Images Að venju fóru fram þónokkrir leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Stephen Curry skoraði 50 stig í tapi Golden State Warriors gegn Los Angeles Clippers. Þá tapaði Los Angeles Lakers fyrir einu lélegasta liði deildarinnar, Houston Rockets. Curry var frábær í liði Golden State en liðið virðist ekki getað unnið útileiki, sama þó einn besti leikmaður deildarinnar eigi stórleik. Hjá Clippers var Kawhi Leonard stigahæstur með 30 stig. Þar á eftir kom Paul George með 24 stig. Steph dropped 50 PTS on Wednesday night as the Warriors fell in LA.For more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/KK1ADkEbzW— NBA (@NBA) March 16, 2023 Los Angeles Lakers var án Anthony Davis og LeBron James þegar liðið mætti til Houston. Liðið byrjaði vægast sagt ömurlega og lagði það grunninn að tapi liðsins í leik sem það mátti ekki við að tapa í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, lokatölur 114-110. Kevin Porter Jr. var stigahæstur hjá Houston með 27 stig en alls skoruðu sjö leikmenn liðsins 10 stig eða meira. Hjá Lakers var Austin Reaves stigahæstur með 24 stig. Joel Embiid og James Harden voru frábærir í sigri Philadelphia 76ers á Cleveland Cavaliers, 118-109. Embiid skoraði 36 stig og tók 18 fráköst á meðan Harden skoraði 28 stig og gaf 12 stoðsendingar. Hjá Cleveland skoraði Caris LeVert 24 stig. Joel Embiid went OFF in the Sixers W on Wednesday night.36 PTS18 REB3 AST4 BLKFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/12FPuul7Ah— NBA (@NBA) March 16, 2023 Jaylen Brown skoraði 35 stig og Jayson Tatum 22 stig þegar Boston Celtics marði Minnesota Timberwolves, 104-102. Þá vann Sacramento Kings nauman sigur á Chicago Bulls þökk sé sigurkörfu De'Aaron Fox, lokatölur 117-114. Fox var stigahæstur hjá Kings með 32 stig á meðan Domantas Sabonis var með þrefalda tvennu. 17 fráköst, 14 stig og 10 stoðsendingar. Hjá Bulls var DeMar DeRozan stigahæstur með 33 stig. DE'AARON FOX CALLED GAME KINGS WIN IN CHICAGO pic.twitter.com/ZVNNIcaAS9— NBA (@NBA) March 16, 2023 Önnur úrslit San Antonio Spurs 128 - 137 Dallas MavericksMiami Heat 138 - 119 Memphis Grizzlies Wednesday night standings https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/nzZetXzgox— NBA (@NBA) March 16, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Curry var frábær í liði Golden State en liðið virðist ekki getað unnið útileiki, sama þó einn besti leikmaður deildarinnar eigi stórleik. Hjá Clippers var Kawhi Leonard stigahæstur með 30 stig. Þar á eftir kom Paul George með 24 stig. Steph dropped 50 PTS on Wednesday night as the Warriors fell in LA.For more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/KK1ADkEbzW— NBA (@NBA) March 16, 2023 Los Angeles Lakers var án Anthony Davis og LeBron James þegar liðið mætti til Houston. Liðið byrjaði vægast sagt ömurlega og lagði það grunninn að tapi liðsins í leik sem það mátti ekki við að tapa í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, lokatölur 114-110. Kevin Porter Jr. var stigahæstur hjá Houston með 27 stig en alls skoruðu sjö leikmenn liðsins 10 stig eða meira. Hjá Lakers var Austin Reaves stigahæstur með 24 stig. Joel Embiid og James Harden voru frábærir í sigri Philadelphia 76ers á Cleveland Cavaliers, 118-109. Embiid skoraði 36 stig og tók 18 fráköst á meðan Harden skoraði 28 stig og gaf 12 stoðsendingar. Hjá Cleveland skoraði Caris LeVert 24 stig. Joel Embiid went OFF in the Sixers W on Wednesday night.36 PTS18 REB3 AST4 BLKFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/12FPuul7Ah— NBA (@NBA) March 16, 2023 Jaylen Brown skoraði 35 stig og Jayson Tatum 22 stig þegar Boston Celtics marði Minnesota Timberwolves, 104-102. Þá vann Sacramento Kings nauman sigur á Chicago Bulls þökk sé sigurkörfu De'Aaron Fox, lokatölur 117-114. Fox var stigahæstur hjá Kings með 32 stig á meðan Domantas Sabonis var með þrefalda tvennu. 17 fráköst, 14 stig og 10 stoðsendingar. Hjá Bulls var DeMar DeRozan stigahæstur með 33 stig. DE'AARON FOX CALLED GAME KINGS WIN IN CHICAGO pic.twitter.com/ZVNNIcaAS9— NBA (@NBA) March 16, 2023 Önnur úrslit San Antonio Spurs 128 - 137 Dallas MavericksMiami Heat 138 - 119 Memphis Grizzlies Wednesday night standings https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/nzZetXzgox— NBA (@NBA) March 16, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira