Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Barist um sæti í undanúrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. mars 2023 19:16 Fjölbrautaskólinn við Ármúla og Fjölbrautaskóli Suðurlands eigast við á Framhaldsskólaleikunum í kvöld. Átta liða úrslit Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, halda áfram í kvöld með einni viðureign í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Það eru Fjölbrautaskólinn við Ármúla [FÁ] og Fjölbrautaskóli Suðurlands [FSu] sem eigast við í kvöld, en keppt er í CS:GO, Rocket League og Valorant. Beina útsendingu frá viðureign kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Það eru Fjölbrautaskólinn við Ármúla [FÁ] og Fjölbrautaskóli Suðurlands [FSu] sem eigast við í kvöld, en keppt er í CS:GO, Rocket League og Valorant. Beina útsendingu frá viðureign kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira